Morgunblaðið - 11.12.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.12.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1975 Gáfu barnaskólabörnum endurskinsmerki Hellu 9. desember NÝLEGA afhentu félagsmenn Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu barnaskólanum á Hellu, Þykkvabæ og Laugalandi í Holt- um endurskinsmerki að gjöf fyrir börn á aldrinum 7—12 ára. Með þessu vill FBS Hellu leggja fram sinn skerf til varnar slysum á gangandi vegfarendum, sem verið hafa mjög tíð að undanförnu. Er ætlun sveitarinnar að börn sem bætast í fyrrnefnda skóla á hverju ári fái einnig samskonar endurskinsmerki. Ennfremur dreifði sveitin fyrr á árinu sér- prentaðri símaskrá til eigenda sjálfvirkra síma í Rangárþingi, sem kemur að góðum notum í hvers konar neyðartilfellum, sem upp kunna að kom. Verður nýrri skrá dreift jafn oft og þörf þykir eða ef um númerabreytingar verður að ræða. Þetta starf sveitarinnar þykir lofsvert framtak af hennar hálfu. — Jón. Grótta og Esjan f baksýn. Frá sýníngu Jörundar Pálssonar. Jörundur Pálsson sýn- ir Esjumyndir JÖRUNDuR Pálsson heldur þessa dagana sýningu á 50 verkum í sal Arkitektafél- agsins við Grensásveg. Er hér eingöngu um að ræða myndir af Esjunni, en frá mismunandi sjónarhornum og forgrunni. Sýningin var opnuð síðast liðinn sunnudag og hefur aðsókn að henni verið góð. Fyrsta daginn seldust 16 myndir. Þetta er önnur sýning Jörundar á Esjumyndum, en hina fyrri hélt hann í des- ember í fyrra. Sýningunni lýkur klukkan 8 á sunnudagskvöld. Húsi Jóns Sigurðs- sonar af- hentar 150 þús. krónur NOKKRIR heimfluttir Hafnar- Islendingar hafa gengizt fyrir söfnun f nafni Norrænu félag- anna til kaupa á húsbúnaði í hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmanna- höfn. Hafa þeir nú afhent félög- um Islendinga og námsmanna, sem standa að félagsstarfi í hús- inu, fyrstu gjöfina að upphæð 150 þúsund krónur. Félögin tvö hafa hálfa aðra hæð í húsinu til umráða og er þar bókasafn, veitinga- og samkomu- salur og fundaherbergi. Er húsið opið daglega og islenzk blöð og kaffi eru þar á boðstólum. Notaðir Mazda bifreiðar til sölu. 818 4dyra 1973 929 4ra dyra árg. 1 974 81 8 4ra dyra árg. 1 974 1300 2ja dyra árg 1973. 818Cupéárg. 1975 818 4ra dyra árg 1973. BÍLABORG HF. Borgartúni 29 simi 22680 Höfum kaupendur að raðhúsum á eftirtöldum stöðum: i Vogahverfi, i Breiðholti, i Kópavogi, i Fossvogi. Háar útborganir í boði. , LAUFAS FASTEIGNASALA UeKJARGAIA6e S15610 SOJRÐURGEORGSSONHDL STEFÁNR**JSSONHDL Nýkomið Borðstofustólar 7 GERÐIR Hringborð toval borð Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112 Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d S-86-113 Blað- burðarfólk Austurbær Miðbær ingólfsstræti Bergstaðarstræti, Vesturbær Ægissíða Nesvegur II Uppl. í síma 35408 Úthverfi Laugarásvegur 1—37 Laugateigur Álfheimar frá 43 Til sölu Pallaraðhús í Fossvogi húsið skiptist í: Á efsta palli tvær samliggjandi stofur á miðpalli er eldhús, skáli og gestasnyrt- ing. Á neðsta palii eru 4 svefnherb. og baðher- bergi auk þessa er 2ja herb. lítil íbúð í kjallara með sér inngangi. Húsið er fullfrágengið að utan og innan, bil- skúrsréttur. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4a Símar 21870 og 20998. 1 6. leikvika — leikir 6. des. 1 975. Vinningsröð: 21X — X1X — XII — 2X1 1. VINNINGUR: 1 1 réttir — kr. 362.500,00 8463 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 22.200,00 353 1893 3033 8198 8829 35599 37431 Kærufrestur er til 29. des. kl. 1 2 á hádegi. Kærur skulu vera Skriflegár. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupp- hæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinníngar fyrir 16. leikviku verða póstlagðir eftir 30. des. GETRÁUNIR — fþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Einbýlishús í Kleppsholti Stórglæsilegt hús á einum besta stað í Klepps- holti. Húsið er 2 hæðir kjallari með innbyggð- um bílskúr. Á 1. hæð eru 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherb., skáli og stórt eldhús með borð- krók. Á efri hæð eru 4 herb. og bað gæti verið 3ja herb. íbúð, eldhúsinnrétting fyrir hendi. í kjallara er bílskúr, þvottahús, leikherb. ofl. Falleg ræktuð lóð. Teikningar og allar frekari uppl. i skrifstofunni. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 a. 1 HUSMÆÐUR Kryddkynning í dag fimmtudag kl. 2 — 6 í versluninni Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda. IV VERIÐ VELKOMIN. Matardeildin, Aðalstræti 9. Enn lækkar sykurinn Nú á kr. 134.- kg - á meðan birgðir endast Opið til 10 annað kvöld og 6 á laugardagskvöld SKEIFUNNI151ISIMI 86566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.