Morgunblaðið - 22.04.1979, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.04.1979, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. APRÍL 1979 17 Jóhann Hjálmarsson: Hvers hlutur er lítill, hvers er stór Þrítugasta og fyrsta mars sl. varð Stefán Hörður Grímsson skáld sextugur. Annir og ferðalag valda því að afmæliskveðja til hans verður síðbúin. Fyrstu kynni mín af Stefáni Herði voru þau að hann gaf mér Svo mælti Saraþústra eftir Nietzsche. Hann sagði að bókin gæti orðið hollur lestur ungu skáldi. Bókin var í enskri þýðingu og þótt ég skildi ekki mikið í henni nam ég hljóminn og þungann í orð- um skáldsins og spámanns- ins. Kannski hafði ég gagn af henni? Einnig kenndi Stefán Hörður mér að meta Kirkjugarðsvísur Gríms Thomsens. Honum var ljóst hve mikið nútímaljóð þær voru í ætt við bestu heim- spekiljóð Steins Steinarrs: Einn út í lengstu legur fór, en leitaði annar skammt, hvers hlutur er lítill, hvers er stór? Þeir hvflast báðir jafnt. Stefán Hörður er hljóð- látur maður. Honum liggur jafnan Tágt rómur, en í röddinni eru fólgnir töfrar sem orka á alla sem hlusta. Sennilega var Stefán Hörð- ur á þeim árum sem ég er að tala um, þ.e.a.s. sjötta ára- tug, einn þeirra fáu sem fylgdust af athygli með því sem ung skáld voru að fást við, en líklega hefur hann verið óvægnari en flestir aðrir, gerði miklar kröfur til þeirra sem hann vissi að voru hæfileikum búnir. Eftir Stefán Hörð hafa ekki komið út margar bæk- ur: Glugginn snýr í norður (1946), Svartálfadans (1951), önnur útgáfa endur- skoðuð 1970, og Hliðin á sléttunni (1970). Fyrstu bókinni hefur hann ekki flíkað svo að hann er í raun aðeins tveggja bóka höfund- Síöbúin af- mœliskveðja til Stefáns Haröar varla auðveld til skilnings. Þau þarf áð skynja, freist- ast til að lifa reynslu skáldsins. En í Hliðin á sléttunni eru einnig ljóð þar sem skáldið talar opinskátt við okkur og varar við ýmsu því sem er eftirsókn eftir vindi, á ekkert skylt við varanleg verðmæti. Ljóð sem Stefán Hörður hefur birt í tímaritum eftir að Hliðin á sléttunni kom út eru mörg hver svo hnitmið- uð í byggingu sinni að manni getur dottið í hug gamall frasi um list fyrir list. Það er misskilningur þegar betur er að gáð að Stefán Hörður ætli skáld- skap sínum slíkt hlutverk. Að baki orðanna eða milli línanna býr hið mannlega viðhorf, heitt hjarta skálds- ins sem finnur til með öllu lifandi. í Hér sé vor til dæmis minnir hann okkur á íslenska náttúru þar sem vegsömun hennar verður um leið mynd innri heims samanber fyrra erindið: MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979 Heimsókn Walters Mondale til Islands, -WMH voru hliAhollir Kh' varafor ^Vkjanna cr í opinhcrri á landi Noróan ^Pblés beint í W setans er hann W þotu embadtis laforseta, Air k>, á Keflavíkur- og hélst sami kingurinn og ‘lingurinn allt Lrottför varafor- ■ föstudaginn K.ann kom til ^ mióvikudags- fullkomnustu gorð. Við kunnum vel að meta stuðning íslenzku rikisstjómarinnar og Islendinga við þessa stoð, en hún gegnir inikilvægu eftirlitsstarfi í Norður- hofum “ Fram kom hjá Mondale að fisk- veiðimál og hafréttarmál hefði borið á góma i viðræðum hans og islenzkra ráðamanna. Rætt hefði verið almennt um stoðu þeirra mála á alþjoðavetlvangi i dag, einkum um málefni málmvinnslu á úthofunum. Ekki væri hægt að segja með vissu um hvort nýr Walter Mondale og (íeir Hallgrímsson í upphati fundar þeirra. Mondale óskaAi sérstaklega eftir þvf afl hitta Geir afl máli í opinberri heimsókn sinni hingafl til lands. L)ó«m ól.K.M. igvelli tóku, jfur Jóhannes- ka og Benedikt fðherra á móti hu hans, Joan. »átti Mondale L.annesson og rrahústaðn- K A stuttum Km að lokn- >ndale fra ^V-fðu helzt -i.imsk l(it i ^^i menning ■ nnig hefði fc-ATO verið ■ Mondale ís- En frá gangi p Bandaríkja- sagði Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, í veizlu ríkisstjómarinnar , ér einkar rá því að iandarikja- verið með ón ágrein- indanna í ndale að Itði verið f ndaríska t’urflug- B isráð Bréf fra B<r sem B rsætis- A harmi Almannagjár. t fremstu röfl íer ólafur Jóhannesson forsætisráflherra. en þar á eftir koma m.a. Walter Mondale og Benedikt Gröndal utanríkisráflherra. p'- —------------'---------------------- *- ' ........................... - Eins og myndin getur til kynna var hávaflarok á Þingvöllum þegar varaforseti Bandaríkjanna staldrafli þar LJómi. Mbl. ÓI.K.M. hafréttarsáttmáli vrði að veru- jftJ&fV" leika. en is|«-nzÍMi raðamenmrmr væru bjartsýnir i þeim efnum V / Mondale sagði að Islendingar ættu ^ E9B mW á að skipa einum fremsta sérfræð- ■ mgi sviði hafret tarmala. en þar 1 tl^KX K ^ um ”* 1 Washington v. Að loknum fundinum i ráð- ^ • 'bústaðnum skoðaði Walter stofnun Arna Magnús- ' Haf- Halldorssonar ■Sl ■: ' - tMlÍff- ÖRÉffef,— k ' Ihl a mátti að ^B'ia manna 'ð. enda Jlafið -> 5ý': --.jSjg- .'•gfe Mondale vlrfllr fyrlr sér Konungsbók eddukvæfla í sýningarkassa í stofnun Arna Magnússonar. ólafur Halldórs- son handritafneflingur og Kagn- ar Arnalds menntamálaráflherra eru varaforsetanum innan handar. L)óm. Mbl. ÓI.K.M. frsetann erð til ur auk ljóða sem birst hafa í tímaritum að undanförnu. Svartálfadans, yfirlætislaus bók í gulri kápu, var meðal þeirra bók sem maður las eins og helgan dóm. í þess- ari bók voru ljóð sem gátu varla verið betur ort, full- kominn ljóðrænn skáld- skapur sem minnti á tónlist eða opinberun af mystísk- um toga. Önnur voru ekki gallalaus. Hliðin á sléttunni er smá- kver. Mörg ljóð þessarar bókar eru óaðfinnanleg, en Hvað sem öðru líður þá sofum við ekki lengi vært á þessu fjalli brátt loga svæflarnir. Stillum i hóf sögum um göfugan uppruna og hefjum til dæmis söng fyrir fugla. Stefán Hörður hefur skálda best skilið að með því að klæða ljóðmálið úr tilbúnu skarti sem kynslóð- irnar hafa keppst um að hlaða utan á það er unnt að gera sér grein fyrir gildi orðsins, hljómi þess og merkingu. ríkjamenn — að við eigum ekki aðild að Atlantshafsbandalaginu fyrir þá né þolum við þá erfiðleika, sem af dvöl bandarísks varnarliðs leiðir í litlu landi, vegna hagsmuna þeirra, heldur — og einungis — vegna okkar eigin hagsmuna. En sem betur fer, fara saman hags- munir Islendinga og annarra lýð- ræðisþjóða, svo að allir njóta góðs af sterkum vornum og samheldni þeirra, sem eru staðráðnir í því að verja lýðræði sitt, mannréttindi og frelsi. Fagnadarefni Við höfum ástæðu til að fagna 30 ára afmæli Atlantshafsbanda- lagsins meir en ella vegna þess, að nú eru lýðræðislega kosnar ríkis- stjórnir í öllum aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins. Þar tróna engar einræðisstjórnir, eng- ar herstjórnarklíkur, sem hafa hrifsað til sín völdin eins og í Grikklandi forðum daga — heldur þær stjórnir einar, sem hafa feng- ið völd sín og umboð í lýðræðisleg- um kosningum frá fólkinu sjálfu. Nú er enginn blettur einræðis- seggja á borð við Salasar eða grísku herforingjaklíkuna á sam- starfi vestrænna þjóða. Þeim hef- ur ekki einungis auðnazt að halda einræðisöflunum utan landamæra sinna heldur hefur þeim einnig tekizt að sigrast á einræðisöflun- um innan þeirra. Verður á betra kosið? Gat Atlantshafsbandalagið fengið betri afmælisgjöf á 30 ára afmæl- inu? Perð Mondales til Islands er tákn um vináttu íslenzku þjóðar- innar og þeirrar bandarísku. Aðspurður sagði hann við frétta- menn, að Bandaríkjastjórn bland- aði sér ekki í innanríkismál ann- arra Atlantshafsbandalagsríkja og sagði, að hún hefði átt vinsam- leg samskipti við núverandi stjórnvöld á íslandi, þó að kommúnistar ættu aðild að ríkis- stjórn íslands. íslenzkir kommúnistar bera nú ábyrgð á aðild íslands að Atlantshafs- bandalaginu. Þeir eru smám sam- an að nálgast þá stefnu, sem er allsráðandi í röðum spænskra kommúnista, sem hafa iýst því yfir, að Spánn eigi að eignast aðild að NATO, og senn verða þeir á sama báti og Berlinguer, foringi ítalskra kommúnista, sem hefur lýst yfir því, að nauðsynlegt sé að Italía eigi aðild að Atlantshafs- bandalaginu. Hann hefur jafnvel látið í ljós ótta um, hvað gerast muni, þegar Tító fellur frá, hvort Júgóslavía verði þá sovézkri heimsveldisstefnu að bráð eða ekki. Batnandi mönnum er bezt að lifa. Senn verður hægt að lýsa íslenzkum kommúnistum með því að hafa endaskipti á setningunni: Það góða, sem ég vil, það gjöri ég ekki, en það vonda, sem ég vil ekki, það gjöri ég. An þess að hafa beinlínis að því unnið eða að því stefnt, sitja nú íslenzkir kommúnistar uppi með skemmtilegusty þversagnir ís- lenzkrar stjórnmálasögu. Mynd- irnar af Mondale og Ragnari Arn- alds staðfesta það á skemmtilegan hátt, ekki sízt þær sem teknar voru í Arnagarði. Kannski verða þær skemmtiatriði á næstu baráttusamkomu hernáms- andstæðinga!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.