Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.10.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1977 29 i) VELVAKAN Dl SVARAR í SÍMA 0100 KL 10 — 11 V4rðaverzlun \ Grímsbæ 86922 faðma tíkina okkar, leggjast ofan á hana eða skrfkja og toga í skottið og eyrun. Hún er gegnin en grimm og aiin upp sem varðhundur og minkabani. Hún urrar því venjulega á nærgöngula ókunnuga. Ef það hrifur ekki geltir hún að þeim og jafnvel glefsar. Þá snýst ánægja ferðafólksins upp i angist og hundahatur. £ Pokadýr Og svo er hestagirðingin okkar því miður alveg við þjóðveginn á fögrum stað þar sem allt bíltúrafólkið stöðvar til að viðra börnin i fimm minútur. Börn og fullorðnir prila yfir girðingar og slíta niður víra til að fóðra hrossin á snúðum, rúllupylsusamiokum og frönskum kartöflum. Og hestarnir okkar Þessir hringdu . . . 0 Kenna þarf ungengni Kona f Fossvogi — Eg bý hér í Fossvoginum og geng oft um stíg, sem liggur milli „landanna", sem byrja á stöfunum H og K og þar er autt svæði, grasi gróið, sem borgin hefur látið gera og einnig hafa verið gróðursettar þar nokkrar trjáplöntur. Er þetta skemmtilegt svæði. En.nú er svo komið að varla er ein einasta planta eftir, búið er að rifa þær upp með rótum eða skemma þær svo að litið er orðið eftir af þeim. Þá sá ég um daginn tvo drengi, sem voru að kasta steinum i Ijósker hér i grenndinni og þegar ég hafði orð á þvi að þetta mætti ekki sögðu þeir þetta vera alit í lagi, því það ætti þetta enginn. Leikskólinn, sem er hér líka verður oft fyrir barðinu á skemmdarvörgum, rúður eru brotnar og fleira. Með öðrum orðum mér finnst til mikillar skammar hvernig gengið er um götur hér og má kannski SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Sao Paulo í sumar kom þessi staða upp i skák stórmeistaranna Sanguinettis, Argentínu, og Ben- kö, Bandaríkjunum, sem hafði svart og átti leik. 30. . .Hxfl + ! 31. Kxf 1 + — Ddl-t- 32. Del — I)xg4 33. fxg7+ Dxg7 og hvítur gafst upj). Sigurvegari á mótinu varð sovézki stórmeistar- inn Vaganjan. Hann hlaut 10 v. af 13 mögulegum. Einum vinningi neðar kom siðan argentínski stór- meistarinn Quinteros. eru orðnir að óþotandi frekum plastpokadýrum. % Eigandinn og hinir sem ekki eiga 1 byggðarlagi nokkru hér í sýslunni reyndi fjölskylda að hafa hund sinn tjóðraðan úti i garði á daginn. En óviðkomandi börn flykktust inn í garðinn og eyðilögðu uppeldi hundsins með þvi að atast i honum. Þrautalendingin var sú að skjóta greyið áður en hann færi að glefsa til óbóta. A tslandi virðist það að vaða i og yfir eigur annarra og spilla þeim, ekki teljast skortur á tillitssemi og menningarbrag. 0 Börn skynja ekki án snertingar 1 dýragarði einum erlendis var kaninugirðing þar sem börn máttu fara inn og klappa kaninunum. Eina skilyrðið var að þau hiypu ekki, þvi þá gætu kanínurnar meiðst og þetta stóðu þau öll við með lotningarfuilri alúð. Eini gailinn á þessu fyrirtæki var sá, að foreldrar ætluðu ekki að geta fengið börnin burt úr kaninugirðingunni til að horfa á önnur dýr, sem ekki mátti snerta. 0 Mannréttindapíp? Ef til viil nennir eitthvert foreldri, sem ekki nennir að hafa gæludýr, að koma af stað þrýstisamtökum með mannréttindapípi ,um „dýrasnertingaaðstöðu" fyrir börn á dýrabannsvæðum. Það kynni koma i veg fyrir að börn vaði i ókunna hunda, sem aiitaf geta glefsað, þegar verið er að atast í þeim. Guðrún f dreifbýlinu. segja að við Islendingar séum orðnir svo rótgrónnir sóðar að efitt sé að kippa þessu í lag. En ég vildi gjarnan nefna það að iögð verði mikil áherzla á þessa umgengni i skólum, að börnum verði snemma brýnd góð og hreinleg umgengni um alla hluti. Ef byrjað er á því nógu snemma er ekki hægt að finna samvizkusamara fólk i þessum efnum en börnin. 1 lokin vil ég nefna að ég var i London fyrir nokkru og gekk þar m.a. um skemmtigarð og var hvergi að sjá þar bréfarusl eða glerbrot, allt var mjög hreinlegt. En -ef t.d. unglingar eru að borða sæigæti úti á götum hér fer allt bréfarusl beina leið á gangstétt og götur. Það ber líka ennþá meira á þessu í góða veðrinu núna og þvi þarf endilega að lagfæra þetta strax. # Um lokun æðri skóla Margrét: — Mér finnst ekki rétt að málum staðið í þessu verkfalli. t.d. i sambandi við lokum æðri skólanna. Var ekki talað um að opinberir starfsmenn ættu að hafa takmarkaðan verkfallsrétt? Ég sé nú ekki mikla takmörkun í því að láta ioka heilu skólunum og gera þar með kennara og þúsundir nemenda atvinnulausa fyrir nokkra húsverði. Annað mætti nefna, sem hægt væri að finna að, en það er á spitölum eru allar mögulegar stéttir við störf sem varla teljast til neinnar neyðarþjónustu, ritarar og þvi líkir starfskraftar. Mætti ekki heldur senda eitthvað af þvi fólki í verkfail, en gefa húsvörðum eftir undanþágur? Annars ætti bara að leggja störf húsvarða niður, kennarar eða rektorar gætu eins vel opnað skóiana og rétt ræstingarfólki það sem það þarf úr skápum skóians og jafnvel ætti bara að gera nemendur skylda til að sjá um allar ræstingar, þeir væru ekkert of góðir til þess. HÖGNI HREKKVÍSI Svona eikarhöfuö brotna yfirleitt ekki, frú mín. SIG6A V/QGA g ýlLVEftAH Ný komnir ósamansettir ruggustólar á kr. 37.700. Einnig úrval af skemlum á kr. 3.980 Úrval af jólavörum OPIÐ Á LAUGARDÖGUM. Starfsmenn rOdsstofnana Starfsmannafélag ríkisstofnana auglýsir dag- lega félagsfundi kl. 14 —16 að Hótel Esju, meðan á verkfalli ríkisstarfsmanna stendur Allir félagsmenn SFR eru hvattir til að mæta á fundunum, til að fræðast og fræða aðra um framkvæmd verkfallsins, — og gang samn- ingaviðræðna. Stjórn SFR VÍSIR smáauglýsingahappdrætti Allir þeir sem birta smáauglýsingu i VÍSI á tímabilinu 15-9 til 15-10-77 veróa sjálfkrafa þátttakendur í smáauglýsingahappdrætti VÍSIS Vinningurim KENWOCO hljómtæki verður dreginn út 15-10-77 Sméauglýsingamótfaka í sima 86411 alla daga vikunnar kl 9 22 nema laugardaga kl. 10 12 og sunnudaga kl. 18-22 (6-10 e.h.) sími 86611 Smáauglýsing i VÍSI er engin auglýsing 9-r* 660A\j OAálNH. tá sf' vú ' \mui\,cótyi. NVÚ m K4lV/Vt)\</ Að'oWWbT [itW V/MtO, ví/n’ í& 'AElT/ . OVOOKI 'JlíM, GJfiJA W fiTÚLfiP' VlfAlf 56 ,M£|T/ 7^4 VÓTT/Rf S/SOVJA, SV</iO««0. Oú V4WT/|'5 l\(KI v)/NN Oaúot , Ttffó 06 « 5£614 'A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.