Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1977 27 Brídge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Bridgedeild Breiðfirðingafélags- ins. Sl. fimmtudag hófst fimm kvölda tvímenningskeppni með þátttöku 30 para. Spilið er í þremur riðlum. Röð efstu para eftir fyrsta kvöldið: Erla Sigvaldadóttir — Lovísa Jóhannsdóttir 129 Halldór Jóhannesson — Ingi Guðmundsson 128 Brandur Brynjólfsson — Jón Þorleifsson 124 Hans Nielsen — Sveinn Helgason 124 Kjartan Jóhannsson — Ellert Ölafsson 121 Cyrus Hjartarson — Páll Vilhjálmsson 121 Eirikur Eiriksson — Ragnar Björnsson 120 Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 120 Meðalárangur er 108. Næsta spilakvöld verður í kvöld. Spilað er í Hreyfilshús- inu við Grensásveg og hefst keppnin klukkan 20. Frá Ásunum Kópavogi Sl. mánudag lauk hjá okkur haustmótinu, anno 1977, og svo skemmtilega vildi til, að sami sigurvegari sigraði nú og sfðast, að vfsu nú á móti öðrum makk- er. Það er hinn einstaklega skemmtilegi spilari Sigtryggur Sigurðsson. Á móti honum var besti spilari tslands fyrr og sfð- ar, sjálfur Einar Þorfinnsson. Kempurnar sigruðu eftir mik- inn barning og nánast f algjöru bingói, sem ein 6 pör gátu sigr- að f. Urslit efstu para varð þessi: 1. Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurðsson 548 2. Gunnlaugur Kristjánsson — Sigurður Sigfússon 544 3. Jón Hilmarsson — Jón Páll Sigurjónsson 535 4. Hermann Lárusson — Ólafur Lrrusson 534 5. Páll Valdimarsson — Vigfús Pálsson 531 6—7. Sigurður Sigurjónsson — Trausti Finnbogason 521 6.&. Óli Andreasson — Sævin Bjarnason 521 8. Esther Jakobsdóttir — Þorfinnur Karlsson 517 Alls tóku 24 pör þátt i keppn- inni, og meðalskor var 495 stig. Næsta keppni Asanna er sjálft boðsmótið, sem er opið mót með peningaverðlaunum. Stefnt er að þátttöku alls 36 para og eru þegar komin vel yfir 20 pör. Menn eru því hvattir til að láta skrá sig i vikunni hjá stjórnar- meðlimum eða keppnisstjóra, i simum 41507 eða 81013, Ólafur Lárusson og Jón Páll Sigurjóns- son. Boðsmótið verður þriggja kvölda tvímenningur og verður keppt í riðlum, og þriðja kvöld- ið hrein úrslit efstu para. ÓL. Bridgedeild Rangæingafélagsins. Deildin hefur starfsemi sina miðvikudaginn 12. október nk. kl. 20 með fimm kvölda tví- menningskeppni. Spilað verður annan hvern miðvikudag i Domus Medica. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að láta skrá sig hjá Sæmundi í sima 74095 eða hjá Ingólfi i síma 71352. Það er von þeirra sem að keppninni standa að þeir sem spila i heimahúsum vendi sinu kvæði í kross og komi að hitta gamla félaga i Domus á mið- vikudaginn kemur. Bridgefélag Selfoss. Urslit i tvímenningskeppni sl. fimmtudag urðu þessi: 1. Sigurður Hjaltason — Sigurður S. Sigurðsson 128 2. Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson 123 3. Sigurður Sighvatsson — Kristján Jónsson 120 4. —5. Ingvar Jónsson — Arni Erlingsson 111 4.—5. Kristmann Guðmundsson Jónar Magnússon 111 6. BrynjólfurGestsson — Garðar Gestsson 108 Meðalskor 108 stig. 1 kvöld, fimmtudaginn 6. október, verður tvímenningur eitt kvöld. Fimmtudaginn 13. okt. kl. 7.30 s.d. hefst sveita- keppni, sem tekur 4—5 kvöld eftir fjölda sveita. Félagar fjöl- mennið, og hvetjið nýja menn til þátttöku í bridgefélaginu. Konur ath. að félagið er líka fyrir ykkur. Núverandi stjórn Bridgefélags Selfoss er þannig skipuð. Formaður: Jónas Magnússon, sími 1489. Gjaldkeri: Halldór Magnússon, simi 1481. Ritari: Þorvarður Hjaltason. Bridgefélag Hafnarfjarðar. Aðalfundur BH var haldinn nýlega. Stjórn félagsins er nú þannig skipuð: Halldór Einarsson, formaður. Sævar Magnússon, varaformað- ur. Friðþjófur Einarsson, gjald- keri. Hörður Þórarinsson, aðstoðar- gjaldkeri. Guðni Þorsteinsson, ritari. Ólafur Gíslason, áhaldavörður. Þess skal getið að gjaldkerar eru tveir vegna þess að reiknað er með stóraukinni þátttöku í vetur. Gjöld verða þó mjög lág, aðeins 500 kr. á kvöldi en að- eins hálft gjald sé um nem- endur eða hjón að ræða. Keppnisgjöld eru engin og félagsgjald verður lágt. Félagið er enn í húsnæðis- vandræðum og er enn ekki ákveðið hvar og hvenær verður spilað I vetur en sl. mánudag var spilað einskvöldstvimenn- ingur í Flensborgarskóla. Þess skal getið að nokkrir nemendur Flensborgarskólans hafa þegar gengið í félagið. Mánudaginn 26.9 var spilaður tvímenningur í Flensborg (upphitun). Efstir urðu: 1. Albert — Sigurður 128 2. —4. Þorgeir — Logi 120 2.—4. Einar — Þorsteinn 120 2,—4. Jón Gísla — Þórir 120 Einar Þorfinnsson og Sigtryggur Sigurðsson hafa spilað mikið í sumar og unnið marga góða sigra. Þeir hafa nú þegar unnið sína fyrstu keppni í vetur og virðast vera i góðri æfingu. Útgerðamenn og frystihúsaeigendur Heilf rystur þorskur Getum boðið yður sölur á heilfrystum þroski, í 2. og 3. stærðarflokki, á mjög hagsíæðum verðum. Þeir framleiðendur sem vilja fá frekari upplýsingar eða hefðu áhuga á þessari framleiðslu eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við okkur sem fyrst. íslenska útflutningsmiðstöðin h.f. Eiriksgötu 19, Reykjavik Simar: 16260 og21296 Vetur konungur kann að vera á næsta leiti og það er bagalegt að komast ekki áfram, þótt snjóföl festi á veginn. Eruð þér og bíllinn yðar undir það búnir að taka á móti honum. Við erum því tilbúnir til að aðstoða yður til þess. SOLUMAÐUR UM LAND ALLT FYRIR GOODpYCAR HJÓLBARÐA VETRARAKSTRI A REYKJAVIK: Hjólbarðaþjónusta Heklu H/F, Laugavegi 170 —172, sími 28080. Gúmmívinnustofan, Skipholti 35, simi 3 1055. Sigurjón Gislason, Laugavegi 171, simi 1 5508. BORGARNES: Guðsteinn Sigurjónsson, Kjartansgötu 12, sími 93- 7395. ÓLAFSVÍK: Marís Gilsfjörð, bifreiðastjóri, sími 93-6283. GRUNDAR- FJÖRÐUR Hjólbarðaverkstæði Grundarfjarðar. simi 93-861 1 .* ÍSAFJÖRÐUR: Hjólbarðaverkstæði, Björns Guðmundssonar, simi 94-3501. HÚNAVATNS- SÝSLA: Vélaverkstæðið Viðir, Viði- dal. SAUÐÁRKRÓKUR: Vélsmiðjan Logi, simi 96-51 65. HOFSÓS: Bílaverkstæði Páls Magnússonar, sími 96-6380. SELFOSS Gúmmivinnustofa K Á , simi 99-1 260 hOOD'+YEAM GOOD/YEAR ÓLAFSFJÖRÐUR: Bilaverkstæðið Múlatmdur, simi 96-621 94 DALVÍK: Bílaverkstæði Dalvikur, simi 96- 61 122. AKUREYRI: Hjólbarðaþjónustan, Glerár- götu 34, simi 96-22840. AKUREYRI: Bílaþjónustan S/F, Tryggvabraut 14, simi 96-21715. Bilaverkstæðið Baugur, simi 96-22875. EGILSSTAÐIR: Vélatækni S/F, sími 97-1455. SEYOISFJÖRÐUR: Jón Gunnþórsson, simi 97-2305. ESKIFJÖRÐUR: Bilaverkstæði Benna og Svenna, simi 97-6299. REYÐARFJÖRÐUR: Bifreiðaverkstæðið Lykill, sími 97-41 99. STÖÐVAR- FJÖRÐUR. Sveinn Ingimundarson, simi 97- 5808. KIRKJUBÆJAR KLAUSTUR: Bilaverkstæði, Gunnars Valdimarssonar. ■T~*J i í ‘ GRINDAVIK: Hjólbarðaverkstæði Grindavíkur, sími 92- 8179. VESTMANNAEYJAR: Hjólbarðaverkstæði Guðna, v/Strandveg, simi 98-141 4. HAFNARFJÖRÐUR: Hjólbarðaverkstæðið, Reykjavikurvegi 56. simi 51 538. GARÐABÆR: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarðinn, simi 50606 HEKLAhf LAUGAVEGI 170—172 — SÍMI 21245

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.