Morgunblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1978 ■ SlMAR jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR 21 2 11 90 2 11 38 Kúluís fyrir mömmu og pabba óg bamaís og barnashake á bamaverði Útvarp ReykjavíK FÖSTUDKGUR 17. marz MORGUNNINN 7.00 Morjíunútvarp. Veðurfrcgnir kl. 7.00, 8.15 ok 10.10. MorKunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustuRr. daKbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15« Guðrún Ásmundsdótt- ir lýkur lestri á „Litla húsinu í StóruSkógum“ sögu eftir Láru Ingalls Wilder í þýðingu Herborg- ar Friðjónsdóttur< Biiðvar Guðmundsson þýddi ljóðin (14). Tilkynningar kl. 9.30. bingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. bað er svo margt kl. 10.25« Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ__________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna« Tónleikar. 14.30 Miðdegissagam „Reynt að gleyma“ eftir Alene Corliss. Axel Thorsteinson les þýðingu sína (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Konunglega fflhamóníu- sveitin í Lundúnum leikur Scherzo Capriccioso op. 66 eftir Dvorák og Polka og Fúgu úr óperunni „Sch- wanda“ eftir Weinberger« Rudolf Kempe stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga barnanna> „Dóra“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIO FÖSTUDAGUR 17. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lundinn og vargurinn (L) Kanadísk heimildamynd. Á eyju nokkurri undan strönd Nýfundnalands er einhver mesta lundabyggð Ameríku. Lífsbarátta lundans harðnar með hverju árinu vegna vax- andi fjölda máva, sem verpa á sömu slóðum. býðandi og þulur Eiður Guðnason. 21.00 Kastljós (L) báttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Ilelgi E. Ilelgason. 22.00 briðja atiagan (Harmadik nekifutás) Úngversk bíómynd. Leikstjóri Peter Bacsó. Aðalhlutverk István Avar. István Jukas stjórnar stórri verksmiðju. Hann var áður logsuöumaður en heíur komist vel áfram. Vegna óánægju segir hann . upp starfi sínu og reynir að taka upp fyrri störí. býðandi líjalti Kristgeirs- son. 23.30 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélags- fræða. Ingibjörg Guð- mundsdóttir þjóðfélags- fræðingur flytur erindi um öldrunarfélagsfræði. 20.00 Frá óperutónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands og Karlakórs Reykja- víkur í Háskólabíói kvöldið áður. 20.50 Gestagluggi. Ilulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menning- armál. 21.40 Ballettmúsik úr óper- unni „Céphale et Procris“ eftir André Grétry í hljóm- sveitarbúningi eftir Felix Mottl. Sinfóníuhljómsveitin í Ilartford leikur« Fritz Mahler stjórnar. 21.55 Smásaga« „Ballið á Gili" eftir borleif B. borgríms- son. Jóhanna Iljaltalín les. 22.20 Lestur Passfusálma. Kjartan Jónsson guðfræði- nemi les 45. sálm. 22.30 yeðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Bamabækur og menningar- samskipti við stórþjóðir Gestagluggi er á dagskrá útvarps kl. 20:50 í kvöld undir stjórn Huldu Valtýs- dóttur, en þátturinn fjallar um listir og menningarmál. í kvöld ræðir Silja Aðal- steinsdóttir við Guðrúnu Helgadóttur rithöfund um barnabækur svo og Þuríði Jóhannsdóttur kennara. Einnig verður rætt við börn úr Laugarnesskóla, þau spurð um hvað þau velji sér helzt til að lesa og reynt að fá þeirra álit á barnabók- um yfirleitt. Þá verður þáttur um menningarsamskipti ís- lands og stórþjóðanna í austri og vestri, sem Árni Þórarinsson blm. annast. Fjallar hann meðal annars um menningartengsl ís- lands og Ráðstjórnarríkj- anna og Menningarstofnun Bandaríkjanna. Vandi fískvinnslu og starf- semi stjórnmálaflokka I Kastljósi í kvöld undir stjórn Ilelga E. Helgasonar verður fjallað uni tvö niál, annars vegar vanda fiskvinnsl- unnar á Suðurnesjuni og í Vestmannaeyjum. Verður rætt við Guðmund Karlsson í Vest- mannaeyjum og Ólaf B. Ólafs- son í Sandgerði svo og fleiri aðila. Þá verður rætt um nýkomið lagafrunivarp urn starfsenii og skyldur stjórnmálaflokka og fær Helgi til viðræðu m.a. Ellert Schram og Benedikt Gröndal og e.t'.v. fleiri. Kastljós er á dagskrá kl. 21:00. Bifreiðastilling, Smídjuveg 38, Kópavogi, sími 76400 Allar bifreiöastillingar og viðgeröir á sama staö. Fljót og góö þjónusta. Bifreiðastilling, Smiðjuveg 38, Kópavogi, sími 76400. Einmitt liturinn sem ég hafði hugsaó mérr „Nýtt Kópal gæti ekki verið dásamlegri málning. Ég fór með gamla skerminn, sem við fengum í brúðkaupsgjöf, niður f málningarverzlun og þeir hjálpuðu mér að velja nákvæmlega sama lit eftir nýja Kópal tónalitakerfinu." „Það er líka allt annað að sjá stofuna núna. Það segir málarinn minn líka. Ég er sannfærð um það, að Nýtt Kópal er dásamleg málning. Sjáöu bara litinn!” málninghf Í'ALITIR TÓNALrTÍR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.