Morgunblaðið - 06.01.1976, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.01.1976, Blaðsíða 16
24 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUÐAGUR 6. JANUAR 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | verksmiðjan óskar að ráða stúlku til símavörslu og vélritunarstarfa á skrifstofu sína. Upplýs- ingar á skrifstofunni að Haga við Hofs- vallagötu. Verksmiðjan Vífilfell H.F. Skuttogara- eigendur — Skipstjórar Stýrimaður þrælvanur togveiðum og vel kunnugur á togslóðum óskar eftir 1 stýri- mannsplássi á skuttogara (helzt af minni gerðinni) með það í huga að geta leyst skipstjóra af. Æskilegt er að heimahöfn sé á suðvesturlandi. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: ,,Vanur stýrimaður" — 2369 fyrir 20. janúar Háseta vantar á m/b Valafell sem er að fara á netaveiðar frá Þorláks- höfn. Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð. Stjórnun Stórt og vaxandi fyrirtæki vill ráða verk- fræðing, viðskiptafræðing eða rekstrar- tæknifræðing til stjórnunarstarfa. Miklir framtíðarmöguleikar. Tilboð merkt ..Stjórnun: 2221" sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. Atvinna Maður óskast til ýmiskonar innivinnu t bakaríi. Einnig óskast stúlka til innivinnu. G. Ólafsson og Sandholt, Laugavegi 36,. Húsgagnasmið eða smið og aðstoðarmann vantar á innréttinga- verkstæði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. janúar merkt ,,Vinna: 2357." Háseta vantar á m. b. Þórir GK — 251 til netaveiða. Upplýsingar í síma 92-8082 og 1 0362. Atvinnurekendur Viðskiptafræðingur með 4ra ára starfs- reynslu óskar eftir starfi. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 20. janúar merkt: Við- skiptafræðingur — 3428. Knattspyrnuþjálfari með mikla reynslu hefur áhuga á þjálfun 1976. Tilboð merkt: „reynsla-2358," sendist Mbl. Stúlkur fiskvinna Viljum ráða stúlkur í frystihúsvinnu fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. á skrifstof- unni í síma 99-3700. Meitil/inn h. f. Þorlákshöfn. Þjóðhagfræðingur Þjóðhagfræðingur (Fil Kand) óskar eftir vellaunaðri atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir 16. jan. merkt Þjóðhag- fræðingur — 2499. Skrifstofustjóri fulltrúi Kaupfélag Vopnfirðinga óskar eftir að ráða skrifstofustjóra, sem jafnframt er fulltrúi Kaupfélagsstjóra. Gott húsnæði til reiðu. Skriflegar umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist til Halldórs K. Halldórssonar, Kolbeins- götu 37, Vopnafirði. | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Verkalýðsfélagið Hvöt Hvammstanga verður 50 ára 16. janúar n.k og er ákveðið að halda afmælið hátíðlegt laugardaginn 1 7. janúar með samkomu í félagsheimilinu á Hvammstanga. Þeir fyrrverandi félagar sem hafa áhuga á að taka þátt í samkomunni eru velkomnir og tilkynnið þátttöku í síma 95-1366 milli kl. 1 9 og 20 fyrir 1 2. janúar. Arbæingar Mánudaginn 12. janúar kl. 8.30 verður stofnfundur fimleikadeildar Fylkis í félags- heimilinu við íþróttavöllinn. Félagsmenn fjölmennið. Undirbúningsne fnd. til sölu Karfaflökunarvél Getum með stuttum fyrirvara útvegað Baader 1 50 karfaflökunarvél. Einnig Baader 99 flökunarvél, og roðflettivélar. S.S. Gunnarsson hf., Melabraut 24, Hafnarfirði, sími 53343. Útgerðarmenn — Loðnunót 145 löng loðnunót til sölu ásamt Rapp- fiskidælu, uppl. í síma 20138 og 99- 3107. kennsla Konur Garðabæ Leikfimi hefst að nýju fimmtudaginn 8. janúar í íþróttahúsinu Asgarði. Uppl. hjá Lovísu Einarsdóttur, sími 42777. tilkynningar Frúar- og karlaleikfimi fimleikadeildar Fylkis hefst aftur 8. janú- ar. Nánari uppl. sími 84322, 84106. Vélstjórafélag íslands Skólafélag Vélskólans Kvenfélagið Keðjan Árshátíð félaganha verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudag- inn 11. janúar 1976 og hefst með borðhaldi kl. 19.30 stundvíslega. Borðapantanir í Súlnasal á miðvikudag kl. 17 — 1 9. Aðgöngumiða'r hjá félaginu á Bárugötu 1 1. Nefndirnar. Tilkynning til launagreiðenda ER HAFA í ÞJÓNUSTU SINNI STARFSMENN BÚSETTA í HAFNARFIRÐI OG KJÓSARSÝSLU Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með krafist, af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum í Hafnarfirði og Kjósarsýslu, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfsmanna hér í umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynna er launþeg- ar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á sig ef hann vanrækir skyldur sínar sam- kvæmt ofansögðu, eða vanrækir að halda eftir af launum upp í þinggjöld sam- kvæmt því sem krafist er, en í þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, Strandgötu 31, Hafnarfirði. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞÚ AL'GLYSIR L.M ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ Al’GLYSIR I MORGU.NBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.