Morgunblaðið - 28.01.1977, Page 32

Morgunblaðið - 28.01.1977, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1977 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn Ifll 21.marz—19. apríl Þú þarft á allri orku þinni að halda. til að Ijúka brýnu verkefni. Kvöldið verður ánægjulegt f hópi góðra vina og ættingja. Nautið 20. aprll - ■ 20. maí lllutirnir ganga mun betur fvrir sír. ef þú sýnir samstarfsvilja. TillöRum þfnum urn hreytinnar verður sennil. vel tekið. þú nærð miklum árangri á fólasssviðinu. í» Tvíburarnir 21. maf — 20. júní f.óður dagur til að kynnast nýjum kunn- ingjum hetur. Varastu afbrýðisemi. (Jpplýsingar, sem þú fa*rð eru e.t.v. ekki á rökum reistar. iWii m Krabbinn >j 21. júnf — 22. júlí Þór kann að finnast þú vera að drukkna f verkefnum, æstu þig ekki upp. Skipu- leggðu hlutina og gefðu þór tfma til að ath. öll atriði gaumgæfilega. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Allt hendir til að nýir vinir valdi þór áhyggjum og streitu. Ilaltu fast f gamla vini. því enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Mærin 23. ágúst • 22. spet. Þú átt f einhverjum erfiðleikum með að umgangast annað fólk fyrri hluta dags- ins. Kn lagast þegar Ifður á daginn. Komdu lagi á persónuleg vandamál. Vogin W/iír4 23. sept. 22. okt. Þú færð sennilega fróttir af vini, sem er langt í hurtu. Þær verða í alla staði jákva*ðar bæði fyrir þig og hann. Kvöldið kann að verða ævintýralegt. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Eitthvert ósamkomulag líggur f loftinu. kynntu þór alla málavexti áður en þú fellír dóm. Eldri manneskja treystir á þig og þarfnast umhyggju þinnar. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Fólagar og samstarfsmenn verða mjög sam vinnuþýðir í dag. Notfærðu þór þetta, en vertu ekki of kröfuharður. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Unga kynslóðin mun taka mikið af tfma þfnum f dag, vertu ekki óþolinmóður. Frestaðu öllum mikilvægum ákvarðana- tökum þar til seinna. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Einhver áætlun kann að riðlast vegna skorts á samvinnu. Varastu rifrildi við ókunnugt fóik, sem þú hittir af tilviljun. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Skapið er ekki upp á það hesta hjá þór f dag. Láttu það þó ekki bitna á fólki f kringum þig. Brostu og revndu að taka lífinu með ró. .•.v.‘j>v«Y«aóvv< ó SMÁFÓLK Ég held bara að ég ætti að £g gæti sýnt listir mínar sem gerast skemmtikraftur.... „Skautahúfan"! Eitt augnablik olli ég Ómari Ragnarssyni miklum áhyggj- um....

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.