Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. OKTÖBER 1977 9 Austurstræti 7 Símar: 20424—14120 Heima: 42822 Höfum kaupendur að góð- um ris- og kjallaraíbúðum með útborganir frá 3 — 7 milljr íbúð- irnar þurfa i sumum tilfellum ekki að losna strax. HÖFUM KAUPENDUR að góðum 4 — 5 herb. ibúðum. Æskilegir staðir. Háaleitishv. eða Kleppsholt. Fleiri staðir koma til greina. I sumum tilfellum er ósk- að eftir bilskúrum. Góðar útborg- anir i boði. HÖFUM KAUPANDA að góðri sérhæð, helst með bilskúr. Ýmsir staðir koma til greina. Góð útborgun i boði fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPENDUR að litlum einbýlishúsum, stein eða timbur. Húsin mega þarfnast standsetningar við. Æskil. staðir Rvik., Kópav., Hafnarfjörður. HÖFUM KAUPENDUR að öllum gerðum húseigna i smíð- um. Um mjög góðar útborganir getur verið að ræða. HÖFUM KAUPANDA að góðri ibúð i VESTURBÆNUM. íbúðin þarf að hafa minnst 3 svefnherbergi. Einnig gæti kom- ið til greina einbýlishús i Vestur- bænum. Góð útborgun i boði. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi. Húsið þarf að vera i góðu ástandi, helst á 2 hæðum og geta boðið uppá 2 ibúðir, litla og stóra. Æskilegur staður Smá- ibúðahverfi, þó ekki skilyrði. Um mjög góða útborgun getur verið að ræða. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Smáíbúðahverfi, ein- býlishús. Nýstandsett. Samþ teikning fyrir stækkun. Efra Breiðholt, einbýlis- hús. Viðlagasjóðshús. Niðri: stofa, 1 herb., eldhús, sturtubað o.fl. Uppi: 3 svefnherb. og bað. Bílskúr. 6. herb. í Holtunum á 1. og 2. hæð, ásamt stóru geymslurisi. Stór bílskúr, allt sér. Skipti á 4. herb. koma til greina. Kárastígur: 4ra herb. ris- íbúð. Sér inngangur, sér hiti, Geymslur í kjallara. Verð 6,3 millj. útb. 4 millj. Skerjafjörður: 4ra herb. íbúð á 1. hæð i tvibýlishúsi. Sér inng., sér hiti Verð 7,5 millj. útb. 4,5 millj. Lóð á Álftanesi Rofabær: 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Verð 6,5 millj. útb. 4,5 millj. Elnar Sígurðsson. hri. Ingólfsstræti4, AUGLÝSINGASÍMINN ER: ^22480 I IWoraunblnbib 26600 ÁRBÆR Einbýlishús á einni hæð um 1 72 fm. ásamt 30 fm. bilskúr. Húsið er fallpgar stofur, með arni, 4 svefnh., baðherb., gestasnyrt- ing, eldhús, þvottaherb. o.fl. Mjög fallega ræktuð lóð. Vandað hús i góðu hverfi. Verð: 35.0 millj. Útb.: 20.0 millj. DALALAND 3—4ra herb. ca. 93 fm. ibúð á jarðhæð i blokk. Mjög falleg íbúð og sameign til fyrirmyndar. Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.5—8.0 millj. FELLSMÚLI 5 herb. ca. 111 fm. endaibúð á 4. hæð i blokk. 14 fm. kjallara- hert). fylgir. Útsýni, laus fljót- lega. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.5 millj. HÖRÐALAND 4ra herb. ibúð á miðhæð i 3ja hæða blokk. Suður svalir. Verð: 13.0 millj. Útb.: 9.0 millj. ÍRABAKKI 4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Verð 11.5, millj. Útb.: 7.6 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Lítil snyrtileg 2ja herb. kjallara- ibúð í blokk. Laus strax. Verð 5.6 millj. Útb.: 4.0 millj. KÓNGSBAKKI 5 herb. ca. 1 52 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Þvottaherb. á hæð- inni. Suður svalir. Ath. þessi íbúð er með 4 svefnherb., sem öll eru með skápum. Verð: 1 5.5 millj. Útb.. 1 0.0 millj. LINDARGATA 4ra herb. ca. 75 fm. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi, (járnklætt timburhús). 2 herb. i kjallara fylgja. 2ja hæða ca. 45 fm. bak- hús fylgir. Verð: 12.0 millj. Útb : 7.5 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ibúð á 7. hæð i háhýsi. íbúðin er nýlega standsett á mjög smekklegan hátt. Verð: 12.5 millj. Útb : 7.5—7.7 millj. SAFAMÝRI 2ja herb. ca. 95 fm. endaibúð i litið niðurgröfnum kjallara i blokk. Samþykkt ibúð. Verð: 8.4 millj. Útb.: 5.7 millj SKIPASUND 3ja herb. ca. 90 fm. kjallaraibúð i þribýlishúsi. Sér hiti. 30—35 fm. bílskúr fylgir. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. SLÉTTAHRAUN 3ja herb. ca. 85 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Bil- skúrsréttur. Verð: 9.0 millj. Útb.: ca. 6.3 millj. SÓLHEIMAR 5—6 herb. ca. 167 fm. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Þvottaherb. í íbúðinni. Bilskúr fylgir. Verð: ca. 18.5 millj. ÖLDUGATA Einbýlishús, sem er tvær hæðir og kjallari, um 110 fm. að grunnfl. Glæsileg eign á góðum stað. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. 83000 Einbýlishús við Arnartanga Mos. Einbýlishús sem er um 140 fm. á einum grunni ásamt 35 fm. bílskúr sem passar fyrir 2 bíla. Skiptist í stóra stofu, borðstofu, eldhús með borðkrók, 4 svefnherb., bað- herb., innbyggður sturtuklefi, gestasnyrt- ing, húsbóndaherb. úr forstofu. Húsið er fullbyggt. Laust eftir samkomulagi. FASTEIG NAÚ RVALIÐ SÍMIMER 24300 til sölu og sýnis 28 Einbýlishús á góðum stað ! borginni um 95 fm, að grunnfleti og er kjallari og tvær hæðir. Bilskúr. Fallegur garður. Hraunbær 90 fm 3ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt herb. i kjallara. Mjög vönduð ibúð. Innréttingar i sér- flokki. Sólheimar 90 fm 3ja herb. ibúð á 7. hæð . Tvennar svalir. Allt teppalagt. Verð 1 0 millj. Höfum kaupanda að nýlegu einbýlishúsi þar sem eru minnst 5 svefnherb. Útb. 20 millj. Verð 30 millj. Höfum kaupanda að stórri jörð þar sem ræktunar- möguleikar eru miklir og hægt að hafa bæði kýr og kindur. Höfum 4ra 5 og 6 herb. íbúðir i Hlíðarhverfi Skeljanes 107. fm risíbúð ásamt gyemslu- lofti yfir ibúðinni. Stórar svalir. Húsið er nýmálað að utan og með nýju þaki. Utb. 4 millj. Verð 7 til 7.5 millj. Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða og hús- eigna. Hafið þvi samband ef þið eruð i söluhugleiðingum. tVýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Magnús Þórarinsson, Kvöldsimi kl. 7—8 38330. AIIGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 jRfér^unltlaþiti DVERGABAKKI 60 FM 2ja herbergja ibúð á 2. hæð. Bráðabirgðaeldhúsinnrétting. Verð 7 millj., útb. 4.8 millj. GRETTISGATA ca 60 FM 3ja herbergja ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi. Verð 6.2 millj., útb. 3.8 millj. HÓFGERÐI 85 FM 3ja herbergja sérhæð í tvibýlis- húsi. Sér inngangur, sér hiti. Falleg lóð. Bílskúrsréttur. Verð 9 millj., útb. 6 millj. LAUGARNESVEGUR 3ja herbergja hæð í þríbýlishúsi (járnklætt timbur). Ný eldhúsinn- rétting, bilskúr. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. GRÆNAKINN 4ra herbergja efri hæð i tvíbýlis- húsi Góðar innréttingar. í kjall- ara fylgja tvö herbergi 40 fm., með sér inngangi. Falleg lóð. Verð 1 1 millj., útb. 7.5 millj. MÁVAHLÍÐ 137 FM Rúmgóð 4ra herbergja efri hæð i fjórbýlishúsi. Verð .14 —15 millj. BORGARNES Til sölu fremur litið einbýlishús i góðu ástandi i eldri hluta staðar- ins. Verð 6.5 millj. GRINDAVÍK Fallegt einbýlishús á tveim hæð- um, innbyggður bilskúr. Mögu- leg skipti á 4ra herbergja ibúð i Rvk. eða Hafnarfirði. Verð 14 millj., útb. 9.5 —10 millj. GRENSASVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 81560 ^ ' 2 7711 EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM, í HOLTAHVERFI Höfum fengið til sölu einbýlishús á byggingarstigi á skemmtileg- um stað við Elliðaárnar. Húsið er samtals að stærð um 2 70 fm. auk tvöf. bilskúrs. Möguleiki er að hafa íbúð eða léttan iðnað á jarðhæðinni. Húsið afhendist uppsteypt m. stáli á þaki, gleri og bílskúrshurðum. Teikn. og allar upplýs. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í SMÁÍBÚÐAHVERFI Höfum til sölu 120 fm. einbýlis- hús við Hamarsgerði. Niðri eru 2 saml. stofur, hol, eldhús og þvottaherb. Uppi eru 3 svefn- herb. og flisalagt baðherb. Bil- skúrsréttur. Viðbyggingarréttur. Útb. 11 millj. LÍTIÐ EINBÝLISHÚS í HAFNARFIROI Höfum til sölu nýstandsett ein- býlishús við Norðurbraut. 1. hæð: 2 saml. stofur, eldhús, og bað, Uppi: svefnloft. Æskileg útb. 5.5 millj. VIÐ ÞVERBREKKU 5 herb. 1 14 fm. vönduð ibúð á 3. hæð. Þvottaherb. innaf eld- húsi. Tvennar svalir. Teppi. Viðarklæðningar. Utb. 8 millj. VIÐ KLEPPSVEG 4ra herb. 1 00 fm. góð ibúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Útb. 7.5—8.0 millj. VIÐ DVERGABAKKA 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. og búr mnaf eldhúsi. Útb. 7—7.5 millj. VIO VESTURBERG 3ja herb. 90 fm. góð ibúð á 2. hæð. Þvottáherb. og búr innaf eldhúsi. Laus fljótlega. Utb 6.0—6.5 millj. VIÐ SLÉTTAHRAUN 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Þvottaherb. á hæðinni. Útb. 6.5 millj. VIÐ SÖRLASKJÓL 3ja herb. snotur risíbúð. Utb. 3.5 millj. VIÐ FLÚÐASEL í SMÍÐUM Höfum til sölu eina 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Flúðasel u. trév. og máln. Bílastæði í bílhýsi fylgir. Teikn. á skrifstofunni. EicnRmiDiunin VONARSTRÆTI 12 Slmi 27711 SiluiljM Swerrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. EIGNASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Hamraborg 3ja herb. mjög góð íbúð í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í stofu og 2 svefnher- bergi, eldhús og bað. Öll sam- eign fullfrágengin. Geymsla og vélaþvottahús í kjallara. Bílskýli. Laus 1. febr. n.k. Laugateigur 3ja herb. 85 ferm. kjallaraíbúð. Ágæt íbúð með sér inng. og sér hita. Getur losnað strax. Útb. 5.5—6,0 millj. Kleppsvegur 5 herb 110 ferm. íbúð á 1. hæð. íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. íbúðin er öll i mjög góðu ástandi með nýjum teppum. Lagt fyrir þvottavél á baði. í kjallara er vélaþvottahús og 2 geymslur sem tilh. ibúðinni. Tvennar sval- ir. Ný teppi á stigagangi. Laus 1. nóv. n.k. Hraunbær Mjög góð 3ja herb ibúð á 2. hæð. íbúðin er i mjög góðu ástandi með miklu skápaplássi. Flisalagt baðher- bergi. Suðursvalir. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsími 44789 Safamýri 4ra herb. mjög góð ibúð á efstu hæð í nýlegu sambýlishúsi. Bíl- skúr fylgir. Verð 14 millj. Útb. 9 —10 millj. Dunhagi 4ra—5 herb. ibúð á 2. hæð i sambýlishúsi. Góður bilskúr. Vesturborgin 3ja herb. ibúðir i nýlegu sambýl- ishúsi í vesturborginni. Nánari upplýsingar og teikningar á skrif- stofunni. EIGNAVAL s< Suðurlandsbraut 10 Simar 33510, 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson Sími 27210 Rofabær 2ja herb. íbúð á jarðhæð 55 fm. Verð 6,2 millj., útb 4,2—4,5 millj. I^ICIGNAVCB sc LMHn^æJ LAUGAVEG1178 (bolholtsmegin) SÍMI 27210 ^ Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi Verslunar- og iðnaðarhúsnæði um 280 fm. á 1. hæð við Smiðjuveg. Selst t.b. undir tréverk Laust strax. ^ Iðnaðarhúsnæði við Borgarholtsbraut Um 70 fm. á einni hæð. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbr. 53, Kóp. Simi 42390, kvölds 26692

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.