Morgunblaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JtJNl 1977 XJÖ3nU3PA Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Leggdu áherslu á að gera allt sem þú gerir eins vel og þú getur. Hlustaðu ekki á slúðursögur um náungann, þær eru uppspuni frá rótum. Nautiö 20. apríl - ■ 20. maí Einhver smávægilegur misskilningur kann að valda deilum milli þín og maka þíns. Komdu málunum f samt lag og farðu út f kvöld. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Þór hættir til að vera nokkuð eyðslu- samur f dag. Reyndu að koma sem mestu f verk fyrri partinn, því kvöldið verður ðdrjúgt til vinnu. Krabbinn 21.júní — 22. júlf Smá áhyggjur, sem hafa verið að angra þig, hverfa eins og dögg fyrir sðlu í dag. Hafðu augii og eyru opin, og trúðu engu of fljðtt. Ljóniö 23. júlí — 22. ágúst Jafnvel þð að vel liggi á þðr ættirðu að sýna skapfestu, en ekki láta allt eftir vinum þfnum. Kæruleysí horgar sig aldrei. ílSf Mærin WIMll 23. ágúst — 22. s spet. Ef þú vinnur störf þfn vel, færðu verð- skuldað hrðs og viðurkenningu. En annars ekkert. Farðu út að skemmta þér f kvöld. m\ "fil Vogin 23. sept. 22. okt. Taktu tillit til allra aðstæðna, og láttu hlutina ekki fara f taugarnar á þér. Þú hefur sennilega meira en nðg að gera. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Eyddu ekki um efni fram. það horgar sig seint. Það er ekki vfst að hlutirnir gangi eins vel og þú hafðir vonað, en þolin- mæði þrautír vinnur allar. Bogmaöurinn 22. nóv. — 21. des. erður sennilega nokkuð erfitt að k'inum og kunningjum til hæfis f ;n ef þú gerir þér ekki rellu út af unum verður dagurinn gðður. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þér hættir til að hafa of miklar áhyggjur af vinum þfnum. En það er alger óþarfi. þeir eru færir um að bjarga sér og sfn- um. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Komdu hugmyndum þfnum f fram- kvæmd, þær koma engum til góðs ef þú gerir það ekki. En flýttu þér hægt og athugaðu alla möguleika vel og vandlega. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Skiptu þér ekki af málefnum annarra. nema þú sért beðinn um það. Annars hefur þú meira en nðg að gera sjálfur. Kvöldið verður skemmtilegt. BÆ6I SAT/N SHERWOOD 06 MP TOWER ERU MISKUNNAÍ?- ,LAUS OGHARÐsm UO HR. BRAyNE' EF þAU FARA ’A STÚFANA A EFTlR CORRIGAN TlL AÐ FÁ STÖÐUNA. f A \ \ ' ( Ihí, X-9 LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN Bvll’s BG NEITA&I E/NU 6/NN/ AE> 8DR&A V/NBER. /' HE/lAN SÓIARHR/NG / FERDINAND Sérðu feitu konuna þarna? 5HE'5 THE M0THER OF 0NE 0F THE KIP5 UJE'RE PLAVIN6... U--------- 5HE COMESTOSEETHAT HER UTTLE OARlíNG 6ET5 600P CALL5'5HE HATE5ME 5HE KN0W5 THAT UHEN l'M Plavin^allthe CALL5 ARE 60IN6 T0 6E IN CENTIMETERS! --------^ Hún er mamma eins krakkans sem við erum að keppa á móti... Hún er komin til þess að gæta þess að allir boltar sem litla elskan hennar slær séu dæmd- ir rétt! Hún hatar mig! Hún veit, að þegar ég spila, þá verð ég ofsalega smámuna- söm!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.