Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 18
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978 atvinna — atvinha — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna '? > . ' ______________________________________________ ____ Framtíðaratvinna Reglusamur, laginn maöur óskast til starfa á verkstæöi okkar. Uppl. á skrifstofunni (ekki í síma) kl. 14—18 mánudag 21. og þriðjudag 22. ágúst. Hurðir h/f Skeifan 13. Deildarstjóri Kjörbúö óskar aö ráöa deildarstjóra í kjötdeild. Uppl. í síma 10403 og 20530. Toyota Óskum aö ráöa tvo til þrjá bifvélavirkja, ásamt nema. Einnig bifreiöasmiöi. Toyota-umboðið h.f. Nýbýlavegi 8. Tjónastörf Starfsmaður óskast til skrifstofustarfa viö tjónadeild hjá vátryggingafélagi. Þekking á skaöabótarétti æskileg, þarf ekki aö hafa lokið lögfræöiprófi. Svar óskast lagt á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Tjónastörf — 1825“. Innflutnings- fyrirtæki óskar eftir aö ráöa starfskraft hálfan daginn til almennra skrifstofustarfa, þarf aö geta hafiö störf 1. september. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Mbl. fyrir 22. ágúst merkt: „Rösk — 1826“. Atvinna Umfangsmikið og ört vaxandi fyrirtæki í Reykjavík vill ráöa nú þegar eöa sem fyrst starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Aöstoöargjaldkerastarf. 2. Gagnaundirbúningur vegna tölvuvinnslu og aö hluta til umsjón meö innheimtu. 3. Starf á afgreiðslu. 4. Umsjónarstarf í þjónustudeild. 5. Símavarsla (vaktavinna). Umsóknir er greini menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Mbl. merktar: „Næg verkefni — 3533“ fyrir 24. þ.m. Málmgluggasmíði — fagflólk Við leitum aö vandvirkum og stjórnsömum starfskrafti til aö verkstýra málmglugga- deild fyrirtækisins. Viökomandi þarf aö hafa á hendi stjórnun á þrem til fimm mönnum og geta unnið sjálfstætt. Æskilegt aö viðkomandi hafi bifreiö til umráða. Framtíöarvinna fyrir rétta starfs- kraftinn. Upplýsingar hjá tæknifræöingi. H.f. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði. Sími 50022. Hveragerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hverageröi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 4114 og afgreiðslunni í Reykjavík í síma 10100. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Olafsvík. Upplýsingar hjá umbpösmanni í síma 6269 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Iðntæknistofnun íslands óskar aö ráöa efnaverkfræöing og/eöa tæknifræöing til aö vinna aö rannsóknum á hagnýtingu jaröefna. Umsóknarfrestur er til 10. september. Frekari upplýsingar eru veittar hjá lön- tæknistofnun íslands, Skipholti 37, sími 81533. Skrifstofustarf Innflutnings- og verzlunarfyrirtæki óskar eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskóla eöa hliö- stæö menntun æskileg og góö enskukunn- átta nauösynleg. Góö laun í boöi fyrir rétta manneskju.„ Eiginhandarumsóknir sendist augl.d Mbl. fyrir 29. ágúst merktar: „Skrifstofustarf — 7699“. Stjórn kirkjugarðsins í Hafnarfirði óskar eftir aö ráöa nú þegar, eöa sem fyrst, aöstoöarmann kirkjugarösvaröar sem jafn- framt þarf aö annast og aka líkbílnum. Nánari upplýsingar veitir kirkjugarösvöröur- inn, Gestur Gamalíelsson. Skrifstofustjóri Meöalstórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík, sem jafnframt hefur verslunarrekstur meö höndum, óskar eftir aö ráöa skrifstofu- stjóra meö viðskiptafræöipróf eöa hliö- stæöa menntun — starfsreynslu til starfa sem fyrst. Starfiö felst einkum í umsjón og skipulagn- ingu fjármála og rekstrar. Miklir framtíöarmöguleikar og góö launa- kjör í boöi fyrir hæfan mann. Þeir sem vilja athuga þetta nánar, leggi nöfn sín og upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf á augl.deild Mbl. fyrir 29. ágúst merktar: „Skrifstofustjóri — 7701“. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaöar-1 mál. Hjúkrunar- fræðingur Kennara vantar í hjúkrunarfræöum viö Ármúlaskóla í Reykjavík. Sími hjá skólastjóra. Heima: 16993. í skólanum: 84115. Járniðnaðarmenn Óska aö ráöa nú þegar rennismiöi, vélvirkja og menn vana járniönaöi. Vélsmiöja Péturs Auöunssonar, Óseyrarbraut 3, Hafnarfirði, símar 51288 og 50788. Skrifstofustarf Laust er til umsóknar vélritunar- og aðstoöarstarf á skrifstofu hjá stóru fyrir- tæki. Verslunarmenntun er æskileg. Umsóknum meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast skilað til Morgunblaösins fyrir 23. ágúst merkt: „Ritari — 7705“. BAR\AVI\AFÉLA(;iD SIMARfiJÖF FORNHAGA 8, - SlMI 272 7 7 Völuskrín Starfsmaöur óskast strax til afgreiðslu- starfa. Skriflegar umsóknir sendist verzlunarstjóra fyrir 30. ágúst. Sérverzlun með góð leikföng, Klapparstíg 26. Trésmiðir til Grænlands Fyrirtækiö Eccon í Kaupmannahöfn, óskar eftir 10 góöum trésmiöum til vinnu á Grænlandi. Fríar feröir, kostnaður og húsnæöi. Góö laun. Vinsamlega snúiö yöur til: Engineer Hemming Quist, Hótel Sögu. Viðtalstími mánudag kl. 10—12 og 14—20, þriöjudag kl. 10—12 og 14—20, miöviku- dag kl. 10—12 og 14—20, fimmtudag kl. 10—12. Starf hjá Sportver Sportver h.f. vill ráöa duglegan mann (konu) til vélritunarstarfa, nótnaútskrifta og fleira. Skemmtilegt starf fyrir réttan umsækjanda. Umsókn sendist Mbl. fyrir miövikudags- kvöld merkt: „Sportver — 3559“. E4I441ERKI FR444TÍÐ4RINN4R Skúlagötu 26.Sími 19470.125 Reýkjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.