Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NOVEMBER 1975 13 FYRIRTÆKI Fyrirtæki, sem annast innflutning á land- búnaðarvélum, óskar eftir meðeigendum úti á landsbyggðinni. Nauðsynlegt er að væntanleg- ur meðeigandi geti tekið að sér sölu og við- gerðarþjónustu fyrir vélarnar í sínu umdæmi. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 1 7, Simi: 26600 FASTEIGN VIÐ LAUGAVEG ““ Höfum til sö/u húseignina nr. 42 við Laugaveg. Húsið er 202 fm að grunnfleti, kjallari, götuhæð, tvær hæðir og ris. Á götuhæð eru verzlanir með geyms/urými í kjallara. Á 2. hæð sem er nýlega standsett eru læknastofur. Á 3. hæð er íbúð og 3 skrifstofuherbergi. í risi er 4ra herb. íbúð, 2 stök herb., þvottahús og geymslur. Húsið er steinsteypt með asbest kJæddum timburgólfum. Mikil lofthæð. Á baklóð fylgir 330 rúmmetra hús. Eign þessi se/st í einu lagi eða hver hæð fyrir sig. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ævintýraheimur húsmæðra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2 — 6 í dag. VERIÐ VELKOMIN. Matardeildin, Aðalstræti 9. frá RADII INETTE Sterkur stereo-magnari 2x20 wött (2X35 wött musik). Útvarpstæki með langbylgju, 2 miðbylgjum og FIVI bylgju. Cassettu upptöku og afspilunar- tæki með sjálfvirku stoppi Fyrir bæði Chrome casettur og venjulegar STD Teljari. Stórglæsilegt stereo-tæki með innbyggðu út- varpi og cassettu segulbandstæki. Hver vill ekki njóta eilífra unaðsstunda með Svörtu Maríu fyrir aðeins kr. 124.205.- Góðir greiðsluskilmálar EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10A Sími 1-69-95 Reykjavik tasteignaþjónustan Austurstræti 17 {Silli&Valdi) sími 26600 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Ný íslensk prjónabók Elín heitir ný íslensk prjóna- öllum gérðum Gefjúnargarns. bók, sem unnin er að öllu leyti Stærð, verð og gæði bókarinnar hérlendis. ; °c eru svipuð og stærri prjónabóka á Elín birtir fjörutíu nýjar öðrum norðurlandamálum, sem uppskriftir, gerðar sérstaklega hér bafa vei;ið notaðar um árabil. fyrir þessa bók, og fylgir lit- Gefjun hefur þessa útgáfu í mynd af hverri þeirra. Þar er þeirri von, að prjónabókin Elín megi að finnaflíkurá börn, unglinga b^eði örva til hannyrða og kveikja og fullorðna, mottur, teppi ög nýjar hugmyndir listrænna kvenna púða, prjónað og heklað úr nær og karla, sem fitja upp á prjón. 40 litpivntadar pijónauppskríftir Þl Al’CLYSIR UM ALLT LAND ÞF.GAR ÞL' AUGLÝSIR 1 MORGUNBLAÐINl m AUtof er hann beztur Blái borðinn M • smjörliki hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.