Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.09.1975, Blaðsíða 24
Berið BONDEX á viðinn málninglf mm ! SILFUR- SKEIFAN BORÐSMJÖRLÍKI SMJORLIKIÐ SEM ALLIR ÞEKKJA MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1975 17 ára piltur beið bana í vinnuslysi BANASLYS varð f Aburðarverk- smiðjunni um kiukkan 16.30 f gærdag. 17 ára piltur lenti í stóru færibandi f afgreiðsiu verksmiðj- unnar og er talið að hann hafi látizt nær samstundis. Ekki er unnt að gefa nafn piltsins upp að svo stöddu, þar sem ekki hafði náðst í alla ættingja hans í gær- kvöldi. Pilturinn vann í Áburðarverk- smiðjunni í sumar í frii sínu frá skólanámi. Hann var að vinna á útisvæði verksmiðjunnar, en hefur að öllum likindum brugðið sér inn í afgreiðsluna, en þar voru engir að vinnu. Hefur hann sett bandið í gang og festst i því með þeim afleiðingum að hann beið bana. Engir sjónarvottar voru að slysinu, en menn komu brátt að og voru þegar gerðar ráðstafanir til að losa piltinn og jafnframt var kallaður til læknir. Talið er að pilturinn hafi látizt nær sam- stundis. Vitað um enn eitt tilfelli Efnagreining rakspírans hófet 1 gær EINN sjúklingur, karlmaður, hefur að undanförnu verið til meðferðar á augnlækningadeild Landakotsspftala vegna stórlega skertrar sjónar, sem var afleiðing þess, að hann hafði drukkið rak- spfra. Ber hann því við að hafa drukkið sömu tegund af rakspfra og sjúklingarnir þrír sem nú liggja á sjúkrahúsinu f Vest- mannaeyjum, og sagt var frá í blaðinu f gær. Úlfar Þórðarson augnlæknir, sem stundað hefur sjúklinginn á Landakotsspftala tjáði Mbl. f gær, að sjón hans hefði farið niður fyrir 30% af eðlilegri sjón. Maðurinn væri nú á góðum batavegi og væri sjón hans orðin 70% af eðlilegri sjón og væri búið að útskrifa hann af sjúkrahúsinu. Jóhannes Skafta- son sérfræðingur hjá Rannsókn- arstofu Háskólans f lyfjafræði byrjaði í gær að efnagreina rak- spfrann sem hann fékk sendan frá Vestmannaeyjum. Sagði Jó- hannes f samtali við Morgunblað- ið f gær, að óvfst væri hvenær niðurstöður efnagreiningarinnar lægju fyrir. Úlfar Þórðarson augnlæknir sagði við Mbl., að svo virtist sem eitthvert efni væri í umræddum rakspíra sem hefði svona slæm Framhald á bls. 23 . „y Eitt hinna vestur-þýzku eftirlitsskipa, Frithjof, sem verið hafa á miðunum við landið f fylgd MlÖStlOrn A-ISaI togaraflotans. Myndin er tekin við Vestmannaeyjar. 1 baksýn er Bjarnarey. Afereiðslubann á Vestur- þýzku eftirlitsskipin Viðvörun um uppskipunarbann á þýzkar vörur, ef löndunarbanni 1 Vestur-Þýzkalandi verður ekki aflétt MIÐSTJÓRN Alþýðusam- ekki hönd að neins konar bands Islands ákvað í gær þjónustu við vestur-þýzku að beina því til félags- eftirlitsskipin, nema um sé manna sinna að þeir leggi íscargó hefur áætl- unarflug með vör- ur til Hollands ISCARGÓ fékk f gær leyfi sam- gönguráðuneytisins fyrir reglu- bundnu áætlunarflugi með vörur milli Islands og Hollands, en þetta er fyrsta heimildin sem Is- cargó fær fyrir áætlunarflugi. Er þessi heimild veitt samkvæmt loftferðasamningi sem er f gildi á milli tslands og Hollands. Iscargó hefur flogið óreglu- bundið til Rotterdam, en nú reiknar félagið með að taka upp reglubundið flug þangað einu sinni í viku eða þar um-bil. 3 ár eru nú liðin sfðan Iscargó Framhald á bls. 23 að ræða björgun sjúkra eða slasaðra manna, og að stuðla að því að aðrir veiti heldur ekki neina fyrir- greiðslu f höfnum lands- ins. Þá lýsir miðstjórnin jafnframt yfir því að verði viðskiptaþvingunum af hálfu Vestur-Þjóðverja haldið áfram í formi lönd- unarbanns á íslenzkum fiski, muni hún taka til yfirvegunar að beita sér fyrir uppskipunarbanni á vestur-þýzkum innflutn- ingi til Islands. Björn Jónsson forseti ASl sagði í viðtali við Mbl. í gær, að mið- stjórnin hefði vitað af því, að ríkisstjórnin hefði verið að kanna möguleika á aðgerðum gegn eftir- litsskipunum og í því sambandi sagði hann: „En við erum auðvit- að ekki háðir ríkisstjórninni í þessu efni á neinn hátt. Þessi yfirlýsing er gefin út án sam- bands við ríkisstjórnina, sem hvorki hefur beðið okkur um að gefa hana út né varað okkur við að gera það.“ Björn sagði, að það væru ekki alls staðar félagsmenn verkalýðs- félaga innan ASf sem önnuðust afgreiðslu við skipin. T.d. gerðu hafnarverðir það á sumum stöðum og þeir væru opinberir starfsmenn. Þess vegna er af- greiðslubannið háð því hvað aðrir hópar gera og hvernig þeir bregð- ast við þessari ákvörðun okkar — sagði Björn. Þessi aðgerð er ekk- ert einstæð og áður hafa verið gerðar hliðstæðar ráðstafanir I landhelgisdeilunni. Um síðasta atriðið í yfirlýsing- Framhald á bls. 23 Forsætisráðherra: Lítum framferði Vestur- Þjóðverja alvarlegum augum ÁKVÖRÐUN um aðgerðir gegn þýzku eftirlitsskipunum, sem fylgt hafa vestur-þýzkum togur- Vilja að móðir Teresa fái friðarverðlaun Nóbels í ár Undirskriftum safnað á Islandi BISKUP kaþólskra á Islandi, dr. Hinrik Frehen, hefur ritað allmörgum Islendingum bréf þar sem hann fer þess á leit, að þeir mæli með því með undir- skrift sinni, að móður Teresu verði veitt friðarverðlaun Nób- els árið 1975 fyrir fórnarstarf hennar í þágu nauðstaddra f Kalkútta á Indlandi. Með bréfi biskupsins fylgir bæklingur á fslenzku um störf móður Ter- esu, unninn upp úr bók sem hinn kunni brezki rithöfundur Malcolm Muggeridge hefur rit- að og einnig fylgir undir- skriftarblað. I bréfinu getur biskupinn þess að erlendis hafi verið hrundið af stað hreyfingu til þess að vinna að þvf að móð- ur Teresu verði veitt Friðar- verðiaun Nóbels f ár og undir- skriftasöfnunin hér á landi sé hluti þessarar hreyfingar. I bréfi biskupsins, dr. Hin- riks Frehen, segir m.a.: „tslenska þjóðin hefur oft- sinnis sýnt örlæti og einlægan Móðir Teresa. vilja til hjálpar þar sem neyð hefur kreppt að, vitandi að þar sem neyðinni er útrýmt, þar skapast um leið skilyrði til frið- ar og góðra samskipta manna á milli. Því hefur mér komið í hug að það væri beinlínis í anda íslenzku þjóðarinnar og leið- toga hennar að leggja fyrr- nefndri hreyfingu lið í landi okkar og stuðla að farsælum árangri af starfi hennar. Því vil ég hér með fara þess á leit við yður, að þér takið þátt í við- leitni okkar og mæla með því að Framhald af bls. 24 um hér við land var ekki tekin á rfkisstjórnarfundi, sem haldinn var í gærmorgun. Rætt var um viðbrögð fslenzkra stjórnvalda, og að sögn Einars Ágústssonar utan- rfkisráðherra var ákveðið að láta embættismenn safna frekari gögnum í málinu, og ákvörðun þvf frestað. Geir Hallgrfmsson, forsætisráð- herra sagði f gær um þessa af- greiðslu málsins, að rfkisstjórnin Iiti framferði Vestur-Þjóðverja mjög alvarlegum augum og telur það ekki bera vitni um mikinn samkomulagsvilja af þeirra hálfu. Áframhaldandi aðhaldsemi SAMGÖNGURÁÐHERRA sagði á Laugarvatni nýlega, er hann hélt þar ræðu á aðalfundi Stéttarsam- bands bænda að gera þyrfti fleiri efnahagsráðstafanir og nefndi þar sérstaklega að dregið yrði úr opinberum framkvæmdum. Að þessu tilefni spurði Mbl. Geir Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.