Morgunblaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 9
HRAUNBÆR 3JA HERB. — 2. HÆÐ. Sérlega vönduð íbúð, ca 90 ferm. 1 stofa, 2 svefnherbergi m.m. Vönduð teppi. Skápar í báðum herbergjum. Góðar innréttingar í eldhúsi og bað- herberi. 2 svalir. Verð ca. 8,2 millj. STÓRAGERÐI 4 HERB. + AUKAHERB. 4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt aukaher- bergi í kjallara. íbúðin, sem er 117 ferm. skiptist í stórar stofur, 2 rúmgóð svefnherbergi, húsbóndaherbergi. Vandað eldhús og baðherbergi. Verð 11.5 millj., útb. 8 millj. endaraðhUs TILB. U.TRÉVERK í Seljahverfi u.þ.b. 230 ferm. (tæpl. 80 ferm. grunnfl.) á 3 hæðum. 1. hæð: stofa, borðstofa, húsbóndaherbergi, eldhús m. borðkrók (vaskur kominn) gestasnyrting. 2. hæð: 3—4 svefn- herbergi, sjónvarpsherbergi, stórt baðherbergi, þar sem gert er ráð fyrir stórri kerlaug, 5 hausa sturtu, 2 hand- laugum. Kjallari: þvottahús, vinnu- herbergi, stór salur sem gefur margs- konar möguleika, inni og útigeymslur — Danfosskranar á öllu, 2ja og 3ja fasa afmagn, allt ídregið. Bílskýli sam- eiginlegt með húsaröðinni, þvotta- aðstaða m.a. tbúðarhæft Verð 15—16 m. RÁNARGATA 4RA HÆÐA ÍBÚÐARHCJS —STEINSTEYPT í húsinu eru 6 íbúðir. Grunnflötur er 100 ferm. Á 1. og 2. hæð eru 4ra herb. íbúðir (stofa, 2 svefnherbergi, for- stofuherbergi. m. sér vaski, bað- herbergi og eldhús m. borðkrók) Á 3. hæð eru 2 2ja herb. fbúðir (stofa svefnherbergi, eldhús og bað). Á 4. hæð eru 4ra herb. íbúð (portbyggð) með 2 suðursvölum, 2 samliggjandi stofum, 2 svefnherbergjum, bað- herbergi og eldhúsi. í kjallara er ein 2ja herb. íbúð. geymslur, þvotta- herbergi og þurrkherbergi. Húsið selst í einu lagi. Tilvalið fyrir félags- samtök. HAGSTÆÐ KJÖR. ÞARFNAST NOKKURRAR LAGFÆRINGAR BARMAHLfÐ HÆÐ OG RIS — UTB 10 MILLJ. Hæðin er 126 ferm. 2 stofur, 2 svefn- herbergi, húsbóndaherbergi, eldhús og baðherbergi. í risi eru 4 svefn- herbergi, snyrting og eldhúskrókur. VIÐ SUNDIN 4RA HERB. — VERÐ 9.5 MILLJ. íbúðin er á 6. hæð í fremur nýlegu fjölbýlishúsi 1 stofa 3 svefnherbergi, öll með skápum. Eidhús og bað- herbergi. Suður svalir. Gott gler. Útb. 6.5 millj. HAFNARFJÖRÐUR SUNNUVEGUR LAUS STRAA. Mjög stór 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi að öllu leyti sér ásamt risi sem er að hluta manngengt. íbúðin er 2 stof- ur, skiptanlegar og 2 svefnherb., eld- hús, baðherb. flfsalagt. Nýtt verk- smiðjugler i flestum gluggum. Verð 12.5 m. Útb. Tilb. HAFNARFJÖRÐUR SÉRH. — UTB. 6.0 millj. 4ra herb. ibúð á miðhæð í þríbýlishúsi. 2 rúmgóðar stofur skiptanlegar 2 svefnherbergi, stórt eldhús, flísalagt baðherbergi. Ný teppi á allri fbúðinni. Tvöfalt verksm. gler. Ibúðin lítur vel út. MEISTARAVELLIR 4RA HERB. 1. HÆÐ. 115 ferm. íbúð sem er 1 rúmgóð stofa með stórum suðursvölum. 3 góð svefnherb. Góðir skápar. Eldhús með borðkrók. Góðir skápar. Eldhús með borðkrók og flísar á baðherbergi. Verð 12.0 millj. Utb. 7.5—8.0 millj. MELABRAUT SÉRHÆÐ — 136 FERM. Neðri hæð í nýlegu húsi. 2 saml. stof- ur. 3 svefnherbergi og hol. Fallegt baðherbergi. Eldhús með borðkrók og sér þvottahús inn af þvi. Stórar suður- svalir. Eign í sérflokki. Útb. 9 millj. SÓLHEIMAR 27 4—5 HERB. 1 stofa og hjónaherbergi með svölum, 2 svefnherbergi rúmgóð, borðstofa, eldhús og baðherbergi. Góð teppi. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson logfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Sfmar: 84433 82110 MS SN MS SN MSi SN MS MY Adals AUGL V^jjy TEIK NDAM ræti 6 simi MS ÝSINGA- 1 MISTOFA 1 ÓTA 25810 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1977 9 26600 Álfaskeið 3ja herb. 86 fm. íbúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Bilskúrsrétt- ur. Veðbandalaus. Verð: 8.5 millj. Útb.: 5—6.0 millj. Álfhólsvegur 3ja—4ra herb. ca. 97 fm. ibúð á jarðhæð i 1 2 ára þribýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. 30 fm. rými undir bilskúr fylgir, sem innrétta má sem einstaklings- ibúð. fbúðin er laus nú þegar. Útsýni. Mjög hugguleg ibúð. Verð: 12.0 millj. Útb.: 7.5 millj. Álftahólar 4ra herb. ca. 11 5 fm. íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Tvennar svalir. 30 fm. bilskúr fylgir. Hugsanleg skipti á 2ja herb. ibúð möguleg. Verð: 11.5-- 12.0 millj. Ásvallagata 2ja herb. ca. 50 fm. íbúð á 2. hæð í nýlegri blokk. Snyrtileg íbúð og sameign. Verð: 6.5 millj. — 7.0 millj. Barmahlíð 3ja herb. ca. 85 fm. kjallaraíbúð í þribýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Nýleg teppi. Tvöfalt verksmiðjugler. Verð: 6.5 millj. Útb.. 4.0—4.5 millj'. Grenigrund 6 herb. 133 fm. efri hæð í 12 ára gömlu tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Bilskúrsréttur. Verð aðeins: 15.0 millj. Útb.: ca. 10.0 millj. Holtsgata, Hafn. 3ja herb. ca. 80 fm. ibúð á miðhæð i þribýlishúsi (steinhús). Verð: 6.7 millj. Útb.: 43.—4.5 millj. ATH: íbúðin fæst hugsan- lega i skiptum fyrir ibúð í Kefla- vik. Kársnesbraut 4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi (timburhús). Verð: 6.0 millj. Útb.: 3.5 millj. Kleppsvegur 5 herb. ca. 118 fm. ibúð á 5. hæð i háhýsi. Suður svalir. Út- sýni. Mjög vel um gengin ibúð. Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.5 millj. Hugsanleg skipti á 2ja herb. ibúð inni i borginni. Langholtsvegur 4ra herb. ca. 100 fm. risibúð (litið undir súð) i þribýlishúsi. þ.e. steinhús byggt 1946. Verð: 7.3 millj. Útb.: 5.5 millj. Laugarásvegur 2ja herb. íbúð á 3ju hæð (efstu) i sambýlishúsi. Góð ibúð. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.0 millj. Laugarnesvegur 2ja herb. ca. 50—60 fm. íbúð á 2. hæð i nýlegu 7 ibúða húsi. Suður svalir. Parket á allri ibúð- inni. Verð: ca. 6.5 millj. Safamýri 4ra herb. ca. 100 fm. suðurenda ibúð á 4. hæð (efstu) i blokk. Suður og vestur svalir. Upp- steyptur bilskúr. Veðbandalaus. Laus nú þegar. Verð: 12.5 millj. Útb.: 8.0 millj. Sléttahraun 2ja og 3ja herb. íbúðir í nýlegum blokkum. Sólvallagata 3ja herb. 75 fm. íbúð á 2. hæð í nýlegu 8 íbúða steinhúsi. Sér hiti. Sér hiti, Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. Tjarnarból 6 herb. 1 30 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Nýleg. góð ibúð. Verð: 15.5 millj. Æsufell 4ra herb. 100 fm. ibúð á 3ju hæð i háhýsi. Suður svalir. Ný- leg, góð ibúð. Laus fljótlega. ATH. Útborgun aðeins: 5.7- 6.0 millj. Einbýlishúsalóð Einbýlishúsalöð um 535 fm. við Fjarðarás i Selási. Framkvæmdir mega hefjast 1978. Verð: 2.7 millj. N | Ný söluskrá komin út. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SilliSiValdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson lögmadur. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 8. Járnvarið timburhús um 70 ferm. að grunnfleti. hæð og rishæð á steyptum kjallara á eignarlóð við Njálsgötu. i húsinu eru tvær 3ja herb. ibúðir auk kjallara, 30 ferm. viðbygging steinsteypt er við húsið. Sölu- verð 10 millj. útb. 5—6 millj. sem má skipta. HÆÐ OG RISHÆÐ alls 6 herb. ibúð i góðu ástandi i steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Svalir á rishæð. Sér hitaveita. Útb. 6—8 millj. sem má skipta. VIÐ BUGÐULÆK 6 herb. ibúð um 135 ferm. (4 svefnherb.) i góðu ástandi á 2. hæð. Suðursvalir. í HLÍÐARHVERFI 5 herb. íbúð um 120 ferm. i góðu ástandi á 3. hæð. í VESTURBORGINNI 5 herb. íbúð um 1 35 ferm. á 1. hæð með sér inngangi, sér hita- veitu og sér þvottaherb. Bílskúr fylgir ■ VIÐ NJÁLSGÖTU laus 4ra herb. íbúð um 95 ferm. á 1. hæð í steinhúsi. Tvöfalt gler í gluggum. Ekkert áhvilandi. VIÐ HVASSALEITI góð 4ra herb. ibúð um 1 17 ferm. á 4. hæð. Geymsla og sér þvottaherb. í kjallara. Vestursval- ir. Bílskúr fylgir. í BREIÐHOLTSHVERFI nýlegar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- ir, sumar með bilskúr. 4RA HERB. SÉRHÆÐIR við Miklubraut í VESTURBORGINNI 3ja herb. ibúð um 90 ferm. í góðu ástandi á 2. hæð í stein- húsi. Suðursvalir. í HEIMAHVERFI 3ja og 4ra herb. íbúðir. 2JA HERB. ÍBÚÐIR í steinhúsum í eldri borgarhlut- anum. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum og m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Ij»gi Gurtbrandsson. hr!.. Magnús Þórarinsson framkv.stj. nfnn clrrifrlnfiiflni'i 1 Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Heima: 42822 — 30008, Sölustj.: Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr.: Kristján Þorsteinsson Við Einarsnes litil snotur 2ja herb. samþykkt kjallaraibúð. Allt sér. Við Hátún góð 3ja herb. ibúð í lyftuhúsi. Við Öldugötu 3ja herb. risíbúð. Verð 5 millj. Við Fálkagötu ca. 140 fm. 4ra til 5 herb. efsta hæð i fjórbýlishúsi. Verð 1 1 millj. íbúðin er laus. Við Ásbraut 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Við Lundarbrekku 4ra herb. endaibúð á 4. hæð. Þvottaherb. og geymsla á hæð- inni. I kjallara er stór sér geymsla og i sameign kæli og frysti- geymsla. Verð 9 millj. Brekkutangi ca. 280 fm. raðhús með inn- byggðum bilskúr. Húsið selst fokhelt. Beðið eftir húsnæðis- stjórnarláni. Hugsanlega getur seljandi lánað ca. 2 millj. til 2ja eða 3ja ára. Við Álfaskeið góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus strax. Gott verð, sé samið strax. Óskum eftir göðri 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Háaleiti eða Espigerði. 2 7711 RAÐHUS VIÐ ENGJASEL Höfum fengið í sölu tvö sam- liggjandi raðhús við Engjasel. Húsin eru nú þegar til afhend- ingar, fullfrágengin að utan m.a. máluð. Bílastæði fylgja í fullfrá- gengnu bilhýsi. Húsin eru sam- tals að grunnfleti 230 fm. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í VESTURBORGINNI Járnklætt timburhús: 1. hæð 3 saml. stofur, herb. og eldhús. Uppi: 3 herb. og bað. í kj. þvottahús o.fl. Grunnlfötur sam- tals um 110 ferm. Utb. 6.5 — 7.0 millj. LUXUSHÆÐ VIÐ TÓMASARHAGA Höfum til sölu 100 fm lúxushæð við Tómasarhaga, sem skiptist í stóra stofu, stórt herb., eldhús með vandaðri innréttingu, litla borðstofu, flisalagt baðherb. geymslu o.fl. Teppi. Stórar svalir m. góðu útsýni. Góö sameign. Utb. 8 millj. VIÐ HRAUNBÆ 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Útb. 6.5—7.0 millj. VIÐ ARNARHRAUN, HF 3ja herb. 85 fm vönduð ibúð á miðhæð í 6-íbúð húsi. Utb. 6 millj. VIÐ LAUFVANG 3ja herb. 90 fm glæsileg enda- íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Utb. 5.5—6 millj. VIÐ LUNDARBREKKU 3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Utb. 5.5 millj. VIÐ MIÐVANG 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. i íbúðinni. Utb. 5 millj. VIÐ ÖLDUGÖTU 3Ja herb. góð ibúð á 2. hæð, Útb. 5.5 millj. VIÐ SLÉTTAHRAUN 2ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Utb. 4—4.5 millj. í FOSSVOGI 2ja herb. 60 fm. vönduð ibúð á jarðhæð. Útb. 5.0---5.5 millj. VIÐ HRAFNHÓLA 2ja herb. íbúð á 1. hæð m. svölum. Útb. 4.0 millj. VIÐ SKIPASUND 2ja herb. 80 fm. góð íbúð i kjallara. Sér inng. og sér hiti. Nýtt verksmiðjugler. Sér lóð. Útb. 4.5 millj. VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Útb. 4.5 millj. BYGGINGALÓÐIR Á SELTJARNARNESl Höfum fengið i sölu. nokkrar samliggjandi byggingalöðir á góðum stað á Seltjarnarnesi. Uppdráttur og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. lEiGnfimioLUínin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Swerrir Kristínsson Sigurður Ólason hrl 1 1 ALCiLVSING ASÍMLNN ER: 224ÍD ^ JHorgttnblabið EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sléttahraun 2ja herbergja íbúð á 2. hæð I nýlegu fjölbýlishúsi. Vönduð og skemmtileg íbúð með þvottahús á hæðinni. Ljósheimar Góð 2ja herbergja íbúð í háhýsi. íbúðin laus nú þegar. Gott út- sýni. Fellsmúli 2ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi. íbúðin afhendist ný máluð. Stór- ar suður-svalir Gott útsýni. Digranesvegur Góð 2ja herbergja (samþykkt) kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita. Nýleg eldhússinnrétt- ing. Maríubakki 3ja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð. íbúðin er nýleg og öll mjög vönduð. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Gott útsýni. Amtmannsstígur 3ja herbergja efri hæð í tvíbýlis- húsi (steinhúsi). Sér hiti. íbúð- inni fylgir aukayerbergi i kjallara. Útb. kr. 3,8—4 millj. Hraunkambur 4ra herbergja rishæð. íbúðin er litið undir súð. Bílskúr fylgir. Gott útsýni. Fallegur garður. Háaleitisbraut 3ja herbergja snyrtileg enda- íbúð. Suður-svalir. Gott útsýni. Bílskúrsréttindi fyígja. Ölduslóð 1 10 ferm. 4ra herbergja ibúðar- hæð. Sér inng. bílskúrsréttindi fylgja. í smíðum 4ra herbergja Enda-íbúð á 2. hæð í Seljahverfi. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Skemmtileg teikning. Selst tilbúin undir tréverk og máln- ingu með frágenginni sameign. EIGNA5ALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 27133 27650 Æsufell 60 fm 2ja herb ibúð á 3. hæð, Mikil og góð sameign. Sérgeymsla á hæð. Verð 6,2 millj. Útb. 4,5 millj. Dúfnahólar göð 3ja herb. endaíbúð á 3. (efstu) hæð. Furulnnrétting. Rýjateppi. Bilskúrsplata. Stór- kostlegt útsýni. Verð 8,5 millj. Útb. 6,2 millj. Þjórsárgata 85 fm Skemmtileg 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi. Tvöfalt gler. Ný hreinlætistæki. Harðviðarhurðir. G6ð ræktuð lóð. Verð 7 millj. Útborgun 5,4 millj. Eyjabakki 100fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð, ásamt innbyggðum bílskúr. Verð 11,5 millj. Útborgun 7,5 millj. Álftamýri 110fm 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Sérþvottur. og búr innaf eldhúsi. Gestasnyrting. Bílskúrsréttur. Verð 11,5 millj. Útborgun 7,5 millj. fastBigiasala Hafoarstraeti 11 s.m-imi Knutur Signarsson vidskiptafr. Pall Gud|ónsson vidskiptatr Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.