Morgunblaðið - 22.04.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.04.1979, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. APRÍL 1979 Steinar hf. með einkaumboð fyrír CBS oa WEA hefur einkarétt á hljómplötum þeim sem Steinar hf. gefa út hérlendis í heiminum. Það hefur það í för með sér að A&R mönnum CBS um mestallan heim verður kynnt hver plata sem Steinar hf. gefa út en þeir segja svo til um hvort ástæða sé til útgáfu í. viðkomandi landi. Mundu Steinar hf. sérstaklega binda vonir við væntanlega plötu Ljósanna í Bæn- um sem Stefán Stefánsson, Ellen Kristjánsdóttir, Eyþór Gunnars- son, Friðrik Karlsson og Gunn- laugur Briem eru að vinna að um þessar munir og svo væntanlegar plötur með Manuelu Wiesler og Julian Dawson og annars vegar í síðustu viku tilkynntu Steinar hf. nýlega undirritaða samninga við CBS, WEA og K-Tel. Hér er um aö ræða einkaumboð fyrir innflutningi á plötum sem þessar útgáfur gefa út og sjá um dreifingu á sem er án efa um helmingur alls þess sem er gefið út í Bandaríkjunum til dæmis. Stendur til að þær nýjar plötur sem koma út á þessum merkjum fái sömu meðhöndlun og plötur sem eru gefnar út á Islandi í kynningu og söluherferðum. Þess má geta að þetta hefur í för með sér að þær plötur sem Steinar hf. flytja inn verð fluttar inn í stærri skömmtum og þá á betri Eitt aí því sem lagt verður áherzla i eru litlar plötur og hér er mynd af einni nýstárlegri sem kom í vikunni. kjörum en áður þegar allir fluttu inn fyrir sig. En Steinar hf. tóku líka fram að að öllum líkindum kæmi það ekki fram í útsöluverði þar sem „ríkið" (tollar o.s.frv.) ættu drýgstan hlut í verðmyndun hljómplatna hérlendis, en vonandi stæði það til bóta. Reyndar hefur samningurinn við CBS það í för með sér að litlar plötur frá CBS verða fluttar inn í ríkara mæli og mun verð á þeim lækka niður í 1.100—1.200 kr. úr 1490—1690 kr. Samningurinn við CBS er einnig á þá leið að CBS Gísla Magnússyni og Halldóri Haraldssyni. Þess má geta að Steinar hf. munu fylgja þeim plötum vel úr garði sem eru á þeirra snærum bæði til almennings og hljóm- plötuverslana víðs vegar um land. Þess má geta að aðrar væntan- legar plötur eru „Brot af því besta" frá Trúbrot, sem verður sagt nánar frá síðar, „Faðir Abraham í Skrýplalandi", „Þú ert“ frá Helga Péturssyni og breiðskífa frá Jakobi Magnússyni, sem verður gefin út hérlendis áður en hún fer á alþjóðamarkað. FREEPORT nefnist hljómsveit sem undanfarnar vikur hefur skemmt danssjúkum Reykvfkingum og öðrum tónlistaraðdáendum. Hljóm- sveitin, sem skipuð er þeim ólafi Kolbeinssyni. Ingva Steini Sigtryggssyni, Gunnlaugi Melsted, Jóni G. Ragnarssyni og Axeli Einarssyni, hefur aðallega komið fram í Klúbbnum og hefur verið gerður góður rómur að leik hennar. Tónlist hljómsveitarinnar er aðallega rokk og sumt af því mun vera frumsamið, alla vega telja Freeport-menn sig eiga nóg efni i eina breiðskífu eða svo. „Klístraðir töffar- ar á rauðum bílum HLH-flokkurinn kynnir plötu sína í fylgd tveggja vélhjóla- lögreglumanna ók HLH-flokkurinn ásamt fríöu fylgdarliði um götur Reykja- víkur á föstudaginn, veif- andi og kallandi undir háværri rokktónlist. Viö Háskólabíó var numiö staö- ar og þust inn í bíóiö, þar sem sýnd var kvikmynd, er gerö hefur veriö til aö kynna fyrstu þlötu HLH-flokksins, en hún kom út fyrir skömmu. Kvikmynd þessi sýnir HLH-fiokkinn flytja tvö lög og er ætlunin aö sýna hana sem aukarrrynd í kvik- myndahúsum Reykjavíkur, sem og víöar á landínu. Veröur myndin meöal ann- ars aukamynd með Suþer- man, sem veröur þáska- mynd Háskólabíós. Myndin er tekin í Ársölum og er í anda sjötta áratugarins, bæöi hvaö varöar tónlist og klæöaburö. HLH-flokkurinn er eins og kunnugt er skipaður þeim Halla, Ladda og Björgvin Helga Halldórs- syni, en hann var stofnaöur síöastliöiö sumar. Þá fór hljómsveitin Brimkló ásamt Halla og Ladda í hljómleika- feröalag um landiö og meö- al atriða í þeirri ferö var HLH-flokkurinn, sem vakti mikla hrifningu, einkanlega fyrir flutning sinn á laginu „Seöill“ („Get it“). Á plötu þeirra, sem ber nafniö „í góöu lagi“, eru 14 lög, helmingurinn er frá sjötta áratuginum, en hin sjö eru eftir þá Halla, Ladda og Helga. Hljómsveitin Brimkló sér um allan undirleik á plötunni, en auk þess aö- stoöa þeir Gunnar Ormslev, saxafónn, Stefán Stefáns- son, saxafónn, Viöar Alfreösson, trompet og Magnús Kjartansson, R.M.I. computer. í bígerö er aö fylgja út- komu plötunnar eftir meö hljómleikaferöalagi og er reiknaö meö aö þaö hefjist í Laugardalshöll um miðjan maí. Aö sögn Björgvins eru þeir hljómleikar hugsaöir sem Grímudansleikur, þaö er allir eiga aö mæta í sínu gervi. En aö hljómleikunum í Höllinni loknum, veröur fariö í hljómleikaferöalag um landiö þvert og endi- langt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.