Morgunblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JUNI 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Steypum bílastæði leggjum gangstéttir og girð- um lóðir. Sími 81081 — 74203. Ytri-Njarðvík Til sölu ný glæsileg 4ra herb. íbúð við Brekkustig i tvibýlis- húsi. Sérinngangur og þvottahús. Losnar fljótlega. Fasteignasalan. Hafnargötu 2 7, Keflavik, simi 1420. Sníð kjóla Þræði saman og máta. Við- talssími frá kl. 4—6 virka daga. Sími: 19178 . Sigrún Á. Sigurðard. Snið- kennari. Drápuhlíð 48 2. hæð. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Trésmíðavélar óskast keyptar. Uppl. i sima 1 7888 eftir kl. 8. -tryvv- tilkynningar* Lokað frá 27. júní til 11. júlí vegna súmarleyfa. Fata- pressa A. Kúld, Vesturgötu 23. □ Edda 59776246 — HV. Föstud. 24/6 kl. 20 Tindafjallajökull — Fljótshlið. Gist í skála. Fararstj. Tryggvi Halldórsson. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni, Lækjarg. 6. sími 1 4606. Útivist UTIVISTARFERÐIR Laugard. 25/6 kl. 13. Vífilsfell. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 800 kr. Sunnud. 26/6. Kl. 10 Rjúpnadyngjur. Fararstj. Kristján M. Baldurs- son. Verð 1 000 kr. Kl. 13 Helgafell- Dauðudalahellar. Hafið góð Ijós með. Fararstj. Friðrik Danielsson. Verð 800 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í., vestanverðu. Útivist. . FARFUGLAR iít 25.—26. júní Þórsmerkurferð Lagt af stað laugardag kl. 9. Miðasala og allar nánari uppl. á Farfuglaheimilinu, Laufásveg 41, simi 24950. SIMAR. 11798 og 19533. Föstudagur 24. júní kl. 20.00 1 Þórsmerkurferð. Gist i húsi. 2. Gönguferð á Eiríks- jökul. Gist i tjöldum. Farar- stjóri: Guðmundur Jóelsson. Farmiðar á skrifstofunni. 3 Miðnæturganga á Skarðsheiði. Verð kr. 2000 gr. v/bílinn. Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Laugardagur 25. júní. 1 Kl. 13.00 Göngu ferð í Blikdal, sem er i vesturhlíðum Esju. Létt ganga. Fararstjóri: Einar Hall- dórsson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. 2 Kl. 21.00. Mið næturflug til Gríms- eyjar. Eyjan skoðuð undir leiðsögn heimamanna. Farar- stjóri: Haukur Bjarnason. Far- miðar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi i Einbýlishús í Hveragerði Til sölu er gamatt nýuppgert hús, á mjög stórri lóð, á skemmtilegum stað í Hvera- gerði. Lágt verð og góðir greiðsluskilmál- ar. Upplýsingar í síma: 4287 og hjá Gesti Eysteinssyni Lögfr. Breiðumörk 10, sími: 99-4448. Iðnaðarhúsnæði í boði Tilboð óskast í verzlunar- og iðnaðarhús- næðið að Höfðatúni 4. Ca. 900 fm lóð með byggingarleyfi. Upplýsingar í sima 21578. bátar — skip Bátar til sölu. 4-5-9-11-12-15-17-20-24-25 - 30 - 40 - 42 - 45 - 48 - 50 - 53 - 57 - 60 - 65 - 66 - 71 - 1 20.Togveiðiskip 300 tonn. Frystihús á suðurnesjum. * Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7, sími 14 120. fundir — mannfagnaöir Átthagafélag Bíll til sölu Til sölu er Honda Civic sjálfskipt, árgerð 1 977 ekin 7000 km. Til sýnis að Sigtúni 31 1. hæð, laugardaginn 25. júní frá kl. 1.00. Tilboð óskast. Strandamanna fer skemmtiferð á Snæfellsnes og Breiða- fjarðareyjar föstudaginn 1. júlí nk. kl. 8 að kvöldi frá Umferðarmiðstöð. Gist í Stykkishólmi. Upplýsingar í símum 38266 — 12901 — 73417. Stjórnin. Námsmenn í Vesturheimi Munið Ameríkuráðstefnuna á morgun kl. 1 3.00—1 9.00 í Félagsstofnun stúdenta. SÍNE. Vinnuveitendasamband Islands heldur almennan félagsfund föstudaginn 24. júní kl. 14.00 í Garðastræti 41. Fundarefni: Nýgerðir kaup- og kjarasamn- ingar. Vinnuveitendasamband Islands. Orlofsdvöl h.f. Heldur aðalfund sinn í Nesvík, Kjalarnesi laugardaginn 2. júlí '77 kl. 2 e.h. Stjórnin. húsnæöi öskast Verslunarhúsnæði 70—100 fm. verslunarhúsnæði óskast til leigu. Upplýsingar í síma: 86535 og I 73384. €Jan'c/aMíflW Murinn Þeirsem hafa pantað miða í sumarferð klúbbsins eru beðnir að sækja þá í Hreyfilshúsið n.k. laugardagskvöld, eða hringja til Jóns Bjarnasonar í sima 18268. Stjórnin. Óskilahross Hjá vörslumanni Garðabæjar er í óskilum jörp hryssa ómörkuð og brúnskjóttur hestur ómarkaður. Ef eigendur vitja þeirra ekki innan 3ja vikna verða þau seld á uppboði. Lögreglan í Hafnarfirði og Garðabæ. Auglýsing um framhald aðalskoðunar bifreiða i Hafn- arfirði, Garðakaupstað og í Bessastaða- hreppi 1977. Föstudagur 1. júli G-4651 til G-4800 Mánudagur 4. júli G-4801 til G-4950 Þriðjudagur 5. júlí G-4951 til G-5100 Miðvikudagur 6. júli G-5101 til G-5250 Fimmtudagur 7. júlí G-5251 til G-5400 Föstudagur 8. júli G-5401 til G-5550 Mánudagur 1 1. júli G-5551 til G-5700 Þriðjudagur 12. júli G-5701 til G-5850 Miðvikudagur 1 3. júli G-5851 tll G-6000 Fimmtudagur 14. júli G-6001 tll G-61 50 Föstudagur 1 5. júli G-6151 til G-6300 Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnarfirði frá kl 8.15—1 2.00 og 1 3.00— 1 6.00 alla framangreinda skoðun- ardaga. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreið- um til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýst- um tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna Ijósastillingarvottorð. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað. Býslumaðurinn i Kjósarsýslu, 21. júni, 1977. Einar Ingimundarson. tiiboö —- útboö Útboð Tilboð óskast í málningarvinnu utanhúss fyrir ölgerðina. Útboðsgögn verða afhent, á skrifstofu vorri, Þverholti 20. Tilboð opnuð 28. júní kl. 11. H.F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. „Pic upy<-bifreið óskast til kaups. Þarf að vera lítið keyrð. Tilboð ásamt upplýsingum merkt: ,,Pick up" — 6064 sendist afgreiðslu Mbl. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 28. júní kl. 12.00—3.00. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 Sala Varnaliðseigna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.