Morgunblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1975 í DAG er föstudagurinn 12. desember, sem er 346. dagur ársins 1975. Árdeqisflóð í Reykjavík er klukkan 01.20 og síðdegisflóð kl. 13.45 Sólarupprás í Reykjavík er kl. 11.08 og sólarlag kl. 15.33. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.21 og sólarlag kl. 14.50. Tunglið er í suðri i Reykjavik kl. 20.11 (íslandsalmankið) Drottinn er hjá þér. (Zefanía 3.15) |KROSSGÁTA Lárétt: 1. ílát 3. fæði 4. sett 8. peningana 10. apar 11. 3 eins 12. 2 eins 13. brodd 15. knæpur Lóðrétt: 1. málm 2. sund 4. hailmæla 5. tómt 6. (myndskýr.) 7. klemmda 9. kliðl4.eingnast LAUSN A SÍÐUSTU Lárétt: 1. slá 3. tá 4. gaur 8. álmuna 10. piltar 11. iða 12. má 13. »Ð 15. siða I.óðrétt: 1. strút 2. lá 4 gapir 5. alið 6. umlaði 7. marar 9. nam 14. ÐÐ ~~"_p rj/Krmmi wmmM2Æ& *' 1 dag eru 12 dagar til jóla. Hið gamla Austurstræti skartar nú sínu fegursta jólaskrauti til ánægjuauka og hátfðarbrigða. Ljósm Mbl. Öl. K.M. BLÖO OG TÍIVtARIT (JRVAL desemberheftið, er komið út. Flytur það að venju fjölda þýddra greina og auk þess innlent efni. Þá er þar og krossgáta og fleira til dægrastyttingar. — Úrvalsbókin er að þessu sinni Cotzias læknir og ég, eftir Floyd Miller. PEIMNAVINin | í Noregi er 19 ára stúlka sem óskar eftir pennavinum, fslenzk- um. Hún skrifar líka á ensku — ef vill. Utan- áskriftin til hennar er: Hœnurnar hœttar að hafa undan — eggjaskortur farinn að segja til sín USS! — Láttu mig þekkja svipinn á henni. Við verðum iátnar vinna eftirvinnu í kvöld! ÁRINIAÐ HEILLA ást er... ... að vinna bæði að jólahreingerningunni. 65 ára verður í dag Harald- ur Jensson bifreiðastjóri, Borgárholtsbraut 59 í Kópavogi. Radi Nordskott 8084, Nord- skot Norge. I Danmörku er 17 ára stúlka sem óskar eftir pennavinum. — Eins er með hana, hún skrifar hvort heldur er á móður- máli sínu eða ensku. Utanáskriftin til hennar er Inge Olesen, Gl. Viborgvej 26, — 9230 Svenstrup, Danmark. í Noregi enn- fremur þetta nafn og heimilisfang: Salahuddin Butt, Thereses Gt. 49, Oslo 3 — Norge. Hann skrifar á ensku. | FRÉ-TTIR KVENFELAG Bæjarleiða heldur jólafund sinn n.k. þriðjudagskvöld að Síðu- I dag verður áttræð frú múla 11, klukkan 8.30 Þórunn Jónsdóttir, Sól- Skreyting jólakarfa ofl. vallagötu 20, hér i borg. Hún tekur á móti gestum á SKAFTFELLINGAFÉLAGIÐ heimili sfnu f dag. efnir til jólabasars á morgun, laugardag, að Hallveigarstöðum og hefst hann kl. 2 siðd. MUNIÐ jólasöfnun Mæðra- styrks- nefndar Njólsgötu 3 Opið daglega frá kl. 11-6 MUNIÐ einstæðar mæður, aldraðar konur, sjúklinga og böm Mæðra- styrks- nefnd LÆKNAROGLYFJABÚÐIR VtKUNA 12. til 18. desember er kvöld , helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavík i Vesturbæjar Apóteki en auk þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTA LAN UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 Í00. — Læknastofur eru lokaSar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I slma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmasvara 18888. — TANNLÆKNA VAKT á laugardógum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmissklrteini. C llll/DAUUC HEIMSÓKNARTÍM oJUIMlMnUO AR: Borgarspítalinn. Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19 Grensásdeild: kl 18 30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.- föstud. kl. 19—19.30. laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alta daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.--- laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30— 20 nnrkl BORGARBÓKASAFN REYKJA- ðUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugardógum til kl. 16. Lokað á sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16 — 19 — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum 27. simí 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. -l BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13 — 17. BÓKIN HEIM, Sól heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I slma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýnina á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d , er opið eftir umtali. Slmi 12204. ;— Bókasafnið I NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud! þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnan, svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allai sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er vii tilkynningum urn bilanir á veitukerfi borg arinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs I' n A P Ein athyglisverðasta frétt- Unu in í Mbl. árið 1950, eða fyrir 25 árum, var fréttin um sænska kaup- manninn, sem lenti í bifreiðarslysi i janúarmánuði 1950 en varð að ganga und- ir holskurð í desemberbyrjun það ár — eða 11 mánuðum seinna. — Fundu þá skurðlæknar sjúkrahússins í bænum Falköping handfang af bílhurð i maga mannsins. Er slysið varð hafði lögreglan leitað í fjóra daga að þessu handfangi I CENCISSKRÁNINC | NR. 231 - 11. defiember 1975. Kl. 13. 00 Kaup Sala 1 Banda ríkjadolla r 169,50 169,90 | 1 Stcrlingspund 342.85 343,85 1 1 Kaiiadadolli) r 167,40 167,90 | 1 00 Daiiska r krónur 2761,55 2769,75 I0Ú Nor s ka r k róm.r 3049,00 3057,90 * | 100 S.i-nskar króimr 3843, 70 3855,. 00 * | 100 Finr.Þk mork 4383, 10 4396,00 * ■ 100 Kranskir írank.t 3802, 75 3813,95 1 100 Bolg. írankar 428,20 429,40 100 Svibsn. frank.tr 6435,60 6454,60 * 1 100 Gvllini 6300, 40 6319,00 * 1 100 V. - Bvzk nu.rk 6454,20 6473, 30 * 100 Lirur 24, 79 24, 86 1 100 Austurr. Stli. 915, 70 918, 40 * | 100 Ebcudos 626,40 628,20 1 100 Fescta r 284,05 284,95 1 100 100 Yen Reikningskrónur 55, 37 55, 53 1 1 Voruskiptalond Rcikningsdulla r 99. 86 100, 14 1 Voruskiptalond 169,50 169,90 1 * Breyting irá síCustu skráningu 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.