Morgunblaðið - 26.04.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.04.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboösmaður óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3314 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. fttttgtniirlfiftifr Trésmiður óskast Vandvirkur trésmiöur óskast til ýmissa starfa. Aöallega innivinna. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Trésmiður — 5898“. Verkfræðingur eða tæknifræðingur Húseiningar h.f. Siglufirði óska aö ráöa tæknimenntaöan mann til starfa nú þegar. Upplýsingar gefa Matthías Sveinsson fram- kvæmdastjóri í síma 96-71340 eöa Guömundur Óskarsson í síma 91-15945 Reykjavík. Umsóknum sé skilaö fyrir 15. maí n.k. til Verkfræöiþjónustu Guðmundar Óskarsson- ar, Skipholti 19, Reykjavík. . Saumastörf Óskum eftir aö ráöa vanar saumakonur til starfa strax. Góö vinnuskilyrði, unniö eftir bónuskerfi. Allar upplýsingar gefur verkstjóri á staönum eöa í síma 82222. DÚKUR HF Skeifan 13, Reykjavík. Hafnarfjörður Afgreiöslustúlka óskast sem fyrst í sérverzl- un í Hafnarfiröi hálfan eöa allan daginn. Þarf helst aö hafa starfsreynslu. Umsóknir meö uppl. um fyrri störf sendist Mbl. fyrir n.k. mánaöamót merkt: „Verzlun — 164“. Dagvistun barna Fóstrur vantar aö dagheimilinu Múlaborg 1. júní eöa síðar. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 85154. Framkvæmdastjóri Húseiningar h.f. Siglufiröi óskar aö ráöa framkvæmdastjóra frá 1. júlí n.k. Upplýsingar gefa Matthías Sveinsson fram- kvæmdastjóri í síma 96-71340, Siglufiröi eöa Guömundur Óskarsson í síma 91-15945 Reykjavík. Umsóknum, meö uppl. um menntun og fyrri störf sé skilaö fyrir 15. maí n.k. til Verk- fræöiþjónustu Guömundar Óskarssonar, Skipholti 19, Reykjavík. Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Innri Njarövík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6047 og afgreiöslunni Reykjavík sími 10100. Garðabær Blaöberi óskast á Flatir. Upplýsingar í síma 44146. Herrahúsið óskar eftir aö ráöa ungan og röskan mann til almennra sölustarfa. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Tilboö leggist inn á Mbl. fyrir 1. maí merkt: „Herrahúsió — 163“. Prentarar Viljum ráöa pressumann sem fyrst. Mikil vinna. Prentsmiöjan Oddi h.f., Bræðraborgarstíg 7, sími 20280. Kjötiðnaðarmenn Kjötiönaðarstöö Sambandsins óskar aö ráöa kjötiönaöarmenn til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar á staðnum. ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS KIRKJUSANDI SÍMI 863 66 Laust starf Samband íslenzkra sveitarfélaga óskar aö ráöa starfsmann til aö annast hagskýrslu- gerö og önnur sérhæfö störf. Góö menntun og starfsreynsla áskilin. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri sambandsins í síma 10350. Umsóknir sendist fyrir 10. maí n.k. til Sambands íslenzkra sveitarfélaga, Lauga- vegi 105, Reykjavík. Laus staða Staöa forstjóra Sjúkrasamlags Reykjavíkur er auglýst laus til umsóknar. Laun skv. launakjörum starfsmanna ríkisins. Umsókn- ir sendist stjórn S.R. Tryggvagötu 28, fyrir 1. júní n.k. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustarf Stúlka eöa piltur óskast í hálfs dags starf í skóverzlun. Frá byrjun maí til ágústloka. Lágmarksaldur 20 ár. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrif- stofu K.í. aö Maragötu 2. Símavarzla óskast í framtíðarvinnu, strax. Jón Loftsson h.f., Hringbraut 121, sími 10600. Starfskraftur óskast Virt framleiöslufyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa sem allra fyrst starfskraft, sem er vanur almennum skrifstofustörfum. Þarf aö geta fært vélabókhald, séö um launaút- reikning, innheimtu og fl. Hér er um heilsdagsstarf aö ræöa. Umsóknum, meö uppl. um fyrri störf, óskast skilað til Mbl. eigi síöar en 30. apríl merkt: „lönaöur — 9954“. Afgreiðslustarf Stúlka 25—35 ára óskast hálfan daginn (1—6) til afgreiðslustarfa í verzlun sem selur sérgreinda gjafavöru. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 1. maí merkt: „Framtíöarstarf — 5899“. Tölvuritari Óskum eftir aö ráöa tölvuritara um 4ra mánaöa skeið, frá 1. júní n.k. Unniö er viö IBM-Diskhettuskráningarvélar, og starfsreynsla á því sviöi er nauðsynleg. Frekari upplýsingar veitir starfsmannahald. Samvinnutryggingar Ármúla 3. Kona óskast í húshjálp einu sinni til tvisvar í viku, í miöbænum. Upplýsingar í síma 28990, í kvöld milli kl. 7—9. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUN BLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.