Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRUAR 1978 Bifreiðaskoðun í Kópavogi Bífreiðaskoðun í Kópavogi, sem hefst 20 þ m , lýkur klukkan sextán hvern dag en ekki kl. 16 30 eins og misritaðist í auglýsingu um bifreiðaskoðun frá 8. þ m. Bæjarfógetinn i Kópavogi Intemalional CARGOSTAR væntanlegir á næstunni Vél: 210 hestöfl Skiptin: sjálfskipt 5 gíra Hjólbarðar: 6 stk 11,00— 20 Eigin þyngd: 4500 kg. Burðarþol: 16.000 kg heildarþyngd með hlassi. $ Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD / Vmúla 3 Reykjavík simi 38900 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Nýtt eintak af hinni frábæru Banavision litmynd me-ð Audrey Hepburn Rex Harrison Sýnd kl 3, 6 30 og 10 r \ Ný sending, samkvæmiskjólar í stærðum 36—48, sokkar í stærðum 37 — 51, buxnasett í stærðum 36—48. Glæsilegt úrval, gott verð. Opið laugardaga 10 —12. Dragtin Klapparstíg 37 Félag járniðnaðarmanna FÉLAGSFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 21 feb. 1 978 kl. 8 30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, uppi. Dagskrá: Uppsögn kjarasamninga Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna fitulítil g::ðai sem er framleidd úr kálfakjöti, mögru nauta- og svínakjöti. Tilvalin pylsa í megrunarfæði, þar sem fituinnihald er innan við 6% (Aðeins 114 hitaeiningar í 100 g) fyrir þá sem hugsa um línumar j $ Kjötiðnaðarstöð Sambandsins I 1. KIRKJUSANDI SÍMI:863 66 J — Minning Halldór Framhald af bls. 38. þau kynni vaxandi með árunum. Má vera að einhver áhrif hafi það haft, að faðir hans og ég vorum skólabræður og vinir. Þess vegna vil ég nú minnast Halldórs með nokkrum orðum, þótt minna verði en skyldi sökum eigin vanmáttar. Halldór var fæddur að Nesi i Aðaldal, þar sem foreldrar hans bjuggu þá á parti jarðarinnar, en þau voru hin mætu hjón Þórhall- urbúfræðingur Baldvinsson, Þor- grímssonar frá Nesi og Pálína Steinadóttir, Arnórssonar, bónda á Narfastöðum í Melasveit. Ekki kann ég ættir að rekja, en veit þó að Þórhallur var kominn af góðum ættum þingeyskum en Pálina borgfirskum. Þá vil ég og geta þess að hálfbróðir Þórhalls var Steingrímur Baldvinsson, skáldbóndi í Nesi, en þeir Baldvin i Nesi og Guðmundur skáld á Sandi voru systkinasynir. Halldór átti því ekki langt að sækja hag- mælskuna er vikið verður að siðar. Vorið 1922 urðu foreldrar Halldórs að hætta búskap vegna heilsubilunar Þórhalls. Fluttu þau þá fyrst að Narfastöðum, en settu síðan saman bú á Akranesi. Þar ólst þvi Halldór upp hjá sin- um ágætu foreldrum, ásamt Lilju systur sinni, er var glæsileg kona, en dó í blóma lífsins, öllum harm- dauði. Halldór var alltaf á sumrin hjá frændfólki sinu á Narfastöðum til 14 ára aldurs og undi þar vel hag sínum. A unglingsárum hóf hann nám í Laugarvatnsskóla en sökum veikinda varð skólatíminn ekki nema einn vetur. Minntist hann þess tíma með ánægju. Síðar lærði hann matreiðslu hér i Reykjavik og vann síðan nokkur ár við slík störf bæði á sjó og landi. En árið 1951 réðst hann bílstjóri hjá Strætisvögnum Reykjavikur og vann þau störf meðan heilsan leyfði, eða rúm 20 ár. Árið 1941 kvæntist Halldór eft- irlifandi konu sinni, Þórunni, dóttur hins þekkta athafnamanns Meyvants Sigurðssonar á Eiði og konu hans, Elísabetar Jónsdóttur, sem nú er látin. Hún var aust- firskrar ættar, en Meyvant mun vera ættaður úr Árnessýslu, kann ég ekki að rekja það frekar. Mér er það vel kunnugt að Halldór taldi það gæfu sína að hafa eignast svo góða konu sem Þórunn reyndist honum alla tíð í erfiðleikum lífsins, ágæt eigin- kona, móðir og tengdadóttir. Sá sem þetta ritar man vel, hve hún reyndist tengdaforeldrum sínum í veikindum þeirra síðustu æviár- in. Þau Halldór og Þórunn hófu búskap sinn á Eiði, reistu sér þar hús og áttu þar heima nær þrem tugum ára, en fluttu síðan á Haga- mel 45, þar sem þau hafa búið síðan. Börn þeirra eru þessi talin í aldursröð: 1. Þórhallur, bílstjóri hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, kvæntur Guðbjörgu Jónsdóttur. 2. Maria Elísabet, dó á ööru ári. 3. Már, dreifingarstjóri hjá Dag- blaðinu, kvæntur Jónu G. Jóns- dóttur. 4. Lilja Hjördís, gift Haf- þóri Jónssyni fulltrúa hjá Almannavörnum ríkisins. 5. Sig- Við bjóðum nautakjöt íúrvali Nautafille Mörbráð Nautasnitzhel Nautagullach Nautabuff Nautahakk VörðufeH, Þverbrekku 8, Kópavogi, sími 42040 þ6 44140

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.