Morgunblaðið - 24.10.1976, Side 21

Morgunblaðið - 24.10.1976, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1976 21 Rýmingarsala Á gömlu verði eða með af- slætti Innihurðahúnar — bílskúrðshurðajárn — kassabindivír — hjólsagarblöð 8"—30" — bandsagarblöð í metravís — Sandpappír — sandpappír í rúllum — skirðdrekabelti fyrir tré og járn — skrúfur — gólflistar — gúmí og flísalím í túbum — þynnir — stakir vaskar — plastpanill fyrir baðkör — múrtappar — múr- bretti — lamir — gluggavinklar — skápalæs- ingar — skrúfjárn — hefiltennur í vélhefla — Z-fræsijárn — tappaborar og margt fleira fyrir trésmíðavélar og Ýmislegt fleira. Verkfæri og heimilistæki Laugavegi 15 Götuskór fyrir herra breiðir og mjúkir. Stærðir 40—45 Verð 5745.— Póstsendum Skóbær, Laugaveg 49,sími 22755 Jafnvel þinn bíll getur bilað. Hafðu verkfæri ávallt i bifreiðinni. Topplyklasett, skiptilyklar. stjörnulyklar, skrúfjárn, tjakkar o.m.fl. anaustkt Síðumúla 7—9 simi 82722 Basar heldur Kvenfélag Háteigssóknar, í dag sunnu- daginn 24. október að Hallveigarstöðum, kl. 2. Einnig eru á boðstólum kaffi og kökur. Basarnefndin. Stórbingó handknattleiksdeildar Ármanns 1976 verður haldið í Sigtúni fimmtudaginn 28. október kl. 8.30 Spilaðar verða 18 umferðir Stjórnandi Ragnar Bjarnason — Húsið opnað kl. 7.30 GLÆSILEGT ÚRVAL VINNINGA M.A. Flugleiðaferð eftir eigin vali t.d. til Chicago New York eða London. Tvær sólarlandaferðir með ferðaskrifstofunni Úrval. 12 umferðir af hinum heimsþekktu Braun og Starmix heimilistækjum frá Pfaff og húsgögn frá Húsgagna verzlun Reykjavikur. Heildarverðmæti vinninga allt að hálfri milljón króna Handknattleiksdeild Ármanns

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.