Morgunblaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1977 KR MARÐISIGUR YFIR ÍS tókst stúdentum aðeins að jafna tvívegis, á tólftu mlnútu 68:68 og á átjándu mínútu 79:79. Gísli Gíslason skoraði svo tvö stig fyrir KR og náði þannig tveggja stiga forystu sem stúdentum tókst ekki að vinna upp þrátt fyrir að þeir fengju góð tækifæri til þess. Steinn Sveinsson fékk til dæmis tvö vítaskot þegar staðan var 81:79 KR I vil en hann hitti aðeins úr öðru þeirra og Bjarna Gunnari mistókst svo I upplögðu færi og sluppu KR-ingar því með skrekk- inn. Hjá KR-ingum bar mest á þeim Kolbeini Pálssyni, Bjarna Jó- hannessyni og Einari Bollasyni, en Kristinn Stefánsson átti einnig mjög góðan leik, einkum I vörn- inni. Stigin fyrir KR skoruðu: Kolbeinn Pálsson, 21, Bjarni Jó- hannesson 20, Einar Bollason 17, Árni Guðmundsson 8, Gunnar Ingimundarson 6, Kristinn Stef- ánsson 4, Gunnar Jóakimsson og Gísli Gíslason 2 hvor og Hjörtur Hannsson 1 stig. Hjá stúdentum voru það eins og oftast þeir Bjarni Gunnar Sveins- son, 22 stig, Ingi Stefánsson, 21 stig og Steinn Sveinsson, 17 stig, sem mest bar á, en þeir Ingvar Jónsson og Jón Héðinsson skor- uðu 10 stig hvor. HG KR vann ÍS 81:80 I hröku spenn- andi og skemmtilegum baráttu- leik og má segja að KR-ingar hafi verið heppnir að vinna því að Bjarna Gunnari Sveinssyni brást bogalistin er hann komst f gott færi á sfðustu sekúndum leiksins og hafði þannig tækifæri til að koma stúdentum yfir og vinna leikinn. 1 fyrri hálfleik skiptust liðin á að hafa forystu. Á sjöttu mínútu var staðan 10:8 fyrir KR, á þeirri elleftu var staðan svo 24:21 ÍS f vil en eftir það náðu KR-ingar forystunni og héldu henni til leik- hlés þegar staðan var 37:34 þeim I vil. KR-ingar héldu svo forystunni nær allan seinni hálfleikinn og - VANN 3:0 SIGUR I LEIK SINUM VIÐ IS Kolbeinn Pálsson, bezti maður KR-inga, vörn stúdentanna og skorar. brýst hér laglega gegn um ÞRÓTTUR vann ÍS 3—0 f íslands- mótinu f blaki um helgina f mikl- um baráttuleik og varð fyrst liða til að rjúfa sigurgöngu fS undan- farin ár og vann þvf fslandsmeist- aratitilinn f fyrsta skipti. Leikur- inn einkenndist af mikilli baráttu og taugaóstyrk leikmanna enda var þetta nánast hreinn úrslita- leikur, hefðu stúdentar unnið 3:0 eða 3:1 hefðu þeir orðið fslands- meistaraar en Þróttarar máttu hins vegar tapa 3:2 vegna hag- stæðara hrinuhlutfalls. Stúdentar hófu fyrstu hrinuna nokkuð vel og komust þeir 13:0 og 7:4, en leikur Þróttara sem hafði verið slakur I upphafi skánaði þá talsvert og tókst þeim að jafna 8:8 ÍR átti auðvelt með lélegt lið UBK fR VANN öruggan og stóran sig- |R, 108—75. t leikhléi var staðan var aðeins I upphafi leiksins sem ur á UBK f 1. deildar keppninni f körfuknattleik nú um helgina, en leiknum lauk með 33 stiga sigri 51—32. tR-ingar mættu ekki mikilli mótspyrnu hjá Blikunum og það Frampiltarnir komnir í ham og unnu nú Valsara FRAM vann Val f 1. deild fslands- mótsins f körfuknattleik um helg- ina með 75 stigum gegn 67, eftir að staðan f leikhléi hafði verið 36—28, Fram f vil. Leikurinn var fremur tilþrif alftill og virtist ekki vera mikill áhugi rfkjandi hjá leikmönnum. Framarar voru yfir allan leik- inn ef frá eru skildar 2 fyrstu mínúturnar, en þá komust Valsar- ar I 6:0. Framarar voru svo alltaf yfir eins og áður sagði og var munurinn oftast tæplega 10 stig, en minnstur varð munurinn 60—57, Fram í vil, seint f seinni hálfleik. Þó að munurinn yrði aldrei mikill var sigur Fram aldrei í verulegri hættu og voru þeir sterkari allan leikinn. I liði Fram bar samkvæmt venju mest á Guðmundi Böðvars- syni, en þeir Jónas Ketilsson og Eyþór Kristjánsson áttu einnig þokkalegan leik. Stigin fyrir Fram skoruðu: Guðmundur Böðvarsson 31, Jónas Ketilsson 13, Eyþór Kristjánsson 12, Helgi' Valdemarsson og Þorvaldur Geirsson 6 hvor, Ómar Þráinsson 5, Þorkell Sigurðsson 2. Hjá Val bar mest á Krisjáni Agústssyni, sem skoraði 23 stig og Ríkharði Hrafnkelsyni sem skor- aði 16 stig, en annars dreifðust stig Vals þannig: Torfi Magnús- son 13, Hafsteir.n Hafsteinsson 7, Helgi Gústafsson 4, Gísli Guðmundsson og Lárus Hólm 2 hvor. H.G. og komast y fir 13:9 og eftir það var sigur þeirra aldrei I hættu og lauk hrinunni með 15:12, Þrótti I vil. í annarri hrinunni var baráttan i hámarki og skiptust liðin á að hafa forystuna unz staðan var orð- in 9:9, að góður kafli og einkan- lega hávörn Þróttara færði þeim öruggan sigur 15:9. Eins og fram hefur komið var þetta afar spennandi og skemmti- legur leikur þó að nokkuð bæri á taugaóstyrk og slæmum mistök- um. Það var að mestu leyti barátt- an I Þrótarliðinu sem færði því sigur I þessum leik auk þess sem breiddin I liði þeirra er meiri en I hinum fyrstu deildar liðunum. Þeir hafa tvlmælalaust verið best- ir I vetur og eru vel að sigrinum komnir. Bestu menn þeirra I þess- um leik voru: Gunnar Árnason sem barðist af geysilegum dugn- aði og krafti allan leikinn og þeir Guðmundur E. Pálsson og Valde- mar Jónasson. Stúdentar áttu þarna þokkalegan leik og oft á tíðum mjög góðan, en Þróttarar voru einfaldlega betri. Hjá Í.S. bar mest á Sigfúsi Haraldssyni, Halldóri Jónssyni og Kjartani P. Einarssyni. Leikinn dæmdu þeir Páll Ólafsson og Tómas Tómasson og gerðu þeir það skinandi vel. Þá léku Víkingur og ÚBK I bik- arkeppni blaksambandsins og lauk þeim leik með öruggum sigri Víkings, 3:0 (15:3,15:8, 15:9). H.G. jafnræði var með liðunum og á 6. mfnútu var staðan 10—10, en úr þvi fór að slga á ógæfuhliðina hjá Blikunum og iR-ingar skoruðu hverja körfuna á eftir annarri og munaði þá mest um stórgóðan leik Kolbeins Kristinssonar og I leikhléi var munurinn orðin 19 sitg, 51—32lRIvil. Það er ekki hægt að segja að leikurinn hafi verið skemmtileg- ur, til þess var munurinn á liðun- um of mikill, en margt fallegt sást, einkum hjá iR-ingunum og bar þar mest á Kolbeini Kristins- syni og Agnari Friðrikssyni, sem hitti mjög vel. Stigin fyrir IR skoruðu: Kolbeinn Kristinsson 32, Kristinn Jörundsson 20, Agn- ar Friðriksson 19, Stefán Kristjánsson 12, Jón Pálsson 8, Steinn Logi Björnsson 6, Jón Jörundsson og Þorsteinn Hall- grlmsson 4 hvor, Kristján Sigurðsson 2 og Þorsteinn Egils- son 1 stig. Hjá Blikunum bar mest á Gutt- ormi Ólafssyni og Erlendi Markússyni I sókninni, en I vörn- inni átti Rafn Thorarensen beztan leik. Stigin fyrir UBK skoruðu: Guttormur Ólafsson 19, Erlendur Markússon 16, Óskar Bragason 15, Ágúst Líndal 8, Pétur Eysteinsson 6, H.G. KORFUKNATTLEIKS- LANDSLIÐIÐ VALIÐ Landsliðsnefnd Körfuknatt- leikssambands tslands hefur nú valið 16 leikmenn sem taka munu þátt I æfingum fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í aprfl og munu þeir Einar Bollason og Birgir Örn Birgis sjá um þjálfun liðsins og velja úr 10 menn sem munu svo leika fyrir hönd Islands á mótinu, sem er eins konar úrtökumót fyrir B-hluta keppninnar sem fram fer I Svlþjóð í lok maf á þessu ári. Landsliðsnefnd hefur valið eftirfarandi leikmenn til æfing- anna: Bjarni Gunnar Sveinsson og Jón Héðinsson ÍS, Birgir Guðbjörnsson og Bjarni Jó- hannesson KR, Jón Jörundsson og Kristinn Jörundsson ÍR, Rík- harður Hrafnkelsson og Torfi Magnússon Val, Björn Magnús- son, Jón Sigurðsson og Símon Ólafsson Ármanni, Geir Þor- steinsson, Guðsteinn Ingimars- son, Gunnar Þorvarðsson, Kári Marísson og Þorsteinn Bjarna- son UMFN auk þess sem allar llkur eru taldar á þvi að Pétur Guðmundsson komi frá Banda- ríkjunum og taki þátt I loka undirbúningnum með liðinu. I viðtali við Mbl. sagði Einar Bollason að hann teldi að þetta væri langsterkasti landsliðs- hópur sem nokkurn tíma hefði verið valinn og að það væri örugglega erfiðara en nokkru sinni fyrr að velja. 10 manna hópinn, sérstaklega vegna þess hve mikill áhugi og barátta væri ríkjandi I hópnum. Einar taldi einnig að I þetta sinn væru möguleikar íslands meiri en nokkru sinni áður að komast I aðal keppnina, þar sem við vær- um I fremur léttum riðli I und- ankeppninni. Það ætti að vara auðveit að taka undir orð Einars, því að þetta er að flestra mati sterk- ustu leikmenn okkar nú og þá er ekki vafi á því að Pétur Guðmundsson verður liðinu gff- urlegur styrkur ef af því verður að hann komi hingað og geti tekið þátt I undirbúningnum með liðinu. i i V H.G, Sigfús HaraldssontS reynis skell gegn hávörn Þróttar. Þróttur Islandsmeistari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.