Morgunblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 31
■ MORpUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1978 31 LETT HJA LIVERPOOL — Borussia slapp fyrir horn LIÐ ÞAU, sem léku til úrslita um Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu á síðasta ári, tryggðu sér bæði rétt til að leika í undanúrslitum keppninnar í ár. Liverpool sigraði Benfica næsta auðveldlega, en Borussia átti í hinum mestu vandræðum og komst áíram á marki sem gert var á útivelli. Hinn frægi ítali landsliðsmark- Dinamo Moskva — Reai Betis 3—0 (0—0). Dinamo sigraði samanlagt 3—0. vörður, Dino Zoff, bjargaði liði sínu, Juventus, í undanúrslitin með því að verja tvö vítaskot í vítaspyrnukeppni sem háð var er liðin Ajax og Juventus skildu jöfn að markahlutfalli. Þá komst Brúgge, Belgíu, einnig í undanúr- slitin þó þeir töpuðu, þeir höfðu hagstæðara markahlutfall. Þá kom á óvart að austurríska liðið Austria skildi slá júgóslavnesku meistarana út í keppni bikarhafa. „Það skiptir okkur ekki máli hvaða liði við mætum næst", sagði Bob Paisley, framkvæmdastjóri Liverpool, „öll liðin í undanúr- slitunum eru frábær knattspyrnu- lið Þess má geta að Liverpool hefur sigrað bæði Brúgge og Borussia undanfarin ár. Italska liðið Juventus er talið mjög sigur- stranglegt í meistarakeppninni í ár. EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA. Liverpool — Benfica 4:1 (2:1). Liverpool vann samanlagt 6:2 Mörk Liverpooli Callaghan, Neal, Dalglish, Dermott. Mörk Benficai Nene. Áhorfenduri 48,364. Borussia Mönchengladbach — Innsbruck 2:0. Borussia kemst áfram á fleiri mörkum skoruöum á útivelli, en samanlögð úrslit urðu 3:3. Mörk Borussiai Bonhof (vítaspyrna), Heyrnckes. Áhorfenduri 32 þúsund. Atletico Madrid — FC Brúgge 3:2 (2:0) Brúgge vann samanlagt 4:3 Mörk Atleticoi Benegas, Marcial tvö. Mörk BrUggei Cools, Lambert. Ahorfendur. 65 þúsund. Juventus — Ajax 1:1. Jafnt eftir báða leiki 2:2, Juventus kemst áfram eftir að hafa sigrað í vítaspyrnukeppni. Mark Juventusi Tardelli. Mark Ajaxi La Ling. Áhorfendun 67 þúsund. EVRÓPUKEPPNl BIKARHAFA. Hadjuk Split — Austria 1:1. Jafntefli 2:2 eftir báða leikina. Austurríska liðið kemst áfram eftir að hafa sigrað í vítaspyrnu- keppni. Mark Iladjuki Cop Mark Austria. Daxbacher. Áhorfendur. 20 þúsund. Þróttur og ÍS unnu Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD fóru fram tvcir lcikir í bikarkeppni blaksambandsins. í íþróttahúsi Iláskólans fór fram lcikur ÍS og UBK > og var leikur þessi lítt spcnnandi og áhugi leikmanna var í algjöru lágmarki vegna þess hve mikill munur er á getu liðanna. Það er skemmst frá að segja að stúdentar unnu þarna auðveldan sigur 3—0 (15—2, 15-3. 15-11). Þá fór annar leikur fram í íþróttahúsi Réttarholtsskóla, þar áttust við Þróttur og Víkingur. var lcikur þcssi lciðinlegur á að horfa og urðu flestir því fegnir er honum lauk. Fyrstu tvær hrin- urnar vann Þróttur 15—0 og 15 — 1, hefðu þeir hæglega getað haldið áfr— 4 iWHlu braut, en f síðustu hrMKmi hrngðu þeir á leik og unnu „aðeins“ 15—12. þs/kpe. Mörk Dinamoi Gcrshkovich, Kazachonok, Maksimenkov. Áhorfenduri 60 þúsund. Twente — Vejle 4:0 (3:0). Twente vann samanlegt 7&0. Mörk Twentw. Thyssen, Overweg, Grifter, Van Der Vall. Áhorfendur 12 þúsund. Anderlecht — Oporto 3:0 (2:0). Anderlecht vann samanlagt 3:1. Mörk Anderlecht. Rensenbrink, Nielsen, yercauteren. Áhorfendur. 35 þúsund. UEFA-KEPPNIN. Carl Zeiss Jena-Bastía 4:2 (2:1). Bastía vann samanlagt 9:6. Mörk Carl Zeiss. Raab, Lindemann, Vogel, Toepfer. Mörk Bastfa. Papi, Krimau. Áhorfendur. 11 þúsund. PSV Eindhoven — Magdeburg 4:2 (2:1). PSV vann samanlagt 4:3. Mörk PSV. Brandts tvö, Seguin sjálfsmark, Lubse. Mörk Magdeburgi Hoffmann, Pommerenke. Áhorfendur. 28 þúsund. Barcelona — Aston Villa 2:1 (0:0). Barcelona vann samanlagt 4:3. Mörk Barcelonai Migueli, Asensi. Mörk Aston Villa. Little. Áhorfendur. 75 þúsund. CYRILLE REGIS var ákaft fagnaö eftir aö hann haföi skoraö annaö mark West Bromwich í bikarleiknum á móti Nottingham Forest á laugardaginn. West Bromwich vann leikinn 2:0 og blökkumaöurinn Regis er meöal athyglisveröustu leikmannanna í ensku knattspyrn- unni á t>essu keppnistímabili. Meö tapinu á laugardaginn fóru vonir Forest um „Þrennuna“ í ensku knattspyrnunni, en líöiö er í úrslitum deildarbikarsíns og stefnir beint aö sigri í 1. deildinni. WBA mœtir hins vegar Ipswich í undanúrslitum bikarkeppninnar og veröur bar örugglega um spennandi leik aö ræöa, bar sem bæöi liöin eru komin á fulla ferö. wnáf Pils Bolir Kjólar Jakkar PeysOr Blússur ofl. ofl. ofl. Júdónámskeið hjá Gerplu JUDODEILD Gerplu í Kópavogi gegnst lyrir sex vikna vornámskeiði í júdó, sem hefst 21. marz n»st- komandi. Þjálfarar veröa peir Kári Jakobsson og Guömundur Rögn- valdsson, báöir kunnir júdómenn. Námskeiöiö fer fram í íþróttasaln- um aö Hamraborg 1 og viö pjálfun- ina veröa notuð. ný prekpjálfunar- tœki. Upplýsingar um námskeiöiö eru gefnar í síma 43323 eöa 44114. Enn batn- ar staða Forest MANCHESTER City og Everton eru í rauninni einu liðín, sem eiga nokkra möguleika á aö ná Notting- ham Forest aó stigum í ensku 1. deildinni. Bæði pessi lið náðu jafntefli á útivelli í fyrrakvöld og halda pví enn í vonina Þó svo að hún veikist með hverri umferðinni. Manchester City geröi 2:2 jafntefli viö erkióvinina og nágrannana, lið Manchester United á Old Trafford, að viðstöddum 58 þúsund áhorfend- um. Gordon Hill skoraði tvívegis úr vítaspyrnum og útlitið var allt annað en gæfulegt hjá C.ity, sem var 0:2 undir eftir 56 mínútna leik. Peter Barnes og Brian Kidd björguðu þó öðru stiginu fyrir City, en mark Kidds var vægast sagt mjög umdeilt, flestir voru á því að hann hefði verið gróflega rangstæöur. Sex leikmenn voru bókaðir í leiknum, 4 frá United. Everton heldur enn öðru sætinu í deildinni eftir aö hafa gert 0:0 jafntefli við Norwich í fyrrakvöld. Þótti sá leikur ekki segja mikið til um góöa stööu liðsins í deildinni og var lítiö í ætt við þá miklu markaleiki, sem Everton hefur átt að undanförnu. Vægast sagt slakur leikur. Forest hefur nú 47 stig aðv loknum 30 leikjum, Everton er með 42 stig eftir 32 leiki, Manchester City 40 stig eftir 31 leik, Arsenal og Liverpool hafa bæöi 38 stig og hafa leikið 31 leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.