Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1978 31 Úldnir ávext- ir seldust vel í Mexíkó LÖGREGLAN varð að skakka leik- inn í Mexíkóborg, er landsliðið kom heim eftir háöulega för til Argen- tínu. Sótti múgur og margmenni að leikmönnunum og freistaöi Þess aö hœfa Þá með úldnum ávöxtum. Fyrir tilstilli lögreglunnar tókst Það Þó ekki. Skyldmenni og aöstand- endur mexíkönsku leikmannanna hafa fengið morðhótanir bæði símleíöis og í pósti undanfarið og virðast Því margir telja Þá bera ábyrgðina á óförunum, hvernig sem á Því stendur. Reykjavíkurmeist- aramót í sundi REYKJAVÍKURMEISTARAMÓTIO í sundi fer fram í Laugardalslaug dagana 16.—18. júní. Þann sextánda hefst keppni klukkan 20.00 og pann átjánda hefst hún klukkan 15.00. Þátttöku skal tilkynna til Sundráðs Reykjavíkur fyrir 14. júní. Þjóðhátíðarmót ÞJÓÐHÁTfÐARMÓT Reykjavíkur fer fram á Laugardalsvellinum dagana 16. og 17. júnf n.k. Fyrri daginn hefst keppnin kl. 19.30 08 verður þá keppt í eftirtöldum xreinum, Konur, 200 m hl„ 800 m hl„ 100 m xr. hl„ kringlukast. spjótkast ox hástökki. Kariar, 200 m hl„ 800 m hl„ 3000 m hl„ hástökki. þrístökki, spjótkasti. slexxju- kasti. 110 m xr. hl. <>x 1000 m hoðhlaupi. Á þjóðhátíðardaxinn hefst keppnin kl. 14.00 ox verður þá keppt f 100 m, 400 m. 1*100 m hoðhlaupi, kúluvarpi ox lanxstökki kvenna. f karlaflokki verður keppt f 100 m. 400 m. 1500 m, 4*100 m boðhlaupi, stanxarstökki, lanxstökki, kúluvarpi ox krinxlukasti karla. Kinnix verður keppt í 100 m hl. meyja ox sveina. Flest besta frjálsfþróttafólk landsins verður meðal þátttakenda <>x má jafnvel húast við að 3—4 fslandsmet verði sctt. Þeir sem eixa eftir að skila þátttökutilkynninx~ um skili þeim til Stefáns Jóhannssonar fyrir 14. júní (skriflexa). Bogfimi- deild stofnuð HINN 25. maí s.l. boðaði Skotfélag Reykjavíkur til fundar á Hótel Esju og lagði þar drög að stofnun Bogfimi- deildar. Um 40 manns komu á fundinn og var stofnuð nefnd til þess að móta vettvang íþróttarinnar og semja reglur um meöferð og notkun þessara tækja. Áætlaö er síöan að halda fund um miöjan júní og verður fundurinn tilkynntur síðar í fjölmiðl- um. Er þá áætlað að kynna nýsettar reglur deildarinnar og notkun tækja. Skotfélagið hvetur alla áhugamenn til þess að koma á fundinn og vilji fólk frekari upplýsingar, þá ber að hringja í síma 27676 milli kl. 6—8 e.h. til 15. júní. Vafasöm rangstaða BARÞJÓNN nokkur að nafni Alej- andro Pomajambo frá Perú, hefur undanfarið haft þann starfa að blanda drykki ofan í fréttamenn í Buenos Aires. Er Perú tryggði sér óvænt sæti í átta liða úrslitum fann hann upp nýja blöndu í tilefni dagsins og kallaði hann hana „Offside", eða rangstæður. í drykknum er m.a. romm, whiskey, granadine-, appel- sínu- og sítrónusafi og er drykkurinn borinn fram í fótboltalögðu glasi. Ýmsir fréttamenn, sem drykkinn hafa smakkað, hafa komist að því, að dómurinn er mun harðari heldur en gengur og gerist fyrir rangstöðu og hafa sumir verið bornir 'af leikvelli! Fjórir stórleik- iráHMíkvöld FYRSTU leikir í milliriðlum Heims- meistarakeppninnar í Argentínu fara fram í kvöld. Leikir í milliriðlum verða sem hér segir: Miðvikudagur 14. júní A-riðill (ath. ísl. tími) V-Þýskaland — ítalía kl. 16.45 í Buenos Aires Austurríki — Holland kl. 16.45 í Cordoba B-riðill Pólland — Argentína kl. 22.15 í Rosario Brasilía — Perú kl. 19.45 í Mendosa Sunnudagur 18. júní A-riðill ítalía — Austurríki kl. 19.45 í Buenos Aires V-Þýskaland — Holland kl. 19.45 í Cordoba B-riðill Argentína — Brasilía kl. 22.15 í Rosario Pólland — Perú kl. 17.45 í Mendoza Miövikudagur 21. júní , A-riðill ítalía — Holland kl. 16.45 í Buenos Aires Austurríki — V-Þýskaland kl. 16.45 í Cordoba B-riöill Argentína — Perú kl. 22.15 í Rosario Brasilía — Pólland kl. 19.45 í Mendoza PIERRE ROBERTS IHN árlejia Pierre Roberts golf- keppni fer fram á vellinum á Seltjarnarnesi dagana 15.—18. júni' <>k verður raðað 1' flokka samkvæmt aldurstakmarki í ung- lingaflokka og forgjöf í flokkum fullorðinna. Keppni hefst þann fimmtánda klukkan 16 með keppni í yngstu flokkunum tveimur, 15 ára og yngri og 16—21 árs. Þann sextanda verður keppt í • Bikarinn sem keppt er um GOLFMOTIÐ kvennaflokkunum tveimur og þriðja flokki karla. Á laugardaginn keppa fyrsti og annar flokkur karla og á sunnu- daginn keppa síðan meistara- flokksmenn. Keppni þessi gefur stig til landsliðsins og er því reiknað með mikilli þátttöku. Skráning er þegar hafin hjá öllum stærstu golffélögunum, en einnig má skrá sig hjá GN. HM-lið í brösum ÝMSIR leikmenn eru taldir vafasamir fyrir leikina á HM sem fram fara í kvöld. Það verður ekki ákveðið með þá flesta fyrr en í kvöld, hvort þeir leika með eða ei. Leopoldo Luque, miðherji og aðalmarkaskorari Argentínu, fór úr liði á olnboga í leiknum gegn Frakklandi og hefur verið með hönd í gifsi undanfarið. Hann missti einnig bróður sinn í bílslysi fyrir tveimur dögum og er því ólíklegt mjög, að hann verði með. Stöðu hans mun líklega taka Daniel Bertoni. Roberto Rivelino, fyrirliði Brasilíumanna, er sem fyrr vafasamur en hann hefur átt við meiðsli að stríða undanfarnar vikur. Flestir virðast telja, að Hollendingarnir Johan Neeskens, Wim Suurbier og Wim Risjsbergen geti ekki leikið í kvöld vegna meiðsla sem þeir hlutu gegn Skotum. Þeir voru allir í læknisskoðun í gær. Þá voru fimm úr liði Itala meiddir eftir leik þeirra gegn Argentínu, en allir nema Mauro Bellugi eru líklegir til þess að leika í kvöld. Færeyingar biðja um frestun FÆREYINGAR hafa beöið um frestun á landsleiknum við íslendinga í knattspyrnu, sem fram átti að fara í Reykjavík laugardaginn 24. júní n.k. Færeyingar segjast eiga erfitt með að senda lið á Þessum tíma og Þaö myndi henta Þeim miklu betur að koma hingað seinni partinn í ágúst um leið og Þeir fara til Orkneyja og Hjaltlands til landsleikja. Stjórn KSÍ mun fjalla um petta mál á morgun og mun ekki ríkja mikil ánægja innan stjórnarinnar með Þessa ósk Færeyinga enda hefur Þessum leik áður verið frestað um eitt ár, en hann átti aö fara fram í fyrrasumar. Jt? VJ* V.#' • ' 4 leikir í 1. deild í kvöld í KVÖLD fara fram fjórir leikir í fyrstu deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu og tveir í undankeppni bikarkeppni KSÍ. Leikírnir eru Þessir. Keftavíkurvöllur kl. 20 ÍBK—KA Dómari: Kjartan Ólafsson Vestmannaeyjar kl. 20 ÍBV—UBK dómari: Ragnar Magnússon Laugardalsvöllur kl. 20 Víkingur—ÍA dómari: Hreiöar Jónsson Kaplakriki kl. 20 FH—Fram dómari: Sævar Sigurðsson Ólafsfjaröarvöllur kl. 20 Leiftur — Árroöinn (bik) Grenivíkurvöllur kl. 20 Magni — Tindastóll (bik) Sigurður náði sínum bezta tíma FH-INGURINN Siguröur P. Sig- mundsson hefur dvalið í V-Þýzka- landi í sumar og æft af miklum krafti. Þann 3. og 4. júní tók hann þátt í meistaramóti Bayerns og keppti í 5 km hlaupi og náði að stórbæta árangur sinn, hljóp á 15 mín. 11,7 sek. Hafnaði Sigurður í sjöunda sæti í hlaupinu. Þaoerenginn einmana sem hefur mig í bílnum j* 3B1 Enginn framleiðir meira af bUtækjum en Philips. Heimilistæki hafa á boðstólum mikið úrval út- varpa og kassettutækja ásamt sambyggðum út- varps og kassettutækjum, í öllum verðflokkum. Líttu inn við höfum örugglega tæki, sem henta þér. Isetning á verkstæði okkar. heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 16655'.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.