Morgunblaðið - 27.07.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.07.1978, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1978 JlSiSífpji Útgefandí roiifftfrfö hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúí Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Baldvin Jónsson Albert Guömundsson hefur þótt nokkuð stóroröur í garö Morgunblaðsins. Sumum hefur þótt nóg um — dtj þá ekki sízt ýmsum í rööum sjálfstæðismanna. Aörir „halda með“ Albert. Albert hefur haft lag á því aö hafa boltann fyrir sig, en nú hefur hann sent hann til Morgunblaösins. Og þó aö flestir hafi hingaö til haldið, aö Morgunblaöiö og Albert Guö- mundsson væru í sama liðinu, er engu líkara en alþingismaöurinn telji, aö blaðið sé einn helzti andstæðingur hans um þessar mundir. Þaö er þó rangt. Morgun- blaöiö veit ekki til aö hann eigi neitt sökótt viö blaðið, né blaöiö við hann. En Albert Guömundsson veröur aö sætta sig, eins og aðrir þingmenn og fulltrúar Sjálfstæöis- flokksins bæöi á Alþingi, ríkis- stjórn, sveitarstjórnum og víöar viö það, aö um hann sé rætt opinskátt í Morgunblaðinu, ekki síður en aöra, sem valizt hafa til sóknar fyrir Sjálfstæöisflokkinn. Morgunblaðið hefur einatt staöið vörö um Albert Guömundsson, ekki síöur en aöra þá, sem taka þátt í stjórnmálabaráttu fyrir frjálshyggju sjálfstæðisstefnunnar, en þó hefur viljaö brydda á óánægju hjá honum meö blaðið, ekki síöur en hjá nokkrum öörum sjálfstæöismönnum. Blað verður aldrei skrifað meö þeim hætti, aö allir veröi sammála um ágæti þess. Morgunblaðið tekur þátt í stormum sinnar tíöar og um þaö leika ferskir vindar, en misjafnlega sterkir. Blaöiö hefur ekki þurft aö kvarta yfir lognmollu í kringum sig. En þaö hefur vakið athygli margra, ekki sízt ýmissa stuöningsmanna Sjálf- stæöisflokksins, aö Albert Guö- mundsson hefur ekki taliö sér henta aö gagnrýna Morgunblaðiö í blaöinu sjálfu, heldur hleypur hann í andstæðingablöð þess eins og Tímann og úthúöar blaöinu þar og í Dagblaöinu, sem hefur haldið uppi viöstöðulausri rógsherferö gegn Morgunblaöinu og stjórnend- um þess, raunar frá þeirri stund, sem útgáfufyrirtæki Morgunblaös- ins, Árvakur, ákvaö í nafni frjáls- hyggjunnar aö prenta Dagblaðiö og tryggja þannig útkomu þess, þegar að því var vegiö. Þetta er víst gert til aö augljóst sé að engin Þegar Skattskrá Reykjavíkur birtist bregst aldrei, að miklar formælingar eru hafðar í frammi yfir því bersýnilega ranglæti og skattsvikum, sem skattskráin virðist bera vitni um. Ut af þessu vaknar heift- rækní almennings, sem fjölmiðl- ar kynda' oft undir. Talin eru upp ótal dæmi um menn, sem lifi í vellystingum pragtuglega, safni eignum og auði, en sleppi í skattskránni með lítinn tekju- skatt, eða engan, og lágt útsvar. Þetta er lagt út skattstofunni til aumingjaskapar eða einhvers verra. Auðvitað er margur Bragða- Mágus til í sköttum og Fjalar ráðaklókur, eins og Bólu-Hjálm- ar kvað. En hér kemur fleira til. í smápistli, sem ég lét fylgja tilkynningu til fjölmiðla við síðustu skattskrá, reyndi ég að tengsl séu milli blaöanna! En þannig er frjálst þjóöfélag, og stjórnendur Morgunblaösins láta sér níðið í léttu rúmi liggja. Hitt er þeim aftur á móti viðkvæmara mál, þegar sjálfstæöismenn eins og Albert Guðmundsson ráöast harkalegar á blaðið en nokkur andstæöingur þess, kallar þaö öllum illum nöfnum, sakar þaö jafnvel um þaö, sem blaöiö vill helzt forðast, rangtúlkanir, og segir, aö það hafi beint ófræging- unni aö sér, eins og hann kemst aö orði. Þrátt fyrir allt er ástæöa til aö fagna því, aö þessar ásakanir eru komnar upp á yfirboröiö. Morgunblaðið hefur alltaf staöiö Albert Guðmundssyni opiö, ekki síöur en öörum forystumönnum Sjálfstæöisflokksins og raunar öllum skrifandi mönnum í landinu, sem hafa áhuga á því aö koma sjónarmiðum sínum á framfæri, ef frágangur er málefnalegur og laus viö persónuníö eöa aðdróttanir, sem varða viö lög. En Albert Guömundsson hefur a.m.k. ekki í seinni tíö taliö sig þurfa á að halda því opna plássi í Morgun- blaöinu, sem honum hefur alltaf staðið til boöa, ef bann hefur viljaö — og þá ekki sízt fyrir gagnrýni á Morgunblaöið. En ekki hefur bólað á því, aö Albert Guðmundsson notaði sér þennan sjálfsagöa rétt, varla einu sinni fyrir tvennar síðustu kosningar. Nú gengur hann aftur á móti fram fyrir skjöldu í andstæðingablöðum, á sama tíma og hann vill ekki svara spurningum Mbl., t.d. hvorki í gær né fyrradag. Fyrirsögnin á samtalinu viö Albert Guömundsson í Tímanum er: Tek ekkert mark á Morgunbíað- inu — frekar en aörir. Hann segir þar m.a. sem svar viö þeirri gefa skýringar á því mikla ósamræmi, sem skapast getur, annars vegar milli eyðslu, um- svifa og auðsöfnunar manna eða fyrirtækja, og hins vegar álagðra gjalda þeirra í skatt- skrá. Þar sagði ég m.a.: „En gæta má þess, að verðbólguþróunin í þessu fjárhungraða landi hefur skekkt tekjuskattsrammann, tekjuskattur og útsvar eru ekki sá mælikvarði á gjaldgetu og réttlæti, sem ætlast var til fyrr af vísum feðrum. Það, sem kalla mætti léns- gróða, en skilgreining tekjuhug- taksins nær ekki til, hefur fengið vaxandi mikilvægi við hliðina á tekjuöflun í skilningi skattalaga". Fleyg urðu á stríðsárunum ummæli, sem einn okkar fræg- asti fjármálamaður lét falla: spurningu Tímans, hvort rétt sé þaö sem segir í Morgunblaöinu eins og komizt er aö oröi „aö verið sé aö frysta þig úti í flokknum?" „Já, Morgunblaöiö og flokkseig- endafélagiö, skulum viö segja. Þaö hefur gert margar tilraunir til aö hylma yfir niöurstööum bæöi próf- kjörs og kosninganna. Þetta er bara einn liöurinn í þeirri iöju þess aö breyta almenningsálitinu sér í hag.“ Hér mun átt viö þaö, að þrír blaöamenn Morgunblaðsins skrif- uöu fréttaskýringar um viöhorf sjálfstæöismanna til hugsanlegrar þátttöku flokksins í ríkisstjórn, eins og þau komu þeim fyrir sjónir, áttu samtöl viö fjölda flokksmanna um land allt og drógu síöan ályktanir sínar án þess aö þar væri um aö ræöa stefnu eöa skoðun Morgun- blaösins. Þar var fjallað um Albert Guðmundsson eins og ýmsa aöra sjálfstæöismenn, sem tala fyrir munn flokksins, og reynt aö horfa á hann eins og aöra, frá ýmsum hliðum. Þetta viröist Albert Guö- mundsson ekki hafa þolaö. Viö því er raunar ekkert aö segja. Hann er skapmikill stjórnmálamaður og heföi án einbeitni og skapfestu ekki oröiö heimsfrægur knatt- spyrnumaður aö veröleikum og þannig boriö hróöur íslands um heim allan. En Albert veröur aö sætta sig viö, aö í Morgunblaðinu sé fjallaö um hann, pólitíska stefnu hans og markmið meö sama opinskáa hættinum og fjallaö er um aöra stjórnmálamenn — eöa er þaö ekki stefna sjálfstæðismanna aö styöja og stuöla aö „opinni blaöamennsku“? Eöa er Albert Guömundsson þá ekki í þeim flokki? Má kannski tala um allt, nema hann? Auðvitaö veröur hann aö þola umræöur, ekki síöur en aörir. Þeir sem taka jafnsterkt til oröa og hann veröa aö hafa þrek til aö þola, þegar þeim er svaraö í sömu mynt. í þessari forystugrein er því treyst, en það mun koma í Ijós. Morgunblaðið kippir sér ekki upp viö gífuryröi Alberts í Tímanum og Dagblaöinu. Þaö hefur birt þau, svo aö lesendur þess geti fylgzt meö því, hvernig efsti maður á lista Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík í síöustu alþingiskosningum talar „Verðbólgan er bræðsluofn skuldanna“. Ef mönnum þykir lénsgróði ekki nógu auðskiiið orð, má alveg eins nota orðið skuldabræðslugróði, eins og hið látná fjármálaséní gerði fyrir áratugum — og kenndi mönnum lögmál skuldabræðslugróðans, eignamisgengisspilið. um þetta „málgagn" flokks síns. En kannski er ástæöan til þess aö viöbrögö Alberts Guömundssonar eru jafn hörö og raun ber vitni sú, aö hann hefur ekki Morgunblaöiö í vasanum — og hefur ekki haft frekar en neinn annar, hvaö sem líður hjali hans um „flokkseigenda- félagið” og önnur slík stóryröi. Morgunblaöið hefur frá fyrsta fari aöhyllzt frjálshyggju, og auövit- aö hefur Albert Guömundsson fullan rétt á því aö tala um Morgunblaðiö, eins og honum sýnist. Hann verður aö hafa leyfi til sérstööu í þeim efnum innan Sjálfstæöisflokksins, ekki síöur en í ýmsum öörum efnum. En hann veröur þá líka aö þola þaö, aö viö sé brugöizt. Blaöið lætur ekki kaffæra sig í orðasneplum og merkingarlausum upphrópunum, sem eiga ekkert skylt viö stefnu- mál, hugsjónir eöa markmiö sjálf- stæöisstefnunnar, enda er hún meiri og voldugri en nokkur einn einstaklingur, hversu valdamikill sem hann er í Sjálfstæðisflokknum, á sama hátt og Morgunblaöið er miklu sterkari fjölmiöill en þær lítilmótlegu persónur, sem ritstýra því, enda á þaö eftir aö lifa núverandi ritstjóra sína og marga ritstjóra aöra. Sjálfstæöisflokkur- inn á vonandi einnig eftir aö lifa alla talsmenn sína, bæöi Albert Guömundsson og aöra sem starfa á vegum flokksins. Þrátt fyrir óskir þess efnis hefur Albert Guömundssyni ekki tekizt aö færa nokkur rök aö þeirri fullyröingu sinni í Tímanum, aö Morgunblaöiö hafi „gert margar tilraunir til aö hylma yfir niöurstöö- um (sic.) bæði prófkjörs og kosn- inganna". Þaö vita allir sem fylgzt hafa meö blaðinu, aö þessi fullyrö- ing er óráöshjal og ekkert annaö. Þá hefur þess einnig veriö óskaö, aö Albert Guömundsson geröi grein fyrir. því hér í blaöinu, á hverju hann byggöi eftirfarandi ummæli sín í Tímanum og nefndi dæmi þess, aö Morgunblaöið heföi rangtúlkaö orö sín. En Tímasam- talinu viö hann lýkur meö þessum oröum: „Þess má geta hér til gamans, aö nokkru eftir viötaliö viö Albert Guömundsson hringdi hann Logmálið var að komast yfir einhverjar eignir í fríðu, sem héldu verðmæti sínu í svifi verðþenslunnar, meðan skuldin eða lánin til að komast yfir eignirnar bráðnuðu í eilífum vorþey verðbólgunnar. Ekki ætti að þurfa að útskýra það, sem alþjóð veit skil á. Hér á landi hafa útsvör verið lögð á eftir efnum og ástæðum nær alla söguna. Frá íslensku sjónarmiði er því nærtækast að fylgja skilgreiningu frægra bandarískra hagfræðinga á tekjuhugtakinu, sem hljóðar einfaldlega þannig: „Tekjur manns eru peningagildi hreinn- ar aukningar efnahagsgetu hans frá einum tíma til annars" (að sjálfsögðu innifalin neysla á tímabilinu). Varla verður á móti mælt, að skuldabræðslugróðinn, verð- hjöðnun skuldanna í verðbólg- unni, þ.e. aukin efnahags- og eyðslugeta hlutaðeiganda, falla undir framangreinda skilgrein- ingu. og baö um aö heyra, hvernig blaöamaöur heföi gengiö frá því. Hann sagöist nefnilega hafa svo slæma reynsiu af Morgunblaöinu meö hvaö þaö væri gjarnt á aö rangtúlka þaö, sem hann segöi." Ekkert einasta dæmi hefur veriö nefnt þessu til staöfestingar, enda eru þessi orö út í hött og fyrir þeim er ekki flugufótur, enda eiga þau sér ekki stoö í öörum veruleika en hugarórum efsta mannsins á lista Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík í síðustu alþingiskosningum. Síöur Mbl. bíöa nú spenntar eftir því, aö alþingismaöurinn nefni dæmi um „rangtúlkanir" Mbl. og færi drengi- lega rök aö máli sínu. í Dagblaöinu er haft eftir Albert Guömundssyni, aö fyrrnefnd fréttaskýring blaöamanna Morgun- blaösins sé ekki fyrsta tilraun blaðsins til „aö gera mig tortryggi- legan. Nú síöast reynir þaö aö byggja upp andstööu gegn mér á landsbyggðinni“. Morgunblaöiö hefur ekki reynt aö „byggja upp neina andstöðu" viö Albert Guömundsson, hvorki á landsbyggöinni né annars staöar. En menn hafa misjafnar skoöanir í dreifbýlinu eins og annars staöar. Þá segist hann hafa mest kjörfylgi allra í Sjálfstæöisflokknum og bætir þvi viö, að þaö dugi ekki einu sinni Morgunblaöinu, því að það sé „eins og menn megi hvergi hafa getið sér orö fyrir neina verðleika, að ekki sé nú talað um heims- frægð, ef þeir eiga aö teljast gjaldgengir sjálfstæöismenn. Þaö er ennþá fyrirgefiö, ef menn stjórna súkkulaöiverksmiöju". Skírskotunin til „súkkulaöiverk- smiöjunnar" er augljós og íhugun- arefni, ekki Morgunblaöinu, heldur Sjálfstæöisflokknum og þá ekki sízt almennum stuöningsmönnum hans. Yfirlýsingar Alberts eru ekki vandamál Mbl. heldur Sjálfstæöis- flokksins. Þær lýsa ekki Mbl. heldur erfiöleikum flokksforystunn- ar. En flokkurinn hefur oft áöur þurft aö glíma viö slík vandamál, enda sýna þau ekki veikleika hans heldur styrk sem frjálslynds opins flokks, þar sem ólíkar skoöanir takast á. Hitt er svo annaö mál, hvort það er hugsjón sjálfstaeðis- stefnunnar til framdráttar aö kalla Morgunblaöið „næturgagn" eins og Albert gerir í tilfinningahitanum. Vafalaust eiga einhverjir eftir aö ylja sér viö þetta orö og aörar yfirlýsingar Alberts Guðmundsson- ar, Mbl. mundi a.m.k. ekki kippa sér upp viö þaö. En það kemur í Ijós. Um andst^eöinga biaösins þarf ekki aö tala. Þeir hafa nú um stundarsakir fengið traust og hald í aösópsmiklum þingmanni Sjálf- stæöisflokksins. Hann skaut fast. En þaö er ekki nóg aö skjóta fast — ef menn brenna af. Árið 1949—1950, þegar dr. Benjamín Eiríksson og Ólafur Björnsson prófessor voru ráðu- nautar ríkisstjórna, lögðu þeir fram hugmyndir að skulda- bræðslu- eða skuldarýrnunar- skatti í einhverju formi. Það fékk ekki hljómgrunn. Síðan hefur þetta verið dularfulla blómið í skattsögunni, sem ekki hefur mátt vakna. En það breytir ekki þeirri staðreynd, að verðbólgan hefur skapað mikinn og sívaxandi tekjustraum eða gróðalind, sem fellur utan við tekjuhugtakið, sem álagning tekjuskatts og útsvars hvílir á. Meðan þessi stórfellda gróðalind er að mestu utan við skattkerfið, er þess ekki að vænta að viðunandi jöfnuður náist í skattlagningu þjóðfélags- þegnanna eða auðvelt sé að spyrna gegn verðbólgu eða þjóðhagslega óarðbærri fjár- festingu. Þetta er mergur máls- ins. I því, sem að framan greinir, eru fólgnar skýringar á ýmsum þeim tölum í skattskrá, sem leyndardómsfullar þykja, og er þar ekki við skattstofuna að sakast heldur verðbólguþróun- ina, sem löggjöfin tekur ekki mið af. Reykjavík, í júlí 1978. Halldór Sigfússon, skattstjóri. Halldór Sigfússon: Verðbólgan hefur skapað gróða- lind utan við skattkerfið Hörkuskot— en brenndi af

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.