Morgunblaðið - 07.06.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.06.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1975 9 Fasteignasalan 1—30—40 OPIÐ I DAG Raðhús . . . við Þrastarlund ! Garða- hreppi, 1 50 ferm. ásamt stórum kjallara og bílskúr. . . . endaraðhús við Yrsufell, með 3 stafngluggum, 1 50 ferm. ásamt 72 ferm. kjallara og bil- skúr. . . . við Torfufell, 130 ferm. 5 herb. ásamt stórum kjallara. _ Lóðir ... 3 byggingalóðir á Seltjarnarnesi i landi Mýrahúsa. . . . '281 ferm. byggingalóð í Arnarnesi. Tjarnargata ..5 herb. falleg risíbúð Bragagata ..Ný 2ja herb. ibúð. Ásvallagata . . . 3jq herb. risibúð og bilskúr. Kárastígur . . . 3ja herb. efri hæð. Sundlaugavegur. . . . 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Álfhólsvegur. 3ja herb. jarðhæð. Lundabrekka ... 6 herb. ibúð (3 ára). Hörgatún. . . . 3ja herb. risibúð. Melgerði. . . . litið einbýlishús, bilskúr, lóð 900 ferm. Hellisgata, Hafnarfirði. . . . 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Birkihvammur. . . . 3ja herb. rúml. 90 ferm. risibúð. Vesturgata. ... 88 ferm. ibúðarhúsnæði ... 185 ferm. verzlunarhús- næði. Brautarholt. . . . 300 ferm. salur á 4. hæð. Höfum 2-6 herb. ibúðir i skipt- um i Vesturborginni. Kaupendur að flestum tegundum fasteigna. Málflutningsskrifstofa Jón Oddsson Hæstaréttarlögmaður Garðastræti 2 Sími 1-30-40 Sölustjóri Magnús Danielsson, heimasími 40087. Hafnarstræti 86, Akureyri sími 23909. AUGLÝSINGASÍMLNN ER: 22480 R:@ Kárastígur 4ra herb. mjög góð risibúð. Útb. 2,5 millj. Ásbraut 3ja herb. ibúð um 85 fm. Mosfellssveit nokkur einbýlishús í smiðum. Af- hending eftir samkomulagi. Garðahreppur Stórt og glæsilegt raðhús um 250 fm. Eignaskipti möguleg. Húsið ertilbúið undir tréverk. Hraunbær 4ra—5 herb. íbúðir Sörlaskjól 3ja herb. íbúð (kjallari). Útb. 2,7 millj. Skólagerði 4ra—5 herb. sérhæð. íbúðin er á 2. hæð ásamt einu herb. i kjallara. Bilskúrsréttur. Tjarnarbraut 4ra herb. risibúð. Útb. 2,5 millj. Fagrabrekka 5 herb. íbúð um 125 fm í fjór- býlishúsi. Krummahólar 3ja herb. ibúð um 88 fm ásamt bilskýli til afhendingar í júli n.k. Rjúpufell Raðhús um 118 fm. Bílskúrsrétt- ur. Húsið er fokhelt með gleri., útihurðum og svalahurðum. Lóð frágengin. Mjög góð kjör. Hafnarfjörður Mjög góð einstaklingsibúð um 35—40 fm. Útb. 1,8 millj. Holtagerði 4ra herb. ibúð um 100 fm ásamt bilskúr. Mosfellssveit Einbýlishús sem er 143 fm ásamt bílskúr. Húsið verður fok- helt i júli eða ágúst n.k. Hraunbær 2ja herb. íbúð á 3. hæð i góðu standi. Endaibúð. Útb. 2,5 millj. Skrifstof uhúsnæði til leigu á góðum stað við Lauga- veg. Einbýlishús í nágrenni Reykjavikur. Útb. 2—2,5 millj. Kvöld- og helgarsimi milli kl. 6 og 10, 42618. Sjónvarps- og útvarps VIÐGERÐIR Sími 11740. Kvöldþjónusta, helgarþjónusta. 10% afsláttur til öryrkja og ellilifeyrisþega. Sjónvarpsviðgerðir, Skúlagötu 26 SÍMIMER 24300 7. í Vesturborg- inni óskast til kaups góð 3ja herb. ibúðarhæð. Útb. um 3 millj. Höfum kaupendur að 6—8 herb. einbýlishúsum og 2ja—6 -herb. íbúðum i borginni, helst nýlegum. Háar útb. i boði og ýmis eignaskipti. Til sölu í Hveragerði parhús um 70 fm. hæð sem selst tilbúið undir tréverk. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—6 herb. ibúðiri borginni. Sumarbústaðir i nágrenni borgarinnar o.fl. I\ýja fasteignasalaii Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutíma 18546 usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús til sölu i Garðahreppi á hornlóð 6 herb., tvöfaldur bilskúr. Falleg og vönduð eign. Ræktuð lóð. Sérhæð við Snorrabraut 3ja herb. stór ibúð, ný teppi á dagstofu og borðstofu. Sérhiti. Sérinngang- ur. Bilskúr. Við Snorrabraut 2ja herb. rúmgóð kjallaraibúð. Sérhiti. Sérinngangur. íbúðin er i sama húsi og 3ja herb. ibúðin. íbúðirnar seljast saman eða sitt i hvoru lagi. Einstaklingsibúð í Hafnarfirði i nýlegu húsi. Laus strax. Húseign óskast höfum kaupanda að einbýlishúsi í Vesturborginni eða Austurborg- inni sem næst miðborginni. Húseign óskast Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Laugarásnum eða nágrenni. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. EIGNAÞJÓNUSTAN z 3ja herb. íbúð við Reynimel. Til sölu er 3ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi við Reynimel. (búðin er hin vandaðasta, nýleg teppi og parket á svefnherbergi. Allt frágeng- ið. Upplýsingar i sima 23242 i dag. HÖFN í HORNAFIRÐI íbúð til sölu Tilboð óskast í 140 fm. íbúð ásamt bílskúr. Upplýsingar í síma 97-81 35 eftir kl. 17. Glæsilegt 50 fm sumarhús til sölu strax. Til sölu er 50 fm. norskt sumarhús tilbúið til uppsetningar. Allar innréttingar fylgja. Upplýsingar í síma 81512 í dag og á morgun frá kl. 12 — 14. FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SlMI: 2 66 50 Til sölu m.a. Fokheld 4ra—5 herb. endaibúð í Breið- holti II. Teikning í skrifstofunni. Eignaskipti Mosfellssveit — Akra- nes Mjög vandað nær fullbúið rað- hús i Mosfellssveit ásamt stórum innbyggðum bílskúr. Skipti æskileg á húseign á Akranesi. Akureyri — Reykjavik 5 herb. sérhæð á Akureyri sem fæst i skiptum fyrir góða 3ja til 4ra herb. ibúð i Reykjavik. Parhús i Austurborginni. Skipti möguleg á 3ja til 4ra herb. íbúð helst með sérinngangi og bilskúr. Eldra steinhús sem er kjallari, tvær hæðir og ris. Skipti möguleg á góðri 3ja til 4ra herb. ibúð með þvottaherb. í ibúðinni. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna og fiskiskipa á söluskrá. Opið í dag frá kl. 10—16. Verzlun til sölu á góðum stað í miðborginni. Mjög góður lager. Upplýsingar í síma 221 20. Nýleg sambyggð trésmíðavél óskast. Uppl. í síma 92-1438, Keflavík eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast i að steypa upp og fullgera ibúðarhús fyrir Alþýðuskólann Eiðum. Á árinu 1975 skal húsið gert fokhelt og lokið skolplögn. Húsinu skal skila fullgerðu i júli 1976. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn skilatryggingu kr. 5.000,— Tilboð verða opnuð á sama stað 24. júni 1975, kl. 1 1:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7 SÍMI 26844 Skrifstofu- og verkstæðishúsnæði. Ráðuneytið leitar húsnæði á Reykjavikursvæðinu fyrir ríkisstofnun, ca. 150—200 fermetra. Hluti húsnæðisins þarf að vera með innkeyrslu- möguleikum. Húsnæðið þarf ekki að vera allt á sömu hæð. Tilboð sendist ráðuneytinu fyrir 1 2. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. júni 1975. J&SS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.