Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1975 15 Bob Hunter árið 1962. 0 „Áhrifamikill kafli í sögu rokk-menningarinnar“, Foringjar nýrra hug- sjóna“, „Þokkagyðja rokktðnlistarinnar“ ásamt fleiru hefur bandaríska hljómsveitin Grateful Dead verið nefnd af gagnrýnendum allt frá því hún kom fram á sjónarsviðið í San Francisco borg skömmu eftir miðbik síðasta áratugar. Meðlimir hljómsveitarinnar höfðu búið í þessum höfuðstað Kali- forníu allt frá barnæsku og náðu því að vera meðlimir frá upphafi í þróun og mótun þeirra þjóðfélagshræringa, er áttu sér stað á meðal ungs fólks á þessum tfma og þá einkum og sér í lagi í San Francisco, Los Angeles og þar um kring. Frá tónleikaferð Dead I Evrópu árið 1972. í Dead-kommnnunni varð rithöfundurinn Ken Ken- sey. Hann tók svo mikinn þátt í upphafsþróun þeirra þjóðfé- lagsbreytinga, er áttu sér stað þarna um slóðir. Allt fram til ársins 1965 þvældist Garcia og svo Grateful Dead, sem þá hét The Warlocks, í kringum þenn- an Ken Kensey heima hjá hon- um í La Honda. Allir meðlimir Warlocks höfðu þá tekið sýru og safnaðist nú í kringum hljómsveitina fjöldi vina, sem þeir léku svo all mikið fyrir og urðu þar af leiðandi föst hljóm- sveit. Það var einmitt um þetta leyti, sem Jerry Garciafékk við- urnefnið Captain Trips. En Ken Kensey mun vera höfund- ur þess. Um svipað leyti og Ken Ken- sey hvarf af sjónarsviðinu þarna í La Honda og fór til Mexico, kom fram á sjónarsviðið nýtt fyrirbæri er nefndi sig Merlin. Þessi Merlin hafði lagt ein- hverja stund á efnafræöinám f háskólabænum Berkley, scm er útbtírg San Francisco. Árið 1965 byrjaði svo Merlin að búa til methedrine og svo síðan L.S.D. ári seinna eða árið 1966. Hélt hann sér mikið í kringum þekktustu hljómsveitirnar í San Francisco á þessum tfma, þ.e. Grateful Dead, Jefferson Airplanes og svo síðar Moby Grabe. Þótti þessi náungi samt sem áður ávallt nokkuð furðiÞ legur. Var hann þvf all vinsælt blaðaefni á þessum tíma og var af blaðamönnum kallaður Sýrukonungurinn. I raun og veru tók Merlin ekki þátt i aðdragand- anum. En L.S.D. hafði verið þekkt í Berkley í formi nokkurs konar sykurmola löngu áður en Merlin kom fram á sjónarsvið- ið. L.S.D. var nú bannað um þetta leyti f Kaliforníu eða nán- ar tiltekið 6. október árið 1966 en þá hafði það verið úrskurðað ólöglegt víða um Bandaríkin. 1 júní árið 1966 sneri Grate- ful Dead svo aftur til San Francisco, þ.e. nokkru eftir að Framhald á bls. 21 VINSÆLDALISTARNI LITLAR PLOTUR = a Bretland 23. 9. 1975 » g1 MOONLIGHTING Leo Sayer (Chrysalis) 4 I SAILING Rod Stewart (Warner Bro».) 6 I HOLD ME CLOSE David E*»ex (CBS) 2 3 I’M ON FIRE .. . 500Q, Volt» (PhOips) 3 4 THE LAST FAREWELL Roger Whittaker (EMI) 9 2 FUNKY MOPED/MAGIC ROUND ABÖUT.........Jasper Carrott (DJM) 4 6 THERE GOES MY FIRST LOVE Drifters (Bcll) 3 7 SUMMERTIME CITY Mikc Batt (Epic) 6 4 HEARTBEAT Showaddywaddy (Befl) 4 8 A CHILD’S PRAYER Hot Chocoiate (Rak) 5 7 UNA PALOMA BLANCA Jonathan King (UK) FATTIE BUM BUM Carl Malcolm (UK) I ONLY HAVE EYES FOR YOU Art Garfúnkrl (CBS) 2 13 MOTOR BIKINGChris Spcddlng (Rak) 4 14 JULIE-ANN...........Kenny (Rak) 6 9 THAT’S THE WAY(I LIKE IT) K.C. & The Sunshine Band (Jayboy) 7 5 PANDORA’S BOX ' Procol Harum (Chrysalis) 5 13 UNA PALOMA BLANCA George Baker (Warner Bros.) 3 18 I CANT GIVE YOU ANYTHING II 2 12 14 (18) 15 (11) 16 (6) 17 05) 18 (27) 19 (10) 20 (14) 21 (13) 22 (30) 23 (12) 24 (—) 25 (20) 26 (25) 27 (—) 28 (—) 29 (-4 30 (22) j>5 S 05 V (V < cr 7T *“* 05 i -0) 2 (2) 3 (16) 4 (5) 5 (4) 6 (3) 7 (8) 8 (6) 9 (7) 10 (9) 11 (12) 12 (11) 13 (23) 14 (10) 15 (15) 16 (14) 17 (25) 18 03) 19 (18) 20 (21) 21 (28) 22 (20) 23 (17) 24 (27) 25 (19) 26 (—) 27 (—) 28 (• ) 29 (—) 30 (—) 10 IT’S BEEN SO LONG George McCrae (Jayboy) FOOL.............A1 Matthews (CBS) lUS TIME FOR LOVE Chi-Lites (Brunswick) BEST THING THAT EVER HAPPENED Gladys Knight & The Pips (Buddah) WHO LOVES YOU Four Seasons (Warner Bros.) BLANKET ON THE GROUND Billie Jo Spears (United Artists) FEEL LIKE MAKIN’ LOVE Bad Company (Island) S.O.S...................Abba (Epic) LIKE A BUTTERFLY Mac & Katic Kissoon (State) FALLIN’ IN LOVE Hamilton, Joe Frank & Reynolds (Pye) LOVE IN THE SUN Glitter Band (Bell) STORAR PLOTUR ATLANTIC CROSSING Rod Stewart (Warncr Bros.) BEST OF STYLISTICS.........(Avco) WISH YOU WERE HERE Pink FToyd (Harvest) CAT STEVENS GREATEST HITS (lsland) THE VERY BEST OF ROGER WHITTAKER .................(EMI) HORIZON ....... Carpcnters (A&M) VENUS AND MARS Wings (Apple) ONE OF THESE NIGHTS Eagles (Asylum) THANK YOU BABY Stylistks (Avco) ONCE UPON A STAR Bay City Rollers (Befl) TUBULAR BELLS Mflte Oktfield (Virgin) 109 ANOTHER YEAR Leo Sayer (Chrysalis) 3 ALL THE FUN OF THE FAIR David Esscx (CBS) 2 RAINBOW Ritchic Blackmore (Oyster) 4 E.C. WAS HERE F.ric Clapton (Polydor) 4 CAPTAIN FANTASTIC Elton John (DJM) SIMON & GARFUNKEL GREATEST HITS .......................(CBS) DARK SIDE OF THE MOON Pink Floyd (Harvest) THE SINGLES 1969 1973 Carpcnters (A&M) SABOTAGE Black Sabbath (Nems) LIVE Alex Harvey Band (Vertigo) STRAIGHT SHOOTER Bad Company (Island) ORIGINAL SOUNDTRACK 10 c.c. (Mercury) THE ELVIS PRESLEY SUN * COLLECTION ... .............(RCA) TEN YEARS NON STOP JUBILEE Jamcs Last (Polydor) THE MYTHS & LEGENDS OF KING ARTHUR & THE KNIGHTS OF THE ROUND TABLE Rick Wakeman (A&M) TOMMY..........Soundtrack (Polydor) MRS. ARD1N*S KID Mike Hardiog (Transatlantic) City Rollcrs (Bcll) 2 22 1 24 I 28 1 29 17 23 18 146 129 16 27 ROLLIN’ Bay 40 SINGALONG PUB íty Rollcrs (BeU) SO SONGS (K-Tel) 3 24 9 12 15 2 10 10 2. 28 51 1 1 30 tfÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.