Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÖBER 1977 tmSflNAHST? FASTEIGNASALA, Skúlatúni 6, Reykjavik 7T|WTrTTW -29691 | Vesturberg 4ra herb 1 1 5 fm íbúð á jarðhæð Sér lóð, ný teppi Hrafnhólar 4ra herb 95 fm. íbúð á 7. hæð. Lögn fyrir þvottavél á hæðinni, ný teppi, suð-vestur svalir. Góð eign Bakkasel Raðhús, 3—4 svefnherb. falleg innrétting í I eldhúsi, þvottaherb., svalir. Bílskúrsréttur. j Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. | Grenigrund - Akranesi 144 fm. einbýlishús í smíðum. Fokhelt með gleri og einangrun í bílskúr er litil 4ra herb. íbúð | Hófgerði - Kópavogi 4ra herb 100 fm rishæð Tvöfalt gler, góð teppi, suður svalir. Skipti koma til greina á eldra einbýlishúsi í Kópavogi, sem mætti þarfn- ast lagfæringar Höfum ennfremur í sölu einbýlishús á Selfossi, í Þorlákshöfn, Hveragerði, Hellissandi, Hvols- | velli og víðar. Hraunbær - Fossvogur Við leitum að 3ja, 4ra og 5 herb íbúðum í þessum hverfum. ‘HÚSflNflllST? FASTEIGNASALA Sölumenn: Logi Úlfarsson, Guðmundur Þorsteinsson Hilmar Sigurðsson, viðskiptafr. Heimasími sölumanns 73428 SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LÖGM. JÓH. ÞÓRÐARSON HDL. Til sölu og sýnis m.a.: Fullgerð með sér þvottahúsi 4ra herb mjög góð íbúð á 3. hæð við Kóngsbakka 108 ferm. Harðviður í innréttingu, miklir skápar, íbúðín er teppalögð með sér þvottahúsi Stórar svalir. Fullgerð sameign. 3ja herb. íbúð við Laugateig Um 80 ferm Mjög góð samþykkt í kjallara. Sér hitaveita, sameign endurbætt. í tvíbýlishúsi við Granaskjól 4ra herb. sér íbúð um 110 ferm. i kjallara/ jarðhæð, lítið eitt niðurgrafin. Sér hitaveita, sér inngangur. Glæsi- legur blóma og trjágarður Skipti æskileg á stærri ibúð helst í nágrenninu. Einbýlishús stórt og vandað í austanverðum Laugarásnum 100x2 ferm. nú 8 herb íbúð, getur verið 4ra herb íbúð og 3ja herb. íbúð eða 4ra herb. íbúð með stóru skrifstofuplássi á neðri hæð Bilskúr Trjágarður. útsýni. Skipti möguleg á minna einbýli. Ódýr rishæð í austurbænum 3ja herb. endurbætt rishæð við Kárastíg um 75 ferm. Teppalögð Sér hitaveita, sér inngangur. Útb aðeins 4,5 millj. Helst í Fossvogi Þurfum að útvega stórt nýlegt og vandað einbýlishús. Skiptamöguleiki á úrvals raðhúsi í Fossvogi Mýgerð söluskrá alla daga. AIMENNA FASTEIGNASAl AN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 Marteinn Hunger Friðriksson er feiklena duKmikill tónlislarmaður. Kirkjutónleikar Það hefur oft verið til um- ræðu að ráðamenn kiikna hafi ekki skilning á starfi organleik- ara og kóra og telji að störf þeírra utan það að sjá um söng og tónflutning við almennar kirkjuathafnir séu kirkjunni óviðkomandi. Þeir sem telja að samsöngvar og tónieikar eigi að vera skipulagðír af kirkjunni, henda á að mögulegt sé að sam- raema slíka starfsemi almennu guðþjónustuhaldi, með því að leggja áherzlu á flutning æðri tónverka við guðþjónustur. Þessu til stuðnings er oft vitnað til þess að engin stof'nun eigi annað eins safn stórkostlegra tónverka og kirkjan og að eftir- láta áhugamannahópum þessar perlur, sé í rauninni það sama og að kirkjan afhendi áhuga- mönnum meðferð ýmissa mála sinna. Blómlegt tónlistárstarf i kiikju fer eftir áhuga og elju tónlistarfólksins, utanVeltu við almennt kirkjustarf og jafnvel í óþökk kirkjustjórnanna. Það má kasta 30 milljónum i BLIKKBELJUSTÆÐI en fegrun trúnarathafnar með glæsilegri tónlist, sem auk þess nær varla þúsundum króna í kostnaði, er ekkert atriði á móti því að reisa sér veglegt bíla- stæðisaltari. í Háteigskirkju er dugmikill organisti og hefur hann skapað kirkju sinni gott Tðnllsl eftir JÓN ÁSGEÍRSSON nafn og staðið í hennar nafni fyrir tónleikum, sem söfnuður- inn getur verið stoltur af. Undirritaður veit ekki hversu vel hann hefur notið stuðnings forráðamanna kirkjunnar, en vel hefur hann staðið að verki sínu. Tónleikarnir hófust með sónötu nr. 111 í A-dúr eftir Mendelssohn. Verkið er harla lítil sónata en áferðarfalleg og er 1. kaflinn reisulegur að gerð. Verkið er í tveimur köflum og endar á rólegum kafla, sem er eins konar ,,Ljóð án orða" og í rauninni einkennilegt að enda verk á þennan hátt. Marteinn lék verkið ekki ólaglega en ekki af því öryggi sem hann hefur áður sýnt, ænda haft í öðru að snúast en að æfa sig fyrir þessa tónleika. Aðaltónverk tónleik- anna var Lofsöngur (1977), eftir Þorkel Sigurbjörnsson, fyrir fjóra einsöngvara, kör og litla hljómsveit. Verkið var vel flutt og að formi ti'l er það sann- færandi og aðgengilegt. í sér- kennilegum einsöngskafla, þar sem söngvararnir gengu um kirkjuna og hljómgun radd- anna tók ýmsum breytingum, var það ekki sízt raddfegurð söngvaranna sem gerði þennan kafla áhrifarikan. Rödd Halldórs Vilhelmssonar er sér- kennilega hlý og falleg og rödd Rutar Magnússon, blátt áfram blómstraði i þessum blæbrigða- leik. Guðfinna Dóra Ólafsdóttír og Sigurður Björnsson voru einnig með en Sigurður söng auk þess einsöng með miklum ágætum. Yfir verkinu er faliegur blær, én meðferð stefja og notkun hljóðfæranna minnti mjög á tónlist eftir Carl Orff. Þriðja verkið á tónleikun- um var hluti af verki eftir Helmer Nörgaard, sem flutt var í heild á Norrænu Músikdögun- um í fyrra og ber nafnið „Salmen 1976". Að því verki loknu lék Marteinn Hunger Friðriksson verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, sem er samið fyrir fótspil. Yfirskrift verksins er „Hversu yndislegir eru fæt- ur friðarboðans“ (Jesaja 52, 7). Fótaferð fyrir orgel. Verkið er furðu marglitt, skemmtilegt áheyrnar en með einhverjum hætti (fyrir undirritaðan) ekki í anda forskriftarinnar nema þá sem grín. Siðasta verkið var eins konar mótetta eftir Mendelssohn og sungin á islenzku i textaþýðingu Þor- steins Valdimarssonar. Ein- söngvari var Elín Sigurvins- dóttir og við orgelið var Árni Arinbjarnarson. Þess má geta að texta þarf nauðsynlega að prenta i efnisskrá, jafnvel þó framburður hans sé góður, því ekki sakar að hljómleikargestir viti fyrirfram hvað stendur til og að mjög sjaldan tekst svo til, að framburður texta skili sér vel í bergmáli og þykkum hljómbálki. Tónleikarnir i heild tókust mjög vel og end- uðu á því að „Lofsöngur (1977)", eftir Þorkel. var endurfluttur og segir það nokkuð um uppfærslu og gerð verksins, að endurupplifun þess var ekki siður ánægjuleg en sú fyrsta. Undirritaður óskar söfnuði Háteigskirkju til hamingju með starf Marteins Hunger Friðrikssonar. Tiskiskip Til sölu 10 brt. plankabyggður bátur, nýr 47 brt bátur 62 brt tréfiskiskip, smíðað 1955 með 335 hö G.M vél síðan 1971, skipið er að mestu endurbyggt og sem nýtt, 1 20 brt nýlegt stálfiskiskip og 180 brt. nýtt stálfiskiskip Útgerðarmenn látið skrá bátinn yðar hjá okkur því alltaf er töluverð eftirspurn eftir bátum af öllum stærðum Lögmannsskrifstofa Þorfinns Egilssonar hdi., I/esturgötu 16, sími 28333 Reykjavík. En^Rjómaís Vörukynning á Emmess lúxusís veröur í verslun okkar í dag. í tilefni þess bjóðum við sérstakt kynningarverð: Hterinn á aðeins kr 205.- (leyfilegt verð kr. 330) KOSTAKAUP Reykjavíkurvegi 72 Hafnarfírði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.