Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjukrunar- fræðinga vantar i sumarafleysingar á Sjúkrahúsið á Sauðárkróki. Upplýsingar gefur hjúkrun- arframkvæmdastjóri í síma 95-5270. S/úkrahús Skagfiðinga Sauðárkróki Starfskraftur óskast til afgreiðslu allan daginn. G. Ólafsson & Sandho/t, Laugavegi 36. Keflavík Blaðbera vantar víðs vegar um bæinn. Upplýsingar í síma 1 1 64. ÍWnripijiMa&tlíi Bókari óskast strax til færslu á bókhaldsvél og annarra almennra bókhaldsstarfa. Upplýsingar um fyrri störf sendist í póst- hólf 223, Hafnarfirði. Háseta Háseta vantar strax á MB Gullborg VE til netaveiða. Upplýsingar í síma 98-1597 og 98-1823. Rennismiður Rennismiður óskast. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Góð vinnuaðstaða Góður vinnutími. Gott kaup íbúð fyrir hendi. Alternator h / f Iðavöllum 7, Keflavík. Sim/ 92-22 18. Mosfellshreppur — forstöftu<ítarf Afgreiðslumann vantar í varahlutaverzlun okkar. Uppl. ekki í síma. Ræsirh.f., Skúlagötu 59. Matvælafræðingur óskast til Sölustofnunar lagmetis. Starfið snertir þróun lagmetisiðnaðarins í heild, framleiðslu nýrra vörutegunda og stöðlun lagmetisframleiðslunnar. Einnig ráðgjöf til lagmetisiðjanna um vörutegundir, um- búðir gæðaeftirlit og fleira Æskileo* , að umsækjandi sé háskóla- menntaóur í matvælafræðum. Umsókna er óskað fyrir 1 5 marz 1 978. ivi OlvvUOICXI 1 við leikskólann að Hlaðhömrum, er laust til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 18 marz. Umsóknum skal skila til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Sveitarstjóri. Innheimta Starfskraftur óskast til að innheimta fyrir félagssamtök. Um tímabundið verkefni er að ræða. Umsóknir sendst Mbl. fyrir n.k. þriðjudag merkt. „Innheimta — 931". Byggingar- verkfræðingur Verkfræðistofa óskar að ráða verkfræðing til starfa sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt. „B —930". Rafvirkja- meistarar — Atvinnurekendur Rafvirki óskar eftir vinnu strax. Önnur störf en bein rafvirkjastörf koma einnig vel til greina. Þeir aðilar er vildu sinna þessu eru vin- samlegast beðnir að leggja nafn sitt inn á augld Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Rafvirki — 41 34". Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar að ráða starfs- mann til að annast vélritun, bókhald, skjalavörslu og önnur almenn skrifstofu- störf. Ennfremur er óskað eftir starfsmanni til að annast venjuleg gjaldkerastörf. Aðeins er um að ræða heilsdagsstörf. Upplýsingar umaldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 1 1.03. merktar: „Opinber stofnun — 933". Bílasölumaður Stórt fyrirtæki óskar að ráða bílasölu- mann til starfa sem fyrst. Starfsreynsla á þessu sviði og enskukunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 9. marz merkt: „Bílasölumaður — 929". raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Steinsteypufélag íslands Annar fundur vetrarins verður haldinn á vegum félagsins laugardaginn 1 1. marz n k' á Akranesi, í húsakynnum Sements- verksmiðju ríkisins. Efni fundarins er: Steyptar götur Fyrirlesarar eru Baldur Jóhannesson, verkfr., Leifur Benediktsson, verkfr. og Njörður Tryggvason, verkfr. Dagskrá: Kl 10.00 til 1 1.00 ferð með Akraborg frá Reykjavík til Akraness Kl 1 1.00—1 6 00, fundarhöld. Kl. 1 7 00 — 18.00, ferð með Akraborg frá Akranesi til Reykjavíkur Þátttaka ósk- ast tilkynnt fyrir miðvikudaginn 8. marz í síma 75019 St/órnin. Aðalfundur Kennaradeildar F.ÍH. verður haldinn strax að aðalfundi F.Í.H loknum Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörí St/órnin. Hljóðfæraleikarar Aðalfundur Félags íslenskra Hljómlistar- manna verður haldinn i Lindarbæ 1 1 marz n.k. kl. 13.15. Fundarefni: 1 Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tekin ákvörðun um jarðarkaup orlofs- heimilasjóðs 3. Samningar við Ríkisútvarpið — Sjón- varp (viðauki) 4. Samningar við íslandsdeild Alþjóða- sambands hljómplötuframleiðenda 5. Önnurmál. Stjórnin. Aðalfundur styrktafélags aldraðra í Hafnarfirði verður haldinn fimmtudag- inn 9. marz kl 20 30 í fundarsal Kaup- félags Hafnfirðinga, Strandgötu 28. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar St/órnin. Til leigu Eru tvö samliggjandi skrifstofuherb. á 2. hæð á Laugavegi 178 u.þ.b. 60 og 80 ferm. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „L — 9947".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.