Morgunblaðið - 15.08.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.08.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. AGUST 1976 23 sem kannað hefur árangur af þessari breytingu á refsifyrir- komulaginu, hefur komizt að þeirri niðurstöðu að 50% þeirra, sem dæmdir eru til meðferðar á endurhæfingarheimili fái fullan bata, og það verður að teljast góð- ur árangur. — Spurning er, hvort við getum breytt okkar refsilöggjöf, þannig að hægt verði að dæma menn til meðferðar í stað fangelsunar. Við megum ekki loka augunum fyrir þeirri staðreynd að mestur hluti af þeim afbrotum, sem framin eru hér á Islandi eru framin undir áhrifum áfengis eða lyfja. Þarna koma því til tvær algengustu teg- undir eiturlyfja, sem þekktar eru í heiminum. Það er áfengið, sem fæst í áfengisverzlunum og vall- um og skyld lyf, sem því miður eru alltof ofnotuð meðal fólks og ef til vill of auðvelt að nálgast þetta eiturlyf hjá læknum. LEITAÐI LÆKNINGA EFTIR AÐ HAFA HORFT A FRÆÐSLUÞÁTT I SJÓNVARPINU — Vandamál áfengissjúkling- ana er að þeir geri sér sjálfir grein fyrir ástandi slnu og stöðu. Við þekkjum öll dæmi þess að átt hefur að tala um fyrir áfengis- sjúklingi. Enginn árangurinn verður fyrr en sjúklingurinn skynjar sjúkdóm sinn sjálfur. Þarna þarf að koma til stóraukin fræðsla og þá ekki sízt I sjónvarpi. Sjónvarpsþætti Joseph Pirro, sem íslenska sjónvarpið gerði og sýndi á sl. vori vöktu fjölda fólks til umhugsunar um stöðu slna og þess eru dæmi að menn hafi leit- að sér lækninga I framhaldi af þáttunum. Þessir þættir voru gott dæmi um fræðslu, sem fékk fólk til að skilja sitt eigið ástand en auk þessa þarf fræðslan að benda fólki á hvaða aðstoð þjóðfélagið býður upp á til hjálpar. ENDURHÆFING t STAÐ BROTTREKSTRAR — Þetta námskeið, sem ég sótti beindi sjónum mlnum til dæmis að áfengisvandamálum meðal starfsmanna i fyrirtækjum. Að öllu jöfnu eiga forráðamenn fyrir- tækja ekki annarra kosta völ en veita starfsmanni, sem ekki getur sinnt starfi slnu sem skyldi vegna áfengisneyslu, aðvaranir og ef þær duga ekki þá er það brott- rekstur. Oft eru þetta dýrir starfs- menn, sem fengið hafa kostnaðar- sama þjálfun og fyrirtækið getur illa verið án. Erlendis er víða far- ið að hafa þann háttinn á I slikum tilvikum að starfsmanni, sem á við áfengisvandamál að stríða, er boðið að fara til dvalar á meðferð- arstofnun en koma síðan aftur til fyrirtækisins I stað brottrekstrar. — Það er lika ekki siður brýnt fyrir fyrirtæki að hafa aðgang að félagsráðgjafa fyrir starfsmenn slna. Þessi félagsráðgjafi ætti að geta verið tengiliður milli starfs- mannanna og forráðamanna fyrir- tækisins, annars vegar og með- ferðarstofnana hins vegar, því þau eru fjöldamörg vandamálin, sem gera mönnum erfitt fyrir að sinna störfum á eðlilegan hátt, og oft er þar um að ræða ofneyzlu áfengis og/eða lyfja. Slíka starfs- mjenn er tiltölulega auðvelt að finna, því þeir mæta yfirleitt of seint, eru tlðum I fríum á mánu- dögum og þurfa oft á fá leyfi vegna veikinda. Þannig getur starf félagsráðgjafa komið I góðar þarfir bæði fyrir fyrirtækið og starfsmanninn. — Eftir að hafa fylgst með þvl, sem gert hefur verið I áfengis- varnarmálum hjá okkur Islend- ingum á undanförnum árum verð ég að segja, að mér finnst skiln- ingur stjórnvalda, bæði ríkis og borgar, nú meiri og betri fen áður. Á þessu ári hefur verið stigið stórt spor fram á við fþessum mál- um með tilkomu Vlfilsstaðaheim- ilisins, Ránargötu 6 og deildar 10 á Kleppi. Það er hægt að gera marga góða hluti, ef menn ná að vinna saman eins og dæmin frá þessu ári sanna. Hverer staða þín? AFENGISSYKI eða alkóhólismi er öðrum fremur sjúkdómur, sem gerir kröfu til þess.að sjúklingurinn geri sér sjálfur grein fyrir ástandi sínu, eigi að koma til einhver lækning. Þetta hafa félagar A.A.-samtakanna gert sér grein fyrir. Spurningalisti sá, sem hér fylgir, er saminn af A.A.-félögum í þeim tilgangi að gefa öðrum kost á að notfæra sér reynslu þeirra, því allir hafa A.A.-félagarnir komizt í kynni við áfengið sem förunaut, sem tók völdin.Reynsla A.A.- félaganna sýnir, að hver sá, sem svarar fjórum eða fleirum af þessum spurningum játandi, hefur beina tilhneigingu til alkóhólisma, og getur jafnvel þegar átt við drykkjuvandamál að etja. Þeir minna á að það er engin niðurlæging i að játa að fólk eigi við heilbrigðisvandamál að striða þvi ef um slíkt er að ræða, þá þarf viðkomandi einfaldlega að leita sér lækningar. . Hefuröu nokkurn tíma reynt aö hætta vindrykkju í eina viku eöa lengur, en ekki náö takmarkinu? Flest okkar höföu margsinnis fanð í ■bindíndi'' áður en við snerum okkur til AA Við höfðum gefið Oölskyldum okkar og vinnuveitendum hátiðleg loforð og heit. En ekkert dugði fýrr en við gengum i AA Nú einbeitum við okkur aó þvi að taka ekki fyrsta glasiö i dag Vió erum ódrukkin einn dag i einu. Finnuröu til gremju yfir ráöleggingum þeirra, sem eru aö reyna að fá þig til aö hætta drykkjuskap? Margir reyna aö hjálpa þeim. sem komnir eru i vanda vegna drykkju En flestum drykkjumónnum er illa við ráðloggingar varðandi drykkjuskap þeirra. ( AA neyðir aldrei neinn til að taka ráðleggingum En seum viö spurð, segjum við frá reynslu okkar og gefum fáeinar gagnlegar ábendmgar um hvemig það er að lifa án áfengis.) Já □ Nei □ Já sBI Nei □ við drykkjum vegna leiðinda og heimiliserja. Við fundum sjaldan að drykkjuskapur okkar jók vandræðin i stað þess að leysa þau. 8. Reynir þú aö ná þér i aukadrykk, þegar framboð á áfengi í samkvæmum er Já takmarkaö? Þegar víð þurflum aö taka þátt í slikum samkvæmum, fengum við okkur annað hvort glas áður en vió mættum, eða reyndum aö komast yfir stærn skammt er okkur var ætlaður af birgðum gestgjafans Og svo var oft haldið áfram á eftir. Nei □ 3. Hefurðu nokkurn tima reynt aö stjórna drykkju þinni meó þvi aö skipta um vintegundir? Við vorum alltaf aö leita að "öruggri* drykkiuformUlu. Við fórum Ur sterku áfengi yfir í létt, vin eða bjór. Eða við trUðum á vatn sem "blandara” Eöa viö drukkum aöeíns hreínt og óblandað og hættum við kokkteila. Við reyndum aö drekka aðeins a vissum tima dagsins En það var sama hvaöa formUla var notuð, vió drukkum okkur alltaf full. Já Nei □ □ 9. Heldur þú þvi ennþá fram, að þú getir hvenær sem er hætt að drekka af eigin rammleik, jafnvel þótt hægt sé að sanna hió gagnstæöa? Þaö virðist vera eðli drykkjumannsins að plata sjálfan sig Flest okkar, sem nU eru í AA, reyndu hvað eftír annað að hætta drykkjuskap án utanaðkomandi hjálpar, en gátu það ekki. 10. Hefuröu misst úr vinnu vegna drykkju undanfarna tólf mánuöi? Þegar við drukkum og okkur vantaði dag og dag á vinnustaö, reyndum við æ ofan í æ að réttlæta "veikindi" okkar. Við notuðum margvíslegustu kvilla til réttlætingar fiarvist anna I raun og veru vorum viö bara að plata sjálf okkur 11. Hefurðu nokkurn tíma misst minnið viö drykkju? Já □ Nei □ || Já d.: Nei P Já D Nei P: 4. Hefuröu fengið þér morgun-”afréttara“ síóustu 12 mánuöina? Flest okkar eru sannfærð um af eigín reynslu, aó i svarinu við þessari spumingu felist næstum örugg staðfesting á því, hvort viö- komandi sé á góðum vegi með að verða alkóhólistí - eöa kominn á lokastlg þess, sem kalla mættí eðlilega drykkju Já □ Nei □ Já I :í§ 5. öfundaróu fólk, sem getur neytt áfengis án þess aó lenda i vandræöum? Já Nei □ □ Það er augljóst. að mlijónir manna geta drukkiö vlð ýmis félagsleg tækifæri (stundum mikið) án þess að skaða sig eöa aöra svo nokkru nemi. Hefurðu nokkum tíma ihugaó hvers vegna afengi býöur svo ofl vandræðum heím, þegar þá átt í hlut9 Já Nei 6. Hefur drykkjuvandamál þitt fariö stig- □ □ versnandi undanfarna tótf mánuöi? Krá læknisfræðilegu sjónarmiði bendir allt til þess, að alkóhólismi sé stigrænn sjúkdómur Þegar maður hefur á annað borö misst stjóm a drykkju smni. verður vandamálið æ erfiðara, en minnkar aldrei Alkóhólisti á aöeins um tvennt að velja: (1) aö drekka sig i hel eða vera sendur á hæli. eöa (2) foröast áfengí i hvaða mynd sem er Já Nei 7. Hefur drykkjuskapur þinn skapaö □ □ vandamál á heimili þinu? Mörg okkar voru vön að halda þvi fram, að Hið svokallaða minnisleysí (við vorum á ferðinni, en mundum ekki eftir þvi eftir á) virðist vera sameiginlegt ölvunareinkenni margra okkar, sem nU átta slg á, að þeir eru eru alkóhólistar. NU orðið vttum við of míkið um þau vandræði, sem að steðjuðu. þegar við vorum minnislaus og vissum ekki hvað við geröum 12. Hefur þér nokkurn tíma fundizt, aö þú gætir variö Ufinu betur, ef þú drykkir ekki? AA leysir ekki öll þin vandamál fyrir þig En þegar áfengi er annars vegar, getum við sýnt þér hvernig hægt er að lifa án mtnnisleysís, timburmanna, samvizkubíts og sjálfsvorkunnar - afleiöingar st|ómlausr ar drykkju. Ef þU ert orðmn alkoholisti verðurðu alltaf alkóhólisti í AA höldum við okkur þvi Trá "fyrsta sopanum'" Takist okkur þaö, þá naum við stjórn á lifnaóarháttum okkar og velgengni og hammgja blasir við Hver er útkoman hjá þér? Svaraöiröu /ó fiórum sinnum eða oftar9 Ef svo er. þá eru likur til aö þú eigir vuö alvarlegt drykkjuvandamál aö striða. eða þaö vofi yfir Af hverju segjum viö þetta? Aðeins vegna þess. aö reynsla tugþusunda alkóhólista. sem náö hafa bata. hefur kennt okkur nokkur óskeikul grundvallaremkenni varóandi ofdrykkju og okkur sjálf. Þú ert eina manneskjan. sem meö vissu getur sagt til um, hvort AA er fyrir þig. Ef svar þitt er já. er okkur ánægja af aö t/á þér hvernig viö hættum En komir þú ekki auga á. að þú eigir viö öröugleika aö et/a vegna drykkjuskajóar. þa munum viö lata þaö afskiptalaust Paö eina, sem viö leggjum til er að þu íitir maliö raunsæjum augum Þegar þu þarír.atl h/alpar veróur þaó okkur ánægja aö hafa þig meöal okkar i samtokunum Nei □ GlFURLEG þátttaka er f sumarspilamennskunni hjá Tafl- og bridgeklúbbnum og er nú svo komið að fólk varð að snúa frá sl. fimmtudag. Spilað var I fjórum 16 para riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðiIl: Sigurjón Tryggvason — Sigtryggur Sigurðsson 266 Bjarni Jónsson — Guðlaugur Brynjólfsson 250 Ólafur Gislason — Rósmundur Guðmundsson 240 B-riðill: Guðmundur Sveinsson— Þorgeir Eyjólfsson 262 Kristinn Karlsson — Pálmi Oddsson 239 Ásgrimur Aðalsteinsson — Þorsteinn Sigurðsson 234 C-riðill: Guðmundur Pétursson — Magnús Aspelund 288 Skor Guðmundur og Magnúsar er næsta ótrúlegt og er eitt- hvað yfir 70%. Bernharður Guðmundsson — Júlíus Guðmundsson 268 Ingvar Hauksson — Orwelle Utlay 247 D-riðiII: Guðrlður Gumundsdóttir — Sveinn Helgason 244 Ingólfur Böðvarsson — Tryggvi Gislason 243 Hrólfur Hjaltason — Oddur Hjaltason 242 Meðalskor I öllum riðlum var 210 Efstu menn I stigakeppni til heildarverðlauna yfir sumarið eru þessir: Sigtryggur Sigurðsson 14 Einar Þorfinnsson 11 Ólafur Gfslason 11 Spilað verður næsta fimmtu- dag og þarf sennilega ekki að hvetja fólk til að mæta snemma a.m.k. ekki þá er snúa þurftu frá siðast. — O — Frá Ásunum: Úrslit slðasta kvölds urðu þessi: stig. 1. Ester Jakobsdóttir — Guðmundur Pétursson 196 2. Erla Sigurjónsdóttir — Dröfn Guðmundsdóttir 185 3. Ármann J. Lárusson — Ólafur H. Ólafsson 181 4. Guðmundur Grétarsson — Vilhjálmur Þórsson 170 5. Jón Páll Sigurjónsson — Þorfinnur Karlsson 169 6. Sigurður Sigurjónsson — Trausti Finnbogason 168 Þátttaka var sæmileg, 14 pör. Meðalskor 156 stig. Já hún Ester Jakobsd. gerir það ekki endasleppt, og hér bættu þau enn einu einni gull- fjöður I safn sitt. Guðmundur Pétursson (L-maður) og hún. Við þessi úrslit eykst enn for- skot frúarinnar á eigin- manninn, Þorfinn Karlsson. Staðan I stigakeppni Ás- anna, sumarbridge 1976, er þessi: 1. Ester Jakobsdóttir 14 stig 2. Þorfinnur Karlsson 10 stig 3. Guðmundur Pétursson 8 stig 4. —5. Gísli Steingrimsson 6 stig 4.—5. Armann J. Lárusson 6 stig Næst verður spilað á mánu- daginn kemur, og er öllum heimil þátttaka. Spilað er I Fél. heim. Kópavogs, efri sal, og hefst keppni kl. 20.00. A.G.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.