Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.04.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1977 29 félk í fréttum 32 sjúkraliðar útskrifaðir + Sjúkraliðaskóli tslands útskrifaði nýlega 32 sjúkraliða, allt konur. Hafa sjúkraliðar þessir nú allir hafið störf við sjúkrahjálp, bæði á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi. Sjúkraliðanám við Sjúkraliðaskóla lslands tekur eitt ár, og er bæði bóklegt og verklegt, og er verklegi þátturinn fólginn í vinnu á sjúkrahúsi eða samsvarandi stofnun. A meðfylgjandi mynd eru hinir 32 nýju sjúkraliðar ásamt kennurum sfnum og skólast jóra. Þá er það ákveðið! + Þessi tvö börn eru að bfða eftir foreldrum sfnum sem keyptu þennan vasa á sýningu f Frankfurt f Þýzkalandi. Flezt þau fyrirtæki sem þátt tóku f vörusýningunni vilja heldur selja sýningargripi sfna ódýrt heldur en kosta upp á dýran flutning á þeim og má gera þar góð kaup eins og sést á þessum vasa sem stendur hér hjá börnunum. + Þessi litli kengúruungi fannst einn og yfirgefinn, nær dauða en Iffi f Mt. Macedon f Astralfu. Finnandinn fór með hann heim til sfn. Kengúruunginn komst fljótt upp á lag með að halda á pelanum sfnum sjálfur og virðast tilburðirnir alls ekki ólfkir og hjá mann- anna börnum. Þegar unginn er orðinn nógu stór til að bjarga sér sjálfur verður farið með hann á svipaðar slóðir og hann fannst á, og honum sleppt þar. + Konungur hnefaleikaranna — Muhammed Ali — sést hér ásamt framkvæmdastjóra sfnum yfirgefa réttarsal f Chicago nýlega. Þar fóru fram yfirheyrslur yfir honum f máli sem Madison Square Garden fþróttamiðstöðin f New York höfðaði á hendur honum og krafðist 4 milljóna dala f skaðabætur fyrir samningsrof. + Þegar nemendur Mýrar- húsaskóla lógu upp grfmuballi núna fyrir helgina mættu þesir tveir heiðursmenn svona f dansinn. Hann dunaði f félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi og kvað hafa tekist með ágætum. —Ljósm: Þórir. Kálfakjöt: Kr. Kg. Læri.......................... 545 - Kótelettur .................. 545 - Hryggir ..................... 450 - Hakk ........................ 550 - Lambakjöt: Ný útb. læri .............. 1.590 - Nýr útb. hryggur .......... 1 .688.- London Lamb ............... 2.270 - Útb. hangilæri ............ 1.790 - Útb. hangiframpartar ...... 1.580,- Lambagullasch ............. 1.350,- Lambasnitchel ............. 1.450 - Úrvals nautakjöt: Snitchel .................. 1.450 Gullasch .................. 1.330,- Roast beef ................ 1.380,- Mörbrá-Fillet ............. 1 .850 - Grill og bógsteik 730 - Nautahakk 1 0 kg 690,- Nautahakk 1 kg 770,- V2 nautaskrokkur 660,- Folaldakjöt: Buff 1 350- Gullasch 1 220 - Hakk 375,- Hakk saltað 390,- Hakk, reykt 490 - Kjúklingar: Grillkjúklingar 1.180,- Holdakjúklingar 1 1 50,- Kjúklingabringa 1 .300,- Kjúklingalæri 1.280,- Unghænur 660 - 1 0 stk. unghænur ... 550 - 1 0 stk. kjúklingar ... 950,- Úrvals Leyft Okkar svínakjöt: verð verð Ný svínalæri . T-2+6.- 995,- Nýir svínabógar /T~2-K» 995- Svínakótilettur- 2-3+0.- 1.999,- Svínahnakki nýr útb .. T-+W..- 1.495,- Svínahamborgarahryggur með beini 2Kr50 - 2.300,- Svínahamborgarahryggur án beina 3~22S,- 2.950,- Svínahamborgaralæri ..'I-T+Oi- 1.690,- Svípahamborgarabógur .... T-S&3,- 1.180,- Svínahamborgarahnakki .. 22MrS.- 1.900,- Svínalifur 280- 240,- Opið í dag til kl. 8 og laugardaginn frá 7—12 _(jlcðilcí>a páska Laugatæk 2, REYKJAVIK, simi 3 50 2o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.