Morgunblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 11
SÉS***. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1978 11 Tilraunaveiöar og vinnala SP.: En hvað um nýjungar í vinnslu eða veiðum? — Ég hefi haft mikinn áhuga á því aö fara yfir á nýjar brautir í fiskileit, fiskiveiöum og fiskvinnslu. Og ég hefi beitt mér fyrir fjárnagnsútvegun í þessu skyni: til veiöa á loönu yfir sumarmánuði, úthafsrækju og kol- munna, svo eitthvaö sé nefnt. Árangur hefur þegar orðið varöandi sumarveiöar loðnu þó ekki blási byrlega í dag vegna aögerða varö- andi starfrækslu loðnubræðslnanna. Reynslan sl. tvö ár hefur þó sýnt og sannaö okkur, að hér hefur veriö um nýja tekjulind aö ræða fyrir þjóöarbú- iö. Heildarútfl. loðnu 1977 var að veiöimagn — og sennilega hefur ekkert veriö jafn erfitt í framkvæmd og úthlutun leyfa til veiða á síld i herpinót. Verömæti útfluttra síldarafurða á sl. ári var alls þrír milljarðar eitt hundraö átta tíu og fimm m.kr. (saltsíld 2.555 m.kr., fryst síld 604 m.kr. og mjöl úr úrgangi 26 m.kr.) Norsk/ íslenzki — síldarstofninn Sp.: Hvað um norsk/ íslenzka síldarstofninn og veiðiheimildir, sem Norðmenn veita sínum sjó- mönnum? — Ákvörðun norska sjávarútvegs- ráðherrans um aö leyfa síldveiöar á stefna aö því í framtíöinni aö ná þeim afla, sem við teljum skynsamlegt aö veiöa á hverjum tíma, meö sem fullkomnustu tækjum og skipum, og tryggja á þann hátt bæöi útgerö og sjómönnum sem bezta afkomu. Eftir því sem færri stunda þessar veiöar, því betri verður útkoma hvers sjómanns eöa útgerðar fyrir sig. Þetta er í fullu samræmi við þá stefnu sem ég markaði haustið 1974 varöandi rækjuveiöar, sem leiddi til svokallaðs Flóabardaga. Meö því aö samræma veiðar og vinnslu og dreifa takmörkuöum afla ekki um of, var reynt aö skapa atvinnugreininni traustari rekstrargrundvöll. Of mikil dreifing getur hinsvegar eyðilagt atvinnugrundvöll allra, sem hlut eiga að máli. rekstrarstöðu fram á mitt s.l. ár, 1977. Þá fór aö haila undan færi, þrátt fyrir hátt afuröaverð á erlendum mörkuðum, einkum í Bandaríkjunum. En með þeim kauphækkunum, sem þá uröu, og margháttuöum verö- hækkunum þeim samfara, hefur framleiðslukostnaður aukizt gífurlega á sama tíma og útflutningsverð hefur hækkaö óverulega. Frystiiönaöurinn stendur því frammi fyrir alvarlegum vandamálum sem alþjóö veit, þrátt fyrir þaö aö viðmiðunarverö verö- jöfnunarsjóös sjávarútvegsins var hækkað eftir síöustu fiskverðsbreyt- ingu. Þaö hefur engin hækkun orðiö á erlendum mörkuöum frystiafuröa síöustu mánuði. Þess vegna hefur vandi heimatilbúinnar veröbólgu bitn- aö þyngra á frystiiðnaðinum. Þetta er verömæti 16 milljarðar og par af nam verömæti afuröa úr sumar- loðnu meira en 6 milljöröum. Árangur rækjuleitar hefur boriö allverulegan árangur — en þó aöallega þaö sem af er þessu sumri. Kolmunnatilraunir hafa gengiö hægt en þó hefur Rannsóknarstofnun fiskiönaöarins unniö merkilegt braut- ryöjendastarf í vinnslu kolmunna, einkum við þurrkun hans, en jafn- framt vinnslu hans meö frystingu. Á vegum ráðuneytisins hafa veriö geröar árangursríkar tilraunir um kolmunnaveiöar, einkum hefur sá árangur komiö í Ijós á þessu sumri. Tilraunir, sem nú er verið aö gera fyrir Austfjöröum, lofa mjög góöu og nú eru mörg fengsælustu nótaveiöiskipin á kolmunnaveiöum og sjáanlegt, aö þessar veiöar ætla aö skila margfalt meiri árangri á þessari vertíö en nokkru sinni fyrr. Því miður var áhugi viðkomenda á þessum veiöum takmarkaöur í byrjun en þó hafa menn úr hópi skipstjórnar- manna tekiö sig þarna út úr og sýnt hæfni sína meö þeim hætti, aö ég er þeim mjög þakklátur fyrir þeirra hlut í aö stuöla aö aukinni fjölbreytni í fiskveiöum okkar. Til þess aö stuöla aö frekari veiöum á kolmunna hefi ég notað heimild þá, sem Alþ. veitti mér til að fella niöur útflutningsgjald á kolmunna- og spærlingsafurðum allt þetta ár. Síldveiöi eykst nú með hverju árinu sem líður en hún er háö mjög ströngum ákvæöum: Um veiöitíma og þessum stofni var okkur áhyggjuefni. Viö höföum samband viö hann og tjáðum honum áhyggjur okkar í þessu sambandi. Viö töldum aö náin samvinna þyrfti aö vera milli ísl. og Norömanna og annarra þeirra þjóöa, sem hér eiga hagsmuna aö gæta. Ráöherrann fullvissaði mig um aö hér væri um svo lítið magn aö ræöa aö ekki myndi miklu breyta. En margt bendir til aö veiðin hafi oröiö miklu meiri en norska stjórnin haföi heimil- aö. Þessi veiöi veröur leyfð aftur í sumar. En hér er um innanríkismál Noregs aö ræöa og við getum ekki stöövaö þessar veiöar fremur en Norðmenn geta stöövaö okkur í stjórnun eigin veiöa innan okkar fiskveiöilögsögu. Stœrð fiskí- skipastólsins Hvaö um stærö íslenzka fiski- skipastólsins í samræmi viö veiöipol fiskistofnanna? — Ég tel aö litið á máliö í heild sé fiskiskipastóllinn alls ekki of stór. Sá hluti hans, sem sækir í þorskstofninn, kann hinsvegar að vera þaö. Meö þeim veiði- og vinnslutilraunum, sem ég gat um, eru geröar tilraunir til aö beina veiöisókn aö fiskstofnum, sem enn eru ekki fullnýttir. Fiskiskipafloti gengur ört úr sér og verulegur hluti minni fiskibáta er aö veröa nokkur gömul skip. Fiskiskipastóllinn þarf aö vera í sífelldri endurnýjun. i Mín skoðun er sú aö viö eigum aö Horfur útgerðar og fiskvinnslu Sp.: Hvaö um horfur í sjávarútvegi í dag? — Litiö á sjávarútveginn í heild hefur útgerð ekki í mörg ár staðið jafn vel og hún stendur nú. Skuttogarar standa mjög vel, bæöi útgerö og sjómenn. Afli handfærabáta er víðast góöur og tekjur góöar. Loðnuveiði- flotinn stendur einnig vel. En minni fiskibátar, einkum þeir sem stundað hafa netaveiöar viö Suðvesturland, búa viö hæpnari hag. Þaö hefur veriö reynt aö koma til móts við þessa báta meö því aö veita minnstu bátunum, undir 105 t., humarveiðileyfi, og stærri bátunum, allt aö 300 t., síldveiöileyfi m. herpinót, eftir ákv. reglum. Síldveiöileyfin hafa verið nokkur búbót þeim, sem fengið hafa, en kemur þó aö sjálfsögöu ekki aö fullu í staö þeirrar aflarýrnunar, sem orðið hefur í heföbundnum veiðum þessara báta á tilgreindu svæöi. Á þessum fjögurra ára tímabiii hefur meöal fiskverðshækkun numiö um 287,6% á sama tíma og kauptaxt- ar allra launþega hafa hækkaö um 252,7%. Ég tel aö afkoma loðnuverksmiðja hafi verið góö fram á þennan tíma. Sömuleiöis má segja um þá er vinna skelfisk og rækju. Hinsvegar horfir mjög þunglega meö saltfiskverkun og sölu, m.a. vegna versnandi markaös- aöstööu, einkum í Portúgal, sem stafar af erfiöri efnahagsstöðu þess ríkis. Frystiiönaöarurinn hefur haft góöa það sem talsmenn Sjálfstæöisflokks- ins sögöu þjóöinni fyrir kosningar. Það var af þessum sökum sem þurfti aö grípa til efnahagsráðstafana í febrúarmánuði s.l. Aðrir gátu lofaö gulli og grænum skógum þrátt fyrir staöreyndir efnahagslífsins. Þau orö hljómuöu betur í eyrum en viö- vörunarorðin. Nú er hinsvegar komið í Ijós aö loforðasmiðir kosninganna eiga enga samstööu né töfraráö til aö leysa vandann. — Þaö er mín skoðun, sagöi ráðherann að lokum, að það þurfi áfram að stefna aö aukinni fjölbreytni í veiöum, vinnslu og sölu sjávaraf- urða. Hvaö sem líöur viöhorfum þeirra, sem miklu ráða um peninga- mál, til fjárfestingar í sjávarútvegi, þá er þaö ekkert vafamál í mínum huga, aö viö eigum aö halda áfram fjárfestingu til þeirra þátta í sjávarút- vegi, sem geta skapaö auöfengiö, auöunniö og nýtt útflutningsverð- mæti, og aukið verömæti þess hráefnis, sem nú er ýmist selt lítt eöa ekki unnið úr landi. Sjávarútvegurinn veröur áfram fjárfestingu til þeirra þátta í sjávarút- vegi, sem geta skapað auöfengiö, auöunniö og nýtt útflutningsverö- mæti, og aukiö verömæti þess hráefnis, sem nú er ýmist selt lítt eöa ekki unnið úr landi. Sjávarútvegurinn veröur áfram hornsteinn aö almennri velrregun í landinu og þaö er hann sem fyrst og fremst gefur þær þjóðartekjur, sem þarf til þess aö standa undir annarri uppbyggingu og sameiginlegum þörf- um íslenzku þjóöarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.