Morgunblaðið - 04.08.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.08.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. AGUST 1977 Ljósm. Mbl.: Emilfa Eimskip selur Fjalífoss Eimskipafélagið hefur eða 73,5 milljónir króna. Í nú gengið frá sölu á m/s fréttatilkynningu sem Fjallfossi til Grikklands Morgunblaðinu barst í gær fyrir 375 þúsund dollara frá Eimskipafélaginu seg- Verðbólga Norski sagnfræðingurinn dr. phil. Bernt Lorentzen hefur I bók sinni „Lov og rett i Bergen i middelalder en", sem var gefin út af Hanseatiska safninu í Bergen á 700 ára afmæji landslaga Magnúsar lagabætis. lýst hinu hagfræðilega ástandi á 13. öld I Noregi. Þar segir meðal annars: ,.Þar að auki var hin mikla verðbólga í Noregi á miðöldum verri en í öðrum löndum Gildi peninganna var byrjað að falla fyrir tíma Magnúsar lagabætis og hélt áfram að falla í tið tveggja sona hans Tilraun til peningabúskapar var kæfð í fæðingu. Verðmæti voru mæld i landaurum (framleiðslueiningum) og aðalatriðið var að skipta á útflutnings- vörum landsins og erlendum mat og drykkjarvörum og mikið af alls kyns óhófsvarningi Tilraunir konungsvalds- á söguöld ins til að draga úr þróun þessari með ýmsum lagaákvæðum, reyndust árangurslausar Kaupæðið innanlands var takmarkalaust Samskipti Noregs og Evrópu höfðu í för með sér frum- stæða eftirsókn i útlendar vörur. þarfar jafnt sem óþarfar Hansakaupmenn gátu auðveldlega fullnægt hinni upp- skrúfuðu neyzlu og létu fljótlega vörur af hendi út á reikning Þá var norska þjóðin dottin í gildruna, sérlega þó yfirstéttin með slæmu fordæmi hirðar- innar Það var ekki hægt að vera án Hansakaupmanna — ekki vegna betri skipa eða betri sjómanna — heldur vegna þess að þeir höfðu það sem fólkið óskaði eftir — erlendar vörur Lögin höfðu sínar afleiðingar, ekki fyrst og fremst landslögin, heldur lög fjár- magnsins” í smíðum 4 herb. íbúð Höfum í EINKASÖLU 4ra herb. endaíbúð á 5. hæð í háhýsi við Krummahóla 1 0. Suður svalir, þvottahús á sömu hæð.íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu, sameign frágengin, ekki lóð Verður tilbúin í september '77 verð 8.250.000.00 útb 5.550.000.00 áhvílandi húsnæðismálalán 2.700.000.00 Raðhús fokheld 8. herb. Við Fífusel í Breiðholti 3x70 ferm. samtals 210 ferm. hægt að hafa íbúð í kjallara. Verð 8.5 til 9 millj. greiðslur samkomulag, hluti af kaup- verði má greiða með 3ja ára skuldabréfi eða jafnvel allt þá yrði kaupverð hærra EINKASALA í smíðum við Kambsveg 6 herbergja 2. hæð (efsta) í tvíbýlishúsi um 140 ferm. og að auki bílskúr ALLT SÉR, íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu með gleri, öllum útihurðum, bílskúrshurð, húsið pússað og málað að utan, lóð frágengin og miðstöðvarlögn frágengin, teikningar á skirfstofu vorri, beðið eftir húsnæðismálaláni 2,3 millj. 6 herb. — fokheld raðhús Höfum í einkasölu raðhús í smíðum á tveim hæðum um 2x75 fm. (hvor hæð). 4 svefn- herbergi, borðstofa og stofa, eldhús, bað, þvottahús og geymsla. Svalir. Húsin eru við Flúðasel í Breiðholti II. Seljast fokheld pússuð og máluð að utan með tvöföldu gleri og öllum útihurðum. Bílageymsla fylgir. Verða fokheld 1.10. '77 með gleri og útihurðum. 1.12 '77 og pússuð og máluð að sumri '78. Verð 10.5 milljónir. Endahúsin 1 1 millj. Beðið eftir hús- næðismálaláni 2.7 millj. Aðrar greiðslur sam- komulag. Teikningar og upplýsingar á skrif- Stofu vorri. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10A, 5. hæð. sími 24850 og 21970. heimasími 37272. 38157. Sigrún Guðnadóttir lögg. fasteignasali ir, að gert sé ráð fyrir að skipið verði afhent hinum nýju eigendum í Hamborg f ágústlok. Fjallfoss var smíðaður hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn árið 1954 og er því orðinn 23 ára gamall. Þá segir að elzta skip félagsins Lagarfoss sé nú til sölu og hafi nokkrir erlendir kaupendur sýnt áhuga á að skoða skipið. Lagarfoss var smíðaður hjá Burmeister & Wain ár- ið 1949. Fjallfoss kom til lands- ins frá útlöndum í gærdag og var það í síðasta skipti sem skipið kemur undir merkjum Eimskipafélags- ins til tslands. Myndin var tekin af Fjallfossi skömmu eftir komuna á Ytri- höfnina f gær. 26200 Hólavallagata Til SÖlll rúmgóð 140 ferm. sérhæð 1. hæð. Sérinngangur, sérhiti. íbúðin er laus. Herb. fylgir í kjallara. Allar nánari upp- lýsingar og teikningar á skrifstof- Kambsvegur Til SÖlu glæsileg 140 ferm.l sérhæð (efri hæð) við Kambs-/ veg. íbúðin er með góðu sjávar- útsýni. Til greina koma skipti áv góðri íbúð í háhýsi innan Elliða- áa. Verð 15.500.000 útb.« 10.000.000. Leirubakki Til SÖlu rúmgóð 125 ferm.l íbúð á 3ju hæð, öll barnaherb \ eru rúmgóð, gott útsýni, séríl þvottaherb. á hæðinni, glæsilegU eign. Til greina koma skipti áfj byggingarlóð. Baldursgata Til SÖIu lítil 2ja herb. íbúð á^j 2. hæð. Laus strax. Viðigrund Kóp. Til sölu fokhelt einbýlishús á góðum stað við Víðigrund í Kópavogi, til greina koma skipti á góðri íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Höfum kaupanda að góðri 4— 5 herb. íbúð helst með bílskúr eða góðu herb. í kjallara. Verð 12 — 12,5 millj. útb 8 milli. IfasteignasalmÍ IH0RGUNBL4BSHUSIM] Óskar Kristjánsson ! M AL FLI T.\ I\GSSKR IFSTOF 4 ? Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Þjóðhátið Vestmannaeyja: r A ný í Herjólfsdal • ÞJÓÐHATtÐ Vest- mannaeyja verður hald- in um helgina í Herjólfs- dal og er það í fyrsta sinn eftir f jögurra ára hlé að hún er haldin á þessum stað. Þjóðhátíðin hefur verið haldin allt frá ár- inu 1874 og ætíð í Herj- ólfsdal þar til árið 1973. Undirbúningur hátíða- haldanna er nú á loka- stigi, en það er íþróttafé- lagið Týr, sem sér um hátíðina að þessu sinni. Hátíðin verður með mjög svipuðu sniði og venju- lega og er búist við góðu veðri og miklu f jölmenni. Miklar skemmdir urðu í Herjólfsdal í gosinu og hefur verið unnið mikið starf þar við að tyrfa og fegra undanfarin sumur, einnig hefur tjörnin í Herjólfsdal verið endur- byggð og botn hennar steyptur. Að þessu sinni mun nýr kynnir vera á hátíð- inni, en Stefán Árnason, sem hefur verið kynnir þjóðhátíðarinnar í 60 ár, er látinn. Meðfylgjandi mynd tók Sigurgeir i Eyjum, þegar verið var að leggja síð- ustu hönd á undirbúning hátíðahaldanna. Kveðja frá Vest- ur-íslendingi EINN af hinum fjölmörgu Vestur-íslendingum, sem dvalið hafa hér á landi að undanförnu, er Ingibjörg Ólína King (f. Jónsson). Foreldrar hennar voru Þórður Jónsson og Guð- björg Guðmundsdóttir frá Káraneskoti og Neðra Hálsi í Kjós. Leiðrétting í minningargrein um Geir Páls- son, sem birtist 30. f.m., voru nokkrar prentvillur, þar af ein, sem olli merkingarbrenglun. Svo virðist sem ein lína í handriti hafi fallið niður og valdið þvf, að Páll prófastur í Hörgsdal er sagður prófastur i Gufunesi o.s.frv. Rétt er: Páll Pálsson prófastur f Ilörgsdal, Jónssonar spftalahald- ara á Ilörgslandi og f Gufuneis o.s.frv. Þetta óskast leiðrétt. Ingibjörg Ölína, sem er 88 ára gömul, kom að máli við blaðið og bað það um að flytja íslandi og hinum fjölmörgu ættingjum, sem hún hefur hitt hér, hlýjar kveðjur fyrir ógleymanlegar samveru- stundir. Og sérstakar kveðjur flytur hún frænkum sínum Guö- rúnu Brynjólfsson og Margréti Jónsdóttur, sem reyndust henni mjög hjálplegar, m.a. við að hafa upp á nánum ættingjum. „Heimsóknin hefur verið mér til óblandinnar ánægju," sagði Ingibjörg Ölína, „og minningin um hana verður mér dýrmæt eign það sem eftir er ævinnar. — Ver- ið þið öll blessuð og sæl.“ Ingibjörg Ölína King á heima í Vancouver, British Columbia í Kanada. 3. ágúst Morgunblaðið,. sem kom út i gær, var dagsett 2. ágúst, en það er að sjálfsögðu rangt þar sem þá var 3. ágúst. — Blaðið biðst afsök- unar á þeim mistökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.