Morgunblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JUNÍ 1977 Sesar lél slá þennan silfur tlenarus á árunum 54—51 f.Kr. A framhliðinni sést ff 11 (roða á hinum germanska dreka og á bakhliðinni eru áhöld sem not- uð voru við fórnarathafnir. Þessi áhöld eru tákn a-ðsta- preslsins (pontifex maximus). Sesar lét slá þennan pening í áróðursskyni lil að sýna vel- gen(>ni hans í slríðinu við Galla. Peningur þessi var á uppboði f Vínarborg hinn 7. júní s.l. 0{> var láfjmarksboð í hann 2000 austurrískir sehill- ingar eða um 23.000 krónur. ÉG IIÉFI haft gaman af þvf undanfarið að lesa hinar ágætu bækur, sem Fjölvaútgáfan hefir gefið út um Ástrfk Gaul- verjaba-jarkappa og vini hans. Svnir mfnir hafa eignast nokkr- ar þessara bóka. I þeim er gert óspart grín að Júlfusi Sesar og hinum rómversku legíónum hans. Það má auðvitað draga upp margar aðrar mvndir. og lík- lega merkilegri og sannlegri af Júlfusi Sesar, en í þessum bók- um eru. Ég hefi því grúskað ofurlftið í bókum og mynt og sögu, þar sem meðal annars er þetta um Sesar: Fæddur er hann árið 100 f. kr., en ekki segir neitt af hon- um fyrr en hann giftist dóttur Cinna, en sá var leiðtogi and- stæöinga Súllu, einvaldsins í Róm á þeim tíma. Gifting þessi fór svo svakalega í taugarnar á Súllu, að hann umhverfðist alveg. Sesar sá sitt óvænna og lét sig hverfa af sjónarsviðinu í Rómaborg og beið þess að skap Súllu stilltist. Tíminn mildaði að lokum skap Súllu og hann náðaöi Sesar, en um leið og hann undirritaði náðunina tautaöi hann: „í þessum manni erh margir Maríusar.“ Maríus sá, er Súlla átti við, hafði ein- mitt keppt um völdin í Róm við Súllu. Sesar fer síðan á foringja- skóla hjá rómverska hernum og við hertöku borgarinnar Mytil- ene á eynni Lesbos vinnur hann til æðsta heiðursmerkis fyrir að bjarga lífi eins félaga síns. Mikill er þó munurinn á hin- um tveim mestu kempum forn- aldar, Alexander mikla og Ses- ari. Er Alexander lá bana- leguna aðeins 33 ára að aldri harmaði hann, að hann var bú- inn að hernema allan heiminn, ekkert væri eftir til að ná undir sig. Er Sesar var fertugur hafði hann ekkert unnið það, er skráð mundi hann i sögur. Að lokinni hermennskunni, með sæmd, snýr Sesar sér svo að stjórnmálunum í Rón). í þann tíð var beztur ræðu- mennskuskóli á eynni Rhódos. Þangað hélt hinn upprennandi pólítíkus svona til að fínpússa ræöulistina. Á leiðinni var hann þó tekinn til fanga af sjó- ræningjum, sem kröfðust lausnargjalds fyrir hann. Er Sesar heyrði hverrar upphæðar var krafist fyrir hann taldi hann sjóræningjana á að tvö- falda upphæðina. Lág upphæð væri mannorðsspillandi fyrir hann, svo göfugur sem hann var og ágætur! ! ! ! í fangavistinni vingaðist Sesar við fangaverði sína, eyddi kvöldunum með þeim við fjár- hættuspil. Hét hann að kross- festa þá alla, er hann hefði færi á. Hann stóð líka við það loforð sitt því er lausnargjaldíð hafði verið af hendi reitt og Sesar varð frjáls á ný, safnaði hann liði, kom að sjóræningjunum óviðbúnum og yfirbugaði þá. Svo mikil var þó mildi Sesars við þessa fyrri leikfélaga sína, að hann lét kyrkja þá alla, áður en þeir voru negldir á krossana. Svaðilför sem þessi var fín auglýsing fyrir veröandi stjórn- málamann í Róm. Menn tóku eftir svona nokkru. Þó voru það Mynd úr bókinni Ástrfkur á Spáni. einhverjir í kerfinu, sem bentu á, að Sesari hefði láðst að biðja um leyfi til árásarinnar á sjó- ræningjana. Þarna var vissu- lega maður sem rétt var að hafa gætur á! ! ! Auðvitað lét Sesar kerfið lönd og leið og hélt sinni stefnu. Nældi sér í hvert em- bættið á fætur öðru, upp embættismannastigann. Questor og siðan edíll. Sesar eyddi ógrynni fjár í skemmt- anir handa lýðnum. Allt frá skylmingaleikjum, þar sem all- ir þátttakendur voru i silfur- búnum herklæðum, til flottustu útfarar, sem Róm hafði séð, er Júlía frænka hans var grafin. Allt þetta umstang steypti Sesari í ægilegt skuldafen. Góð ráð voru nú dýr. Árið 63 kom eftir RAGNAR BORG Sesar þó öllum á óvart, er hann sótti um embætti æðstaprests- ins í Róm, Pontífex Maximus. Menn sáu einfaldlega ekki hvernig þetta embætti, sem var virðingarstaða, oftast ætluð eldri, farsælum, embættis- mönnum, sem gætu sýnt þvi sóma, gat verið gagnlegt ungum framagjörnum stjórnmála- manni. En það kom svo í ljós, er Sesar hefði hlotið embættið. Það veitti honum nefnilega friðhelgi í Róm og þvi gat hann gefið öllum rukkurum sínum langt nef. Sesar lét slá marga peninga á herferðum sínum og greiddi hermönnum sinum mála með þeim. Þessi stórvitri og mikli hershöfðingi og stjórnmála- maður gerði sér ljósan auglýs- ingamátt peninganna, sem fóru um allt Rómaveldi. Hann fékk leyfi senatsins til að hafa mynd sina á peningum, sem slegnir voru i Róm. Leyfi til þess að nota mynd hershöfðingja á mynt var auðsótt ef hershöfð- inginn var utan Rómar, en Sesar var sá fyrsti er fékk sen- atið til að samþykkja að hers- höfðingi, búsettur í Róm, mætti nota myndina af sér á mynt. Leyfi senatsins fékk Sesar árið 44 f. kr., sama árið og hann var myrtur. Teikning af peningi sem Sesar lét slá með mynd af sér á. Á framhlið peningsins stendur Caesar parens patriae og á bakhlið- inni roovtivs mardianvs. af Sesari Þessir hringdu . . . Sjá einnig ÞESSIR IIRINGDU á bls 37. í blaðinu f dag. taka til viðmiðunar við ákvörðun tekna fiskimanna?" Greinin í Morgunblaðinu var aðeins hluti af einni af fjórum greinum, sem birtust nýlega 1 Fjármálatíðindum Seðlabankans og ég nefndi „Þættí úr fiskihag- fræði". Kaflinn var úr greininni „Hagfræði sjávarútvegsins." Dæmin, sem þar eru tekin, eru by.ggð á hugsuðum tölum 1 því skyni að reyna að gera röksemda- færsluna sem skýrasta. I þeim er gert ráð fyrir því, að eðlilegt sé, að fiskimenn hafi sömu laun og greidd eru fyrir hliðstæð störf í um að Morgunblaðið sjái sér fært aöbirtaþær. Það, sem gerir vandamál sjávar- útvegs algerlega frábrugðið vandamálum annarra atvinnu- greina, svo sem iðnaðar og land- búnaðar, að hagnýtingu afrétta frátalinni, er, að sú auðlind. sem hagnýtt er i sjávarútvegi, þ.e. fiskurinn í sjónum, er ekki eign þeirra, sem hagnýta hana, eins og t.d. timbrið, sem húsgagnaverk- smiðja notar til þess að smíða húsgögn, er eign hennar, þegar hún smiðar húsgögnin. Þeir, sem veiða fisk, þurfa ekki að greiða ast afkvæmi, en á hinn bóginn er hann skertur með hagnýtingu eða veiðum, og geta veiðarnar að sjálfsögðu orðið svo miklar, að þessi sjóður eða auðlind endurný- ist ekki, þ.e. að hún skerðist. Áhrif þau, sem hagnýting fiski- stofna hefur á stofninn, eru auð- vitað komin undir líffræðilegum aðstæðum og þá fyrst og fremst viðkomu fisksins í stofninum og dánartölu hans. Athugað hefur verið, hvað gerist, þegar veiðar eru hafnar á fiskistofni Aðalregl- an virðist jafnan vera sú, að var- anlegur afli, þ.e. sá afli, sem hægt sem notuð eru við fiskveiðarnar, á sem hagkvæmastan hátt. Afrakst- ur þarf að vera meiri en kostnað- ur, eða a.m.k. jafnmikill. En sókn getur orðið svo mikil, að afli hætti að vaxa í hlutfalli við sóknaraukn- inguna. Og aukin sókn getur bein- línis orðið til þess, að heildarafl- inn minnki. Þá er orðið um of- veiði að ræða. Það, sem grein min um hag- fræði sjávarútvegsins fjallaði um, var sú spurning, sem nú er ofar- lega í huga hagfræðinga og fiski- fræðinga viða um heim, hvort sú ótvíræða tilhneiging til ofveiði, Veiðileyfi sem stiómunartæki Svar til Sigurðar Sigurðssonar, Gnoð- arvogi 66, frá Gglfa Þ. Gíslasgni er að fá úr stofninum án þess að sem vart hefur orðið á mikilvgum Mbl. hefur borizt svar Gylfa Þ. Gíslason- ar við spurningu Sig- urðar Sigurðssonar, sem var í Velvakanda hinn 22.6 sl. og er það birt hér á eftir: Svar til Sigurðar Sigurðssonar, Gnoðarvogi 66, frá Gylfa Þ. Gísla- syni. „Mér er ánægja að svara fyrír- spurn yðar í Morgunblaðinu 22. júní i tilefni af grein þeirri, sem Morgunblaðið birti 12. júní. Þér spyrjið: „Laun hverra i landi skal - ' ir iriiia- III-|- | I II IIIMI I ■I.ni-inr. = m nnin landi. Vandinn, sem um er fjallað í greininni, er ekki, við hvaða laun í landi sé eðlilegt að miða (það gæti verið efni i aðra grein), heldur með hvaða aðferðum sé skynsamlegast að tryggja sjó- mönnum hliðstæð laun og greidd eru i landi, samtimis því að ekki aðeins sé komfð i veg fyrir of- veiði, heldur hæsti mögulegi nettó-afrakstur sjávarútvegsins tryggður. Mér detlur í hug, að þér hafið áhuga á því, hvers vegna ég skrifa um þetta atriði, en ekki hitt, sem þér nefnið, þótt það sé sannarlega áhugavert. Þess vegna bæti ég nokkrum hugleiðingum við, í von verð fyrir fiskinn i sjónum, eins og húsgagnaframleiðandinn varð að greiða fyrir timbrið. Auðlindin í sjónum, fiskurinn, er sameign allra, sem reynast vilja hagnýta þessa auðlind, þ.e. stunda fisk- veiðar. Aðgangur að hagnýtingu þessarar auðlindar er frjáls og óhindraður, burtséð að sjálfsögöu frá almennum reglum, sem rikis- vald kann að setja um aðferðir við veiðar og takmarkanir á þeim. Sérstaða sjávarútvegs eða fisk- veiða miðað við aðrar atvinnu- greinar er fólgin í því, að undir- staða þessarar atvinnugreinar er nokkurs konar auðlindasjóður, sem annars vegar endurnýjar sig sjálfkrafa, þar eð fiskurinn eign- skerða hann og þá um ieið af- rakstur veiðanna, vex fyrst i stað mjög ört, en eftir því sem meir gengur á stofninn, er vöxtur afj- ans minnkandi og nær að lokum hámarki, þannig að aukin sókn veldur minnkun heildaraflans. Fiskifræðingar geta i mörgum tilvikum sagt til um, hversu mikil sókn skili hagstæðustu aflamagni. Íslenzkir fiskifræðingar hafa öðl- azt mikla þekkingu á fiskistofn- um í hafinu umhverfis Island og mega tvímælalaust teljast í fremstu röð starfsbræðra sinna í heiminum. Rannsóknir þeirra hafa leitt i ljós, hver vera megi hámarkssókn i ýmsa fiskistofna, ef þá eigi að vernda, þ.e. komá í veg fyrir ofveiði, en í kjölfar of- veiði siglir skerðing á auðlind, sóun. Auðvitað á það við um sjávarút- vcg eins og allar aðrar atvinnu- greinar, að þar þarf að hagnýta þá vinnu og þau framieiðslutæki, fiskimiðum viða um heim á síð- ustu áratugum, standi i sambandi við fyrrnefnd einkenni sjávarút- vegs sem atvinnuvegar og hvort hægt sé að gripa til einhverra ráðstafana, sem komi í veg fyrir slika þróun. Ef um væri að ræða tvö bænda- býli, sem væru i eign einhvers aðila, þau væru misjafnlega góðar bújarðir, en eigandinn byggði þær ekki, heldur vildi leigja þær, mundu tilboð væntanlegra leigj- enda eflaust ekki verða jafnhá. Þeir byðu misjafnlega hátt jarðar- afgjald, hærra í þá jörðina, sem talin væri betri bújörð, en lægra í hina. Ef jarðirnar væru jafnstór- ar og samskonar búskapur fyrir- hugaður, má búast við, að til- hneiging yrði til þess, að afgjaldið af betri jörðinni yrði þeim mun hærra, sem til þess svaraði, að afrakstur hennar yrði hærri vegna þess, að hún er betri bú- jörð. Afkoma ábúendanna yrði hliðstæð. En eigandi betri bújarð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.