Morgunblaðið - 16.03.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.03.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1977 Grindavík Einbýlishús (viðlagasjóðshús) við Suðurvör til sölu. Húsið er í mjög góðu standi, laust eftir samkomulagi. Útb. 5,5 millj. FASTE1GN AVER hf Stórholti 24. Sími 11411. Lögmaður Valgárð Briem hrl. Kvöld og helgarsími sölumanna 34776, 1 061 0. Blöndubakki 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. og sér geymslu í kjallara. Allt fullfrágengið. FASTE1GNAVER hf. Stórholti 24, sími 11411, Lögm. Valgarð Briem hrl., kvöld- og helgarsímar sölumanna 34776 og 10610. 2ja herbergja mikil útborgun Höfum verið beðnir að útvega 2ja herb. íbúð í Reykjavík, helzt í háhýsi t.d. í Asparfelli eða Ljósheimum. Útborgun. AF SAL 27500 Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Björgvin Sigurðsson. hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heimasími 75893 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM JÓH.Þ0RÐARS0N HDL * Urvals eign á Seltjarnarnesi Stórt og vandað raðhús á pöllum, fullgert með ræktaðri lóð. Góður bílskúr, útsýni. Séríbúð við Njörvasund Á efri hæð 3ja herb. góð íbúð. Á neðri hæð sér forstofa, sér þvottahús og geymslu- og föndurherb., nú íbúðar- herb. Nýtt verksmiðjugler í gluggum. Alls um 90 ferm. Sér inngangur, sér hitaveita. Bilskúrsréttur. Glæsilegar íbúðir við Reynimel 2ja herb. nýleg úrvals einstaklingsíbúð á 2 hæð 3ja herb. á 4. hæð, 80 ferm. Vélaþvottahús, útsýni. 4ra herb. íbúðir við: Dvergabakka 2. hæð, 110 ferm. Vélaþvottahús, full- gerð Ásbraut 2. hæð 110 ferm. Viðarinnrétting Bílskúr, útsýni. Leifsgata 2. hæð 100 ferm endurnýjuð. Nýtt eldhús og fl. Vesturberg 3 hæð 100ferm. nýfullgerð. Mikið útsýni. Ásgarður — Hrísateigur 2ja herb. góðar, samþykktar ibúðir á jarðhæð. Hitaveita sér. Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð með bílskúr. Óvenjugóð útb. strax. Sér hæð, 5—6 herb í Vesturborginni eða á Nesinu 3ja—4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfi. Nýsöluskrá heimsend AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 GAUKSHÓLAR 80 FM Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 6. hæð. Þvottaherbergi á hæð- inni. Ibúðin er ekki fullfrágengin. Verð 7.5 millj. Útb. 5.5 millj. HOLTSGATA 70 FM 2ja — 3ja herbergja jarðhæð með sér inngangi og sér hita Verð 5.5 millj. útb. 4 millj! KARFAVOGUR 60 FM Mjög vinaleg 3ja herbergja kjall- araíbúð í tvíbýlishúsi. Ágætar innréttingar, góð teppi. Stór og góð lóð, rólegt umhverfi. Verð 5 millj., útb. 3.5 millj. SÓLHEIMAR 96 FM 3ja herbergja ibúð á 1 0. hæð 2 svalir s. og v. Feikifagurt útsýni. Skipti á 2ja herbergja ibúð æski- leg. Verð 9 millj. Útb..6 millj. DIGRANESVEGUR 110 FM Rúmgóð 4ra herbergja jarðhæð- ar ibúð búin skemmtilegum inn- réttingum með sér inngangi sér hita og sér þvottaherbergi. Verð 9.5 millj. útb. 6 millj. KRÍUHÓLAR 130 FM 4ra til 5 herbergja endaibúð á 5. hæð. Mjög rúmgóð ibúð, stór stofa, gott útsýni. Verð 10 millj. útb. 7 millj. SAFAMÝRI 98 FM Mjög skemmtileg 4ra herbergja jarðhæð i þribýlishúsi. Sér inn- gangur, sér hiti, (nýtt hitakerfi). Verð 9 millj. útb. 6 millj. MELABRAUT 110 FM Vinaleg 5 herbergja efri hæð i tvíbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti, bilskprsréttur. Rúmgott eldhús með borðkrók og búri inn af. Björt ibúð verð 8.5 millj. útb. 5.5 millj. VIÐ TJÖRNINA Stórglæsileg sérhæð á rólegum stað nálægt Hljómskálagarð- inum. Hæðin skiptist i stóra stofu (45 fm.) hol, 3 svefnher- bergi gott eldhús með þvottaher- bergi inn af, og gott baðher- bergi. Rúmgóður bilskúr. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. LAUFÁS FASTEIGNASALA S: 15610 & 25556 LÆKJARGÖTU 6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝU Krummahólar 2ja herb. íb, á 3. hæð m/bilskýli góðir greiðsluskilmálar. HjarÓarhagi 3ja herb. íb. á 4. hæð. Grenimelur 3ja herb. jarðh. sérhiti, sérinn- gangur. Gamlibærinn 3ja herb. íb. á 3. hæð 8 m. suður svalir í nýl. húsi rétt hjá miðb. Vesturborgin 3ja og 4ra herb. ibúð tilb. undir tréverk og máln. beðið eftir láni húsnæðismálastj. kr. 2,7 millj. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Gisli Ólafsson 201 78. , Jón Ólafsson lögmaður. Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11 «<* rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Blikahólar 2ja herb. 63 fm. íbúð á fimmtu hæð. Suðursvalir, lyfta. Bílskúrs- sökklar. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 4.5 — 5.0 millj. Hjarðarhagi 2ja herb. 65 fm. ibúð á annarri hæð. Herb í risi fylgir. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 4.8 millj. Asparfell 3ja herb. 102 fm. ibúð á sjöttu hæð. Vélaþvottahús á hæð. Suð- ursvalir. Verð kr. 8.5 millj. útb. kr. 6.0 millj. Bollagata 4ra herb. 1 08 fm- ibúð á fyrstu hæð. Stiðursvalir, tvöfalt gler. Verð kr. 10.0 millj. útb. kr. 6.5 millj. Laugavegur 3ja herb. 80 fm. ibúð á fjórðu hæð við Laugaveg. Verð kr. 5.2 millj. útb. kr. 3.5 millj. Ljósheimar 4ra herb. 106 fm. íbúð á sjöttu hæð. Svalir, lyfta, skipti á minni eign. Verð kr. 10.0 millj. útb. kr. 6.5 millj. Melabraut 4ra herb. 1 10 fm. íbúð í tvíbýlis- húsi. Svalir, sér hiti. Bilskúrsrétt- ur. Verð kr. 8.0 millj. útb. kr. 5.5 millj. Guðrúnargata 1 16 fm. sérhæð. (búðin skiptist í tvær stofur og tvö svefnher- bergi. Verð kr. 11.0 millj. útb. kr. 7.5 millj. Miðbraut 1 40 fm. sérhæð. Þrjú svefnherb. rúmgott baðherb. stór stofa og borðstofa, stórt eldhús. Góður garður. Verð kr. 12.5 millj. útb. kr. 8.5 millj. Látraströnd 1 90 fm. endaraðhús á Seltjarn- arnesi, fjögur svefnherb. Inn- byggður bílskúr, frágengin lóð, Skipti á minni eign í vesturbæ. Víðihvammur Mjög gott einbýlishús á bezta stað í Kópavogi. Sex svefnherb. Lóð í sérflokki. Skipti á minni eign. Gísli Baldur Garðarsson, lögfr. 26200 MOSFELLS- SVEIT EBH Til SÖIu er mjög fallegt einbýl- ishús rúml. tilbúið undir tréverk. 5 svefnherb. 1 stór stofa, borð- stofa, stór bilskúr og stórkost- legt útsýnl. Verð 15 millj. Húsið er til afhendingar strax. SELVOGS- GRUNNUR 4 HB Til söluioo fm. jarðhæð m/ sér inngangi og sér hita. 3 svefn- herb. og 1 stofa. Útb. 6.0 millj. Laus strax. RAUÐALÆKUR 6 HB Til SÖIu 140 fm. glæsileg sérhæð. (búðin sem er á 1. hæð skiptist i 4 svefnherb., 2 saml. Stofur, eldhús og bað. Laus mjög fljótlega. Verð 15.5 millj. Útb. 9.5 millj. EYJABAKKI 3 HB Til SÖIu mjög falleg 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Allar innréttingar eru af vönduðustu gerð. Öll sam- eign er fullgerð. (búðin getur verið laus eftir 3 mánuði. Verð 8.500.000. Útb. 6.100.000.-. MARKLAND 2 HB Til sölu falleg 3ja herb. jarð- hæð með sér lóð. (búðin skiptist i eitt gott svefnherb. eitt litið svefnherb. og stofu, vandað eld- hús og fallegt baðherbergi. Góð teppi og gott útsýni. Laus fljót- lega. STÓRAGERÐI 3—4 HB Til SÖlu vönduð íbúð á 4. hæð. íbúðin er 2 svefnherbergi, ein góð stofa sér íbúðarherb. fylgir í kjallara. Mikið útsýni. Laus fljótlega IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til SÖlu gott 200 fm. iðnaðar- húsnæði á einni hæð (ja^ðhæð) með góðri lofthæð. Húsnæðið er í Þverholti Reykjavík. TIL seljenda fasteigna. Til okkar leitar fjöldi kaupenda á hverjum degi. Til þess að við getum orðið við öllum óskum þá vantar okkur fleiri fasteignir á söluskrá. Vin- samlegast skraið eignina hjá okk- ur. Verðmetum samdæq urs. vismmm M OKG L Mll.ABSH l'SIV l Öskar Kristjánsson Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Reynimelur Hef I einkasölu 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í nýlegri blokk við Reynimel. íbúðin er mjög rúmgóð og lítur út eins og hún væri ný. Óvenjulega góð og vel umgengin sameign. Ágætt útsýni. Mjög stórar suðursvalir. Teikning til sýnis. Útborgun 5,5 millj. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsimi 34231. INN VIÐ SUNDIN 4ra herb. 117 fm. íbúð á 3. hæð (efstu). (búðinni fylgir herbergi, eldhúsaðstaða og snyrting á jarðhæð. Sameign frágengin og snyrlileg, utan og innan. Útborgun 9 millj. KÓPAVOGUR SÉRHÆÐ 3ja herb. ibúð 86 fm á efri hæð I tvíbýlishúsi í Austurbæ Kópavogs. Bílskúr um 27 fm. fylgir. Eignarhluti 60%. Útb. 6,5 millj. EINBÝLISHÚS Nýn einbýlishús I skiptum fyrir sérhæð með bílskúr eða stóra ibúð i blokk með bilskúr. Upplýsingar á skrifstofunni ekki i sima. Fasteignasalan, Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasími 30986. Jón E. Ragnarsson hrl. SÍMI 15430 — 16940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.