Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1978 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. ■ ■I ■ ■ ■ I Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzirt og diesel wélar Opel Austln Mini Peugout Bedford Pontlac B M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Oatsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzm og diesel og diesel I ÞJÓNSSOIM&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Útvarp kl. 20.10: Baráttan við að eign- ast eigið herbergi ..IIÚSVÖRÐURINN”. ieikrit eftir Harold Pinter. verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. l'lutninKs- ) 'mi verksins er röskar 100 mínút- .;!•. Leikstjóri er Benedikt Arnason en leikendur erui Valur Gíslason er leikur Davies. Bessi Bjarnason er leikur Mick og Gunnar Eyjólfs- son en hann leikur Aston. Leikrit- ió var sýnt í Þjóðleikhúsinu árið 19G2^með þessum sömu leikurum o(j var Benedikt þá einnis leik- stjóri. Þessi upptaka af ..Húsverðinum” er frá árinu 1909 en þá var leikurinn fyrst fluttur í útvarpinu. Höfundurinn Harold Pinter er einn af þekktustu ynyri leikrita- höfundum Breta. Hann er fæddur árið 1931 og er leikari að mennt. Hann lék í ýmsum leikhúsum í Benedikt Arnason Englandi og Irlandi í 9 ár og á síðari árum hefur hann komið mikið fram í kvikmyndum. Ungur að árum gaf hann út ljóðabók og skömmu síðar birtist skáldsaga eftir hann. Þegar Pinter var 26 ára fór hann að skrifa leikrit og voru þau síðar flutt í útvarpi og sjónvarpi. Fyrstu leikrit hans, sem sýnd vóru á leiksviði, voru ein- þáttungarnir: „The Room“ og „The Dump Waiter". Síðar koma „The Birthday Party“ og „Húsvörðurinn" (The Caretaker). Það var fyrst með þessu leikriti að hann öðlaðist heimsfrægð. Fiest leikrita hans hafa verið flutt í sjónvarpi og önnur í leikhúsum víða um heim. Þá hefur hann skrifað kvikmyndahandrit fyrir mjög margar myndir, bæði Valur Gíslason frumsamin handrit og einnig eftir sögum annarra höfunda. Fjögur leikrita Harolds Pinters hafa verið flutt í íslenzka út- varpinu. í upplýsingum frá leiklistardeild útvarpsins segir: „Aðalinntak leikritsins, „Hús- varðarins", er baráttan við að eignast eigið herbergi. Herbergið sem um er að ræða er í niðurníddri húseign, sem Aston, góðgjarn en fremur tornæmur maður á þrítugs- aldri, býr í. Leikritið hefst á því að Aston kemur með næturgest— Davies, gamlan flæking sem hann hefur bjargað frá slagsmálum í kaffistofu sem hann vinnur í. Davies hefur ekki aðeins tapað stöðu sinni í heiminum — hann er heimilislaus — heldur einnig því hver hann í raun og veru er. Hann Bessi Bjarnason. viðurkennir að hann heiti Davies þótt hann hafi í mörg ár gengið undir nafninu Jenkins. Til þess að sanna hver hann er þarf hann að fá pappírana sína. Fyrir mörgum árum hafði hann skilið pappírana eftir hjá manni í Sidcup sem er nálægt London. En vandræðin eru að hann á ekki nógu góða skó og veðrið er ekki nógu gott. Davies er hégómlegur, bráðlynd- ur með tómar undanfærslur og fullur fordóma. Hann gæti dvalið hjá Aston og yngri bróður hans Mick sem á húseignina og dreymir um að breyta henni í nýtízkulegar íbúðir. Ðavies er svo að segja boðin staða húsvarðar þarna. En þegar Aston segir honum í fullum trún- aði, frá því að hann hafi fengið raflostsmeðferð á geðveikrahæli, verður freistingin of mikil og til að ná völdum etur Davies bræðrunum saman og verður þannig dæmigerð- ur leiksoppur örlaganna. Það er sorglega Ijóst að hann þarfnast einhvers í heiminum e'n hann getur ekki bælt niður eigið eðli nægilega tjl að halda þeim litla sjálfsaga sem þarf til. Bræðurnir standa saman og það sýnir best hæfileika Pinters sem skálds að lokaatriðið, þegar Davies biður um annað tækifæri, verður næsta óbærilega sorglegt.“ Gunnar Eyjólísson Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 28. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Jón frá Pálmholti les sögu sína „Ferðina til Sædýra- safnsins" (17). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjái Friðrik Páll Jóns- son fréttamaður sér um þáttinn. 10.15 Söluskattur eða virðis- aukaskattur? Ólafur Geirs- son sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikari Ge<trg- es Barboteu. Michel Berges, Ilaniel Dubar og Gilhert Voursier leika með Kammer- sveitinni í Saar Konsertþátt í F-dúr fvrir fjögur horn og hljómsveit op. 8fi eftir Schu- mann. Karl Ristenpart stj./Kim Borg syngur lög eftir Tsjaíkovský og Anton Rubinstein/Nýja fflharmon- íusveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu í C-dúr nr. 88 eftir Haydni Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinnit Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegistónleikari Aust- urrísk kammersveit leikur Nónett í F-dúr op. 31 eftir Spohr. lfi.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitti Ilelga I>. Stephensen kynnir óskalög harna. 17.50 Víðsjái Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. KVOLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagíegt mál. Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikriti „Húsvörðurinn" eftir Harold Pinter. Síðast útv. í janúar 1972. Þýðandii Skúli Bjarkan. Leikstjóri. Benedikt Árnason. Persónur og leikenduri Davics/Valur Gíslaíon. Mick/Bessi Bjarnason. Aston/Gunnar EyjóFfssðn. 21.55 Gestur í útvarpssali Ingolf Olsen frá Danmörku syngur gömul dönsk lög og leikur á lútu og gítar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónar- menni Ásmundur Jónsson og Guðni Iíúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 29. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Jón frá Pálmholti les sögu sína „Ferðina til Sa'dýra- safnsins" (18). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ég man það enni Skeggi Ásbjarnarson sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikart Fílharmoníuhljómsveit Berlínar leikur „Forleik- ina". sinfónískt ljóð nr. 3 eftir Franz Liszt, Herbert von Karajan stj. / Zino Francescatti og Ffl- harmoníusveitin í New York leika Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahmsi Leonard Berstein stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku 15.00 Miðdegissagani „Föður- ást" eftir Selmu Lagerlöf. Ilulda Runólfsdóttir les (8). 15.30 Miðdegistónleikari Strengjasveit sinlóníu- sveitarinnar í Boston leikur Adagio fyrir strengjasveit op. 11 eftir Samuel Barberi Charles Munch stj. / Janet Baker syngur með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna „Dauða Kleópötru". tónverk fyrir sópranrödd og hljómsveit eftir Hector Berliozi Alexandcr Gibson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Poppi Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Hvað er að tarna? Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúruna og umhverfiðt XVIIL Fjallgöngur. 17.40 Barnalög 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Undir beru loftii — fjórði þáttur. Valgeir Sig- urðsson ræðir við Sigurð Kr. Árnason húsasmíðameist- ara. 20.00 Strengjakvartett nr. 2 eftir Béla Bartók. Zetter- quist-kvartettinn frá Svíþjóð leikur. (Hljóðritun frá sænska útv.). 20.30 Frá írlandi. Axel Thor- steinson Ies úr bók sinni „Eyjunni grænu". Fyrri kafli fjallar einkum um Norður-írland. 21.00 Tvær píanósónötur eftir Ludwig van Beethoven. (Frá tónlistarhátíð í Chimay í Belgíu). a. Jörg Demus leikur Sónötu í Es-dúr op. 81 a. b. Eduardo del Pueyo leikur Sónötu í d moll op. 31 nr. 2. 21.35 Úr vísnasafni Útvarps- tíðinda. Jón úr Vör flytur síðasta þátt sinn. 21.45 Ton Krause syngur lög eftir Richard Strauss, Pentti Koskimies leikur á píanó. 22.00 Kvöldsagani „Líf x Hst- um" eftir Konstantín Stanislavskí, Kári Halldór les (16). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjóni Ásta R. Jóhannesdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTIJDAGUR 29. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur leikhrúðanna er Julie Andrews. 1‘ýðandi 1‘rándur Thoroddsen. 21.00 Nýi páfinn (L) Sjö. hundruð milljónir rómversk-kaþólskra manna hafa fengið nýjan trúarleið- toga. Jóhannes Pál, fyrrum patríarka í Feneyjum. Þcssi breska fréttamynd er um hinn nýja páfa og verkefni. sem bíða hans. Einnig er rætt við Iciðtoga kaþólsku kirkjunnar víða um heim. 1‘ýðandi og þulur Sonja Diego. * 21.30 Betrunarha'lið (Johnny Holiday) Bandarisk hiömynd frá ár- inu 1949. Aðalhlutverk William Bendix. Stanley Clements og Hoagy-Carmichael. Tólf ára drengur iendir í slæmum félagsskap og cr sendur á betrunarhæli. l»að- an fer hann á drengjaskóla og kynnist fyrrverandi her- manni. 1‘ýðandi Ragna Ragnars. 23.00 Dagskrárlok. ____________________________/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.