Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1975 ÆSKULÝÐSRÁO REYKJAVÍKUR SÍMI 15937 M€TR/1R91dRF 1975 Tómstundastörf í skólum FÉLAGSSTÖRF OG TÓMSTUNDAVINNA FYRIR UNGT FÓLK Tómstundastarf í skólum. f eftirtöldum framhaldsskólum starfa flokkar i tómstundavinnu: Álftamýraskóla Árbæjarskóla BreiSholtsskóla Fellaskóla Hliðaskóla Kvennaskólanum Laugalækjarskóla Æfinga og tilraunask. K.H.f. í hverjum skóla er nánar auglýst um innritun, tómstundagreinar og tíma. Þátttökugjald er kr. 500 00 Austurbæjarskóla Hagaskóla Hvassaleitisskóla Langholtsskóla Réttarholtsskóla Vogaskóla Kvikmyndasýningar fyrir börn i Árbæ Hús Framfarafélagsins Sunnudagar kl 1 4 00 og 1 6 00 Hefjast 1 2 október Breiðholtsskóli Opið hús á föstudögum kl 20—23. Aldurstakmörk: Fædd 1 962 og eldri Starfið hefst 1 7. október. Fellahellir Vetrardagskrá félagsmiðstöðvarinn- ar verður borin i Ibúðir i Breiðholti III Tónabær Föstudagar: Dansleikir kl. 21—01, fædd '60 og eldri. Laugardagar Dansleikir kl. 21 —01, fædd '60 og eldri Sunnudagar Skemmtikvöld, haldin óreglulega Húsnæðisleiga til félaga og skóla Þjónusta við félög og samtök. Húsnæði: Á Frikirkjuvegi 1 1 er aðstaða fyrir félög til fundarhalda, námskeiða og annarrar starfsémi. I Saltvik á Kjalarnesi er aðstaða fyrir hópa úr félögum til gistingar, útiveru og funda. Tækjaþjónusta. Diskótek fyrir félög og skóla Leigð með starfsmanni. Leiga: kr 6 000.00 Sé ekki á annað minnzt, fer inn- ritun i námskeið og bókun þjón- ustubeiðna fram í skrifstofu ráðs- ins. Þar eru og veittar allar nánari upplýsingar. Skrifstofan er að Fri- kirkjuvegi 11, opin kl. 8.20—16.15. Simi 15937. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVlKUR Reynslan er ólygnust 70 ára reynsla í framleiðslu hurða tryggir 1. flokks gæði. Spónlagðar innihurðir í miklu úrvali. Hægt er að velja um hurðir úr: EIK, GULLÁLMI, VALHNOTU, WENGE, KIRSUBERJATRÉ, OREGONPINE, FURU. Sérlega hagstætt verð. ^ TIMBIIRVERZLUNIN VðlUNDUR hf. Klapparstíg 1. Skeifan 19. Símar 18430 — 85244 IÞROTTAFELAGIÐ FIMLEIKADEILD Fimleikar drengja byrja föstudaginn 10. október. Frúarleikfimi þriðju- daginn 7. október. Innritun í síma 4201 5. GERPLA Réttingarverkstæði athugið Getum boðið yður með stuttum fyrirvara, hina fjölhæfu réttingargálga og réttingartæki fyrir allar stærðir ökutækja. Sýningartæki á staðnum. Nánari upplýsingar. Bílasmiðjan Kyndill, Súðavogi 36, símar 35051 —85040 Kvöldsími 75215. 5TJÓRNmÁLAí>KÓLI 5JÁLF5TÆÐI!>FLOKK!>IN5 Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður haldinn 13. — 19. október n.k. Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum aukna fræðslu almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt verður að veita nemendum meiri fræðslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæði hugmyndafræðilegu og starfrænu baksvið stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur í skólahaldinu er að þjálfa nemendur I að koma fyrir sig orði og taka þátt í almennum umræðum. Leiðbeinendur og námsskrá verður sem hér segir: Baldur Guðlaugsson ..............Alþjóðamál. Baldvin Tryggvason ..............Skipulag og starfshættir Sjálfstæð isflokksins. Birgir ísl. Gunnarsson og Umræðufundur um Lárus Jónsson ................... byggðaþróun og byggðastefnu Björn Bjarnason ................. Utanrikis- og öryggismál Friðrik Sophusson og Guðni Jónsson Ræðumennska og fundarsköp. Guðmundur H Garðarsson og Umræðufundur um verka- Ólafur Jónsson .................. lýðs og atvrek. samtök Gunnar Thoroddsen Um sjálfstæðisstefnuna. Hörður Einarsson Um stjórnskipun (slands og stjórnsýslu Jón Zoéga og Pétur Sveinbjarnarson............ Almenn félagsstörf Jónas Haralz .... ............... Stjórn efnahagsmála. Már Elísson Landhelgismálið Matthías Bjarnason Stefnumörkun Sjálfstæðis- flokksins í rikisstjórn og stjórnarandstöðu Matthias Jóhannessen Um marxisma og menningu Markús Örn Antonsson Þáttur fjölmiðla i stjórnmálabaráttunni o fl Páll l.lndal .................... Sveitarstjórnarmál. Sigurður Llndal Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka Ennfremur verður farið í kynnisferðir i nokkrar stofnanir. Skólinn verður heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir frá kl. 9 00— 18.00 með matar- og kaffihléum. Þeir sem hug hafa á að sækja Stjórnmálaskólann, eru beðnir um að skrá sig sem allra fyrst i síma 1 7100. 5TJORNmÁLA5KÓU 5JÁLF5TÆÐI5FLOKK5IN5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.