Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 / raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir van- greiddum söluskatti 4 ársfjórðungs 1 977, svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri tímabila, sem á hafa verið lagðar í Kópavogskaupstað. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda, sem eiga hafa greitt ofangreindan söluskatt 4 ársfjórðungs 197 7 eða vegna eldri tíma- bila. Verður stöðvun framkvæmd að liðn- um 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa Bæjarfógetinn í Kópavogi Hlutabréf Til sölu hlutabréf í Tryggingu h/f. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10 marz merkt „Hlutabréf — 932'. tilboö - Tilboð óskast í sendiferðabíl, Ford Transit '74 skemmd- an eftir að fara í sjó. Uppl. í sima 93-1095. Útboð Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Aföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, tímabundnu vörugjaldi v/jan. — sept 1977, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir október, nóvember og desember 1 977, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta- vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1 977, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt ökumælum, al- mennum og sérstökum útflutningsgjöld- um, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 2 7. febrúar 19 78. Tilboð óskast í múrhúðun innanhúss, glerjun og frágang á sameign þriggja fjölbýlishúsa við Ugluhóla í Breiðholti III Útboðsgögn verða afhent á Verkfræði- stofu Gunnars Torfasonar, Ármúla 26, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 14. marz 1978 kl. 1 1 .00. Útboð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í fyrsta áfanga byggingarframkvæmda við Hrauneyjarfossvirkjun í Tungnaá, sem er: Gröftur og sprengingar fyrir stöðvarhúsi, þrýstivatnspípum og frárennslisskurði að hluta, ásamt vatnsvörnum. Áætlaður ! gröftur nemur 5.00.000 rúmmetrar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, frá og með mánudeginum 6. marz 1978 gegn óafturkræfri greiðslu að fjárhæð kr. 60.000. Tekið verður á móti tilboðum í skrifstofu Landsvirkjunar til kl. 14.00 hinn 14. apríl 1978. ReykjavJk 4. marz 1978, Landsvirkjun. Til sölu Miðstöðvarketilí í fjölbýlishús 1 8 fm sem nýr frá Vélsmiðju Sigurðar Einarsonar, Reykjavík Hitakútur með eirspíral, 4 vatnsdælur, 1 olíubrennari, 1 þenslukútur. Selst á góðu verði ef samið er strax. Upplýsingar gefur Þorsteinn Óskarsson Hringbraut 136, Keflavík, sími 92-1825 og Björgvin Lúthersson í síma 9-1000 á vinnutíma og 92-3700 eftir kl 18 á kvöldin Vörulyftarar Höfum til afgreiðslu strax notaða, upp- gerða vörulyftara 21/2 tonn eða 3 V2 tonn, gas eða diesel. Hagstætt verð og freiðslu- kJÖr Vé/ar og Þjónusta h. f. Smiðshöfða 2 7. Sími 83266. Barnafataverzlun til sölu á góðum stað í miðborginni. Eignaskipti koma til greina t.d. á litlu iðnfyrirtæki Tilboð sendist Mbl fyrir 10 þ.m. merkt: „B — 4131" Nauðungaruppboð á húseigninni Knarrarbergi 2 í Þorláks- höfn, þinglesin eign Samúels Þ. Samúelssonar áður auglýst í Lögbirtingarblaði 9 . 21. og 28. des. 1 977 fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 7. marz 1978 kl. 14. Uppboðskrefjandi Veð- deild Landsbankans. Sýslumaður Árnessýslu | Hafnarfjörður 250—400 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast til leigu fyrir léttan iðnað. Upplýsingar i síma 53884 næstu daga Ungir Kópavogsbúar! Hagnýtið ykkur lýðræðislegan rétt ykkar i opnu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins i dag og á morgun. Atkvæðisrétt i próf- kjörinu hafa auk allra stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins með almennan kosningarétt allir félag i Tý á aldrinum 1 6—20 ára Þið getið gerzt félagar með þvi að hringja i simé 40708 TÝR, félag ungra sjálfstæðísmanna i Kópavogi, Hamraborg 1, 3 hæð. Prófkjör Vegna vals á frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins við bæjar- stjórnarkosningar vorið 1978 fer fram laugardag. sunnudag og mánudag 4., 5 og 6. mars n.k. Prófkjörsseðill í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar á Akureyri 1 978. Kjörseðill er ógildur ef krossað (x) er við færri en 6 nöfn eða fleiri en 1 1. Nöfnum er raðað eftir útdrætti á kjörseðilinn. I ! Björn Jósef Arnviðarson, lögfr., Skarðshlíð 31 d j 1 Rafn Magnússon, húsasmíðameistari, Kringlumýri 1 7. j 1 Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri. Espilundi 2. j ! Sverrir Leósson, fulltrúi. Aðalstræti 68. I ' Freyja Jónsdóttir, húsmóðir, Barðstúni 3. n Óli G. Jóhannsson, listmálari, Reynilundi 5. i ! Þórunn Sigurbjörnsdóttir, húsmóðir, Hólsgerði 8. □ Steindór G. Steindórsson, ketil- oq plötus., Strandq. 51. I 1 Gunnar Ragnars, framkvæmdastjóri, Furulundi 7b. ! | Oddur C. Thorarensen. apotekari, Brekkugötu 35. f~| Sigurður J. Sigurðsson, framkvæmdastj., Lerkilundi 3. í~~! Margrét Kristinsdóttir. skólastjóri, Þórunnarstræti 1 14. I ' Jón V. Guðlaugsson, lyfjatæknir, Hraungerði 5. j 1 Árni Árnason, forstjóri, Gilsbakkavegi 13. H Ingi Þór Jóhannsson, framkvæmdastj., Suðurbyggð 23. j 1 Óli D. Friðbjarnarson, skrifstofum . Skarðshlíð 9h. H Gisli Jónsson, menntaskólakennari, Ásvegi 23. Flrefna Jakobsdóttir, húsmóðir, Birkilundi 1. j 1 Hermann Haraldsson, bankafulltrúi, Klapparstíg 1 I 1 Sigurður Hannesson, byggingam.. Austurbyggð 12. j 1 Sveinbjörn Vigfússon, viðskiptafr., Lerkilundi 9. 1 1 Höskuldur Helgason, bifreiðastjóri, Skarðshlið 1. --------------------------------------------------- --------------------------------------------------- Heimilt er að kjósa 2 menn, sem ekki eru i framboði, með því að rita nöfn þeirra á prófkjörsseðilinn, i auðu linurnar hér að ofan. Kjörstaður kjördagana verður Hótel Varðborg, Akureyri. Utan- kjörstaðaatkvæðagreiðsla er hafin og fer fram i skrifstofu Sjálfstæðisfélaganna, Kaupvangsstræti 2, Akureyri, ogá skrif- stofu Sjálfstæðisflokksms að Bolholti 4, Reykjavik, á venjuleg- um skrifstofutima. fyrir þá sem fjarverandi verða kjördagana eða forfallaðir. Þátttaka er heimil öllu flokksbundnu sjálf- stæðisfólki 1 6 ára og eldri búsettu á Akureyri svo og öðru stuðningsfólki flokksins. sem kosningarétt hefur á Akureyri. KJÖRNEFND Akurnesingar Almennur fundur með Geir Hallgrímssyni forsætisráðherra verður haldinn mánudaginn 6. marz kl. 20.30 i Sjálfstæðis- húsinu Heiðarbraut 20, Akranesi. Fundarefni: Siðustu ráðstafanir í efnahags- og kjaramálum, Að lokinni framsöguræðu forsætisráð- herra mun hann svara fyrirspurnum fundarmanna. Allir velkomnir Stjórnir Sjálfstæðisféiaganna Akranesi. Auglýsing um prófkjör Sjálfstæðisflokksins til undirbúnings bæjarstjórn- arkosninga á Sauðárkróki I samræmi við ákvörðun stjórna og fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna á Sauðárkróki er hér með auglýst eftir framboðum til prófkjörs Sjálfstæðisfélaganna, sem haldið verður dagana 1 og 2. apríl 1 978. Hver frambjóðandi skal hafa minnst 3 og mest 7 meðmælendur úr hópi félagsbundinna sjálfstæðis- manna. Framtalsfrestur til prófkjörs rennur út kl. 12 á hádegi föstu- daginn 10. marz 1978. Framboðum skal skila fyrir þann tíma til formanns kjörnefndar Gunnlaugs Olsen, Hólavegi 42 eða Haraldar Friðrikssonar, Barmahlíð 1 1. Sauðárkróki 2. marz 1978 Kjörnefnd Sjálfstæðisfélaganna á Sauðárkróki. Prófkjör sjálfstæðismanna á Höfn fer fram dagana 2. — 7. marz. Sjá nánari auglýsingar á staðnum. í framboði eru: Albert Eymundsson, skólastjóri, Anna Marteinsdóttir, húsmóðir, Árni Stefánsson, hótelstjóri, Björn L. Jónsson, skipstjóri, Elías Jónsson. löggæslumaður, Eymundur Sigurðsson. hafsögumaður, Guðrún Jónasdóttir, húsmóðir. Gunnlaugur Þ. Höskuldsson. kennari, Ingólfur Waage. verkamaður, Kristján Ragnarsson, verkamaður, Marteinn Einarsson, verkamaður. Sveinbjörn Sverrisson, vélsmiður, Unnsteinn Guðmundsson, skrifstofumaður, Valborg Einarsdóttir, afgreiðslustúlka, Vignir Þorbjörnsson, umdæmisstjóri. Stjórnin. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.