Morgunblaðið - 01.04.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.04.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1979 í sjónvarpi kl. 21.20 í kvöld er á dagskrá sænskur skemmtiþáttur. Þcssi mynd er úr cinu atriða myndarinnar. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Að kvöldi dags Er handleiðsla Guðs í daglegu lífi okkar? Ottó A. Michelsen forstjóri „Að kvöldi dags“ er fastur liður í lok dagskrár sjónvarps á sunnu- dögum. Sá háttur hefur verið á hafður, eins og alþjóð er kunnugt, að leita jafnt til lærðra sem leikra til að flytja þar hugvekju. Ottó A. Michelsen forstjóri mun flytja hugvekjuna í kvöld. Sagðist hann ætla að taka fyrir efnið: Er handleiðsla Guðs í daglegu lífi okkar? Myndi hann fjalla um efnið út frá sinni eigin lífsreynslu, einnig út frá því að við erum ekki ein í heiminum, og boðorð Guðs til okkar mannanna er, að við eigum að sýna náunganum virðingu og kærleika. Útvarp, mánudag kl. 17.20 „Með hetjum og forynjum í himinhvolfinu” Framhaldsleikrit barna og unglinga verður á dagskrá útvarps kl. 17.20 mánudag. Fluttur verður 4. þáttur. I þættinum segir frá Hermesi, boðbera guðanna. Hann er hinn mesti bragðarefur í æsku, en finnur líka upp hljóðfæri sem gætt er .undarlegri náttúru. Við kynnumst Orfeusi, sem syngur og leikur svo vel, að villt dýr skóarins þyrpast í kringum hann, og Evrídíku, en samskipti hennar og Orfeusar hafa orðið yrkiefni skáldum og tónlistarmönnum. Höfundur leikritsins er Maj Samzelius, Asthildur Egilsson þýddi verkið. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Leikarar eru Bessi Bjarnason, sem leikur Martein frænda, Kjartan Ragnarsson, Edda Björgvinsdóttir og Gísli Rúnar Jónsson fara með hlutverk barnanna. í öðrum meiri- háttar hlutverkum eru: Ingólfur B. Sigurðsson, Stefán Jónsson, Helga Jónsdóttir og Konráð Þórisson. Ingibjörg Jóhanr.sdóttir og Margrét Ólafsdóttir í hlutverkum sínum í leikritinu Birta, er endursýnt vcrður í sjónvarpi mánudagskvöld. Sjónvarp mánudag kl. 21.00 „Birta s/h” A mánudagskvöldið verður end- ursýnt í sjónvarpinu leikritið Birta s/h eftir Erling E. Halldórs- son, áður sýnt 18. janúar 1976. Leikendur eru Ingibjörg Jóhannsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Margrét Ólafsdóttir, Jón Hjartar- son, Jón Júlíusson og Guðrún Þ. Stephensen. Leikstjóri Þorsteinn Gunnarsson. Utvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 1. aprfl MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög, Hljómsveit Alfreds Hause leikur. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Þarna flýgur Ella“, smásaga eftir Guðberg Bergsson. Jón Hjartarson leikari les. 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Prestvígslumessa í Dómkirkjunni. (Hljóðr. á sunnud. var). Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson vígir Magnús Björnsson cand. theol. til Seyðisfjarðarprestakalls. Séra Heimir Steinsson rektor í Skálholti lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans: Auður Eir Vilhjálmsdóttir, séra Jakob Ágúst Hjálmarsson og séra Sigurður Kristjánsson fyrrum prófastur. Séra Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Hinn nývígði prestur prédikar. Iláskólakórinn syngur undir stjórn Rutar Magnússon, svo og Dómkórinn. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Þættir úr nýjatestamentisfræðum. Kristján Búason dósent flytur þriðja og síðasta hádegiserindi sitt: Stfll og málfar. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Mozarthátíðinni í Wiirzburg 1976. 15.00 Dagskrárstjóri í klukkustund. Hrafnhildur Kristinsdóttir húsfreyja ræður dagskránni. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Tónskáldakynning: Jón Nordal. Guðmundur Emilsson sér um annan þátt af fjórum. 17.10 Tvær ræður frá kirkjuviku á Akureyri 12. og 15. marz. Ræðumenn: Hulda Jensdóttir forstöðukona í Reykjavík og Kristinn Jóhannsson skólastjóri á ólafsfirði. 18.00 Ilarmonikulög. Charles Camilleri og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. 19.25 Minningar frá Reykholti. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Ilermundarfelli segir frá. 19.55 Frá hátíðartónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands á ísavirði í tiiefni 30 ára afmælis tónlistarskólans þar. Einleikari: Ingvar Jónasson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 20.30 Það kennir ýmissa grasa . Kristján Guðlaugsson sér um þáttinn og talar við Ástu Erlingsdóttur og Loft H. Jónsson. Lesari: Skúlína II. Kjartansdóttir. 21.10 Orgel og básúna. Hans Fagius og Christer Torgé leika a. Konsert eftir Georb Christohp Wagenseil. b. „Monologue“ nr. 8 eftir Erland von Koch. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes H. Gissurarson sér um þáttinn. í þættinum er fjallað um stjórnmálahugsun Jóns Þorlákssonar. Rætt verður um bók Jóns „Lággengið“, sem út kom 1924, og nokkrar stjórnmálaritgerðir hans. 21.50 Einsöngur: Svala Nielsen syngur Guðrún Á. Kristinsdóttir leikur á píanó. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn“ eftir Jón Helgason, Sveinn Skorri Höskuldsson les (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar a. Artur Balsam leikur Píanósónötu nr. 20 í c-moll eftir Joseph Haydn. b. Eugenia Zareska syngur pólska söngva eftir Chopin. Georgio Favaretto leikur á píanó. c. Rómansa fyrir horn og pfanó eftir Saint-Saens. Barry Tuckwell og Vladimír Ashkenazy leika. d. Theodop Kalnina-kórinn syngur lög frá Lettlandi. Söngstjórj: Edgars Racevskis. e. Ida Handel leikur Sfgenaljóð op. 20 eftir Zarasate. Alfred Holecek leikur á píanó. f. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Blómahátíðina í Genzano“, balletttónlist eftir Eduard Ilelsted; Richard Bonynge stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A1MIUD4GUR 2. aprfl MORGUNNINN_________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla virka daga vik- unnar). 7.20 Bæn. Séra Bernharður Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálablaðanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir held- ur áfram að lesa söguna „Góðan daginn, gúrkukóng- ur“ eftir Christine Nöstling- er í þýðingu Vilborgar Auð- ar ísleifsdóttur (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Magnús Sigsteins- son um vinnuhagræðingu f gripahúsum o.fl. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; frh. 11.00 Hin gömlu kynni. Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. Lesið úr „Fjalla- mönnum“, bók Guðmundar frá Miðdal, um ferð hans að eldstöðvunum á Vatnajökli 1934. 11.35 Morguntónleikar: Solomon leikur Píanósónötu nr. 18 f Es-dúr op. 31 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 1. apríl 17.00 Húsið á sléttunni. Átjándi þáttur. Fjölskyldudeila. Þýðandi óskar Ingimars- son. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Rústir og heilagur Magnús. Bresk mynd um Orkneyjar og sögu þeirra. Tónlist eftir Peter Maxwell Davies, sem býr í Orkncyjum. Þýðandi og þulur óskar Ingimars- son. 21.20 Syngjandi kyrkisianga. Danskur skemmtiþáttur. Tveir farandskemmtikraft- ar efna til sýningar á léleg- um skemmtistað, en þegar f upphafi fer allt í handaskol- um. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.10 Alþýðutónlistin. Sjötti þáttur. Revíusöngvar. Meðal þeirra sem sjást í þættinum eru Liberace, Sylvie Vartan, Mae West, Danny La Rue, Edith Piaf, l _____________ Charles Aznavour, Charles Coburn, Marlene Dietrich, Maurice Chevalier og Judy Garland. Þýðandi Þorkell Sigur- björnsson. 23.00 Að kvöldi dags. Ottó A. Michelsen, forstjóri, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. apríl 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Birta s/h. Leikrit eftir Erling E. Hall- dórsson. Leikstjóri Þor- steinn Gunnarsson. Leik- endur Ingibjörg Jóhanns- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Margrét Ólafsdóttir, Jón Hjartarson, Jón Júlíusson og Guðrún Þ. Stephensen. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Frumsýnt 18. janúar 1976. 21.50 Guðir og geimverur. Áströlsk mynd um fljúg- andi diska og tilraunir vísindamanna að ná sam- bandi við lífverur á öðrum hnöttum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.