Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MAI 1978 \ raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Stúdentar frá MR 1948 Boöaö er til fundar um afmæliö laugardag- inn 19. þ.m. kl. 14.00 upp í nýbyggingu skólans. Bekkjarráö Hverfisskrifstofur sjálf- stæðismanna í Reykjavík Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæöismanna í Reykjavík og hverfafélaga sjálfstæöismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrifstofur: Nes- og Melahverfi Ingólfsstræti 1a, sími 25635. Ennfremur að Sörlaskjóli 3, jaröhæð, sími 10975. Opið mánud.- föstud. kl. 17:30—22, laugard. frá kl. 10—12 og 14—18. Vestur- og Miöbæjarhverfí Ingólfsstræti 1a, sími 20880. Austurbær og Noröurmýri Hverfisgata 42, 4. hæð, sími 19952. Hlíða- og Holtahverfi Vaihöll, Háaleitisbraut 1, símar 82098 — 82900. Laugarneshverfi Bjarg v/Sundlaugaveg, sími 37121. Langholt Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1 símar 85720 — 82900. Smáibúða-, Bústaða og Fossvogshverfi Langageröi 21, kjallara, sími 36640. Árbæjar- og Seláshverfi Hraunbæ 102b (aö sunnanveröu), sími 75611. Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, 2. hæð, sími 74653. Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, 2. hæö sími 74311. Skóga- og Seljahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga frá kl. 14—22 og laugardaga frá kl. 14—16. Aö jafnaöi veröa einhverjir af frambjóöendum Sjálftæöisflokksins viö borgarstjórnarkosningarnar til viötals á skrifstofunni milli kl. 18—19 síödegis frá og meö 9. maí. Jafnframt er hægt aö ná sambandi viö hvaöa frambjóðanda sem er, ef þess er sérstaklega óskaö, meö því aö hafa samband viö hverfisskrifstofurnar. Stuöningsfólk D-listans er hvatt til aö snúa sér til hverfisskrifstofanna og gefa upplýsingar, sem aö gagni geta komiö í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk, sem er eöa veröur fjarverandi á kjördag o.s.frv. Vestfjaröakjördæmi - Bolungarvík - ísafjörður Landssamband sjálfstæöiskvenna og Sjálfstæöiskvennafélögin Bolungarvík og ísafiröi efna til almenns stjórnmálafundar sunnudaginn 21. maí n.k. í Féiagsheimilinu Hnífsdal kl. 4 sd. Ræöur og ávörp flytja: Ragnhildur Helgadóttir Sigurlaug Bjarnadóttir Geirþrúöur Charlefsdóttir María Haraldsdóttir Rætt um almenn landsmál og málefnl kjördæmisins. Fyrirspurnir og frjálsar umræöur að loknum framsöguræöum. Fundurinn er öllum opinn. Fjölmennum. Stjórnin. Akranes — Akranes Kosningaskemmtun D-listans Laugardaginn 20. maí n.k. heldur Sjálfstæöisflokkurinn kosninga- skemmtun í Hótel Akraness. Skemmtunin hefst kl. 21.00 og lýkur kl. 2.00. Stutt ávörp flytja: Valdimar Indriöason, Jósef H. Þorgeirsson, Höröur Pálsson og Guöjón Guömundsson. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Kalla Bjarna leikur fyrir dansi. Kynnir Inga Jóna Þóröardóttir. Forsala aögöngumiöa er á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins Heiöar- braut 20. Verö miöa 1000 kr. Stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins er hvatt til aö mæta og fylkja sér um D-listann. Sjálfstæöisfélögin á Akranesi Elín Bessi' Margrét Pálmadóttir, Jóhannsdóttir, Einarsdóttir, blaöamaöur, kennari, ritari. Hulda Sigríöur Valtýsdóttir, Ásgeirsdóttir, húsmóöir, logfr., Hvöt félag sjálfstæðis kvenna heldur almennan fund mánudaginn 22. maí kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Ávörp flytja þær konur er skipa sæti á lista flokksins í n.k. borgarstjórnarkosn- ingum: Skemmtiatriöi og kaffi. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Þuríöur Pálsdóttir, söngkona, Þórunn Gestsdóttir, húsmóöir. Stjórnin. Anna Guömundsdóttir, leikkona. Hafnfirðingar Fjölskylduhátíð í Skip- hóli, sunnudaginn 21. maí. — Hátíð allrar fjölskyldunnar Dagskrá: Stutt ávörp flytja Erla Jónatansdóttir, Sigþór Sigurösson, Stefán Jónsson. Skemmtiatriöi: Tízkusýning í umsjá Modelsamtakanna. Söngur og barnaleikir. Randver leika og syngja. Elvar Berg spiiar létta tónlist. Fólk á öllum aldri boöiö velkomiö. Foreldrar takiö börnin meö. Seldar veröa veitingar viö allra hæfi. Húsiö opnaö kl. 15. Dagskrá hefst kl. 16 — Litasjónvarp á staðnum. Ungt sjálfstæðisfólk í Hafnarfiröi. Eldri borgarar í Vestur- og miðbæjarhverfi Vestur- og miöbæingar 65 ára og eldri, tilkynniö þátttöku ykkar í kynnisferöina um Reykjavík næstkomandi laugardag 20. maí í síma 25635 milli kl. 5 og 7 í dag. Féiag sjálfstæðismanna í Vestur- og miöbæjarhverfi. KÓPAVOGUR S-listinn, listi sjálfstæðisfólks Kosningaskrifstofa Hamraborg 4 Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og 13—21 daglega. Símar 44311, 44589, 44291. Gengiö inn frá bifreiöastæði Félagsheimilisins. Stuöningsfólk S-listans er beðiö aö hafa samband viö skrifstofuna. íslenska járnblendifélagiðhf. Útboð óskar eftir tilboöum í: flúrlampa og lampa fyrir natríum-háþrýstiperur. Utboösgögn veröa afhent á Almennu verkfræöistofunni h.f., Fellsmúla 26, Rvík. Tilboöum skal skilaö fyrir föstudag 16. júní 1978. íslenzka Járnblendifélagið h.f. fÚTBOÐ Útboð Tilboö óskast í Ijósaperur (220 V) og ræsa fyrir skóla Reykjavíkurborgar. Útboösgögnin eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Tilboö veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 6. júní 1978 kl. 11 f.h. INNKAUFASTOFNUN itEYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Frá Tónlistarskóla TONUSMRSKOU Kómjoos Kopavogs Skólaslit fara fram laugardaginn 20. maí kl. 14.00. Skólastjóri Sveit — hestakynning Krakkar langar ykkur á hestbak. Sumardvöl aö Geirshlíö 12 dagar í senn. Uppl. í síma 44321. — Rætt við Markús Örn Antonsson Framhald af bls. 10 hléum. A skemmtistöðum komu góðglaðir aðilar og vildu skeggræða sjónvarpsefni við mig, eða toga í hárið á mér til að aðgæta hvort sá orðrómur væri réttur að ég notaði hárkollu ...“ — En samt sem áður flýturðu nú inn í borgarstjórn á sjónvarpinu og hvað verður í raun og veru til að vekja áhuga tuttugu og fimm ára gamals manns á því að gefa sig að borgarmáiefnum? — Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að ég hefði ekki farið í borgarstjórn á þessum tíma sem varð, 1970, nema af því að ég var þekktur úr sjónvarpi. Með tilkomu prófkjöranna þótti ýmsum ungum sjálf- stæðismönnum sem nýir möguleikar sköp- uðust til að koma ungum frambjóðendum á framfæri. Eg varð svo var við að nokkur áhugi var fyrir því að kanna hversu langt maður á borð við mig, sem var nánast einvörðungu þekktur fyrir sjónvarpsstörf, kæmist í prófkjöri. Ég tek það þó fram að það var ekki vegna fjölda áskorana stuðningsmanna minna sem ég gaf kost á mér í þetta. Fyrst og fremst hafði ég áhuga sjálfur og langaði til að reyna mig á þessum vettvangi en stjórnmál höfðu verið mér mjög nálæg alla tíð, því var þetta engin skyndifluga. Og þetta hafa verið lærdómsrík ár og ég hef öðlast fjölþætta reynslu. Það fylgja þessu ýmsar skyldur sem ekki liggja allar í augum uppi og felast ekki aðeins í setu á borgarstjórnarfundum eða í nefndum og ráðum. Það er oft hringt heim til borgarfulltrúa eða i vinnuna með ýmis mál, auk auglýstra viðtalstíma. Sumir halda því fram að fólk eigi ekki að þurfa að leita til stjórnmálamanna með persónuleg vanda- mál sín. Slíkt sé ógeðfellt og lykti af eins konar klíkuurskap. Ég er ekki á þeirri skoðun. Slíku skyldi tekið af fullri velvild enda þótt fólk verði jafnframt að gera sér grein fyrir því að við getum ekki alltaf leyst þau á samri stundu. Þú spyrð um áfram- haldandi afskipti og frekari metnað? Það er algerlega ómótað. Afskipti af stjórnmálum hljóta að vera tímabundin.. Ég er fráhverfur hugmyndinni um að verða atvinnupólitíkus. Það er hætt að þeir stefni úr tengslum við mannlífið umhverfis þá. Sem stendur hef ég það eitt í huga að vinna vel að því sem mér er fengið í hendur á sviði borgarmála og bregðast ekki trausti kjósenda. Það er lóðið. h.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.