Morgunblaðið - 26.04.1979, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.04.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1979 35 Það er orðið lítið skjól í henni, götótt, rifin og öll gagnsæ, meira og minna. Er ekki tímabært að hætta að hafa kommúnismann að yfirvarpi og fótum troða kærleik- ann? Ekki alveg ráðalaus Eitt ljósasta dæmið um hversu göfuglyndir kommar eru, sést hér. Bygginganefnd Neskaupstaðar, undir formennsku (öllu þó heldur fúlmennsku) bæjarstjóra, kom með þá tillögu, að nábúi minn yrði sviptur löggildingi sem bygginga- meistari í 3 ár fyrir það afbrot að hlúa að fjölskyldu sinni í trássi við samþykktir valdhafans. Framsóknarmenn reyndu að malda í móinn allt féll þetta svo hvað um annað, og bæjarstjórnin klofnaði. Ekki var þó bæjarstjórinn alveg ráðalaus, og skaut málinu til ráðherra. En að endingu höfnuðu þó þeir pappírar hjá mér, og þar var þetta ágæta plagg að finna. Miklir framkvæmdamenn Norðfirðingar eru miklir fram- kvæmdamenn. Ber þar gatna- gerðina hæst. Fyrir u.þ.b. tveimur árum keyptu þeir kynstur á olíu- möl og var hún sett í haug á hafnarbakkanum. Sennilega hefur þeim þótt fjall þetta setja mikinn svip á staðinn, því þar er það óhreyft og bíður kortlagningar. Lögmál þagnarinnar Lögmál þagnarinnar virðist gilda hjá bæjarbúum yfirleitt. Bærinn var vatnslaus í hálfan mánuð meira og minna nú á dögunum. Bærinn morar af rottum. Fjallið eina bíður á hafnarbakkanum. Enginn kvartar. Allir þegja. Svona mætti lengi telja. Hvers vegna? Einn íbúi Norðfjarðar var að kafna í loðnu- fýlu og ærast í vélaskrölti á heimili sínu á öllum tímum sólar- hrings, eins og áður hefur komið fram í blöðum, og viti menn, hann hreyfði mótmælum. En sjálfsagt hefur umræddur ekki þótt með fullu viti, því honum var ekki ansað. Svo óska ég ykkur til hamingju með 50 ára afmælið. í flestum vetrarferðum mun hin svokallaða Heydalsleið farin, vegna ófærðar um Bröttubrekku, að þá munu verða áhöld um leiða- lengd, en svo, og ekki síður, að oftast mun þessi vegur vera það betri, að fljótt jafni sig upp með drýgra skriði á löngum áfanga. En hvað sem þessu kynni að líða, leynir sér ekki hitt, að svo mun fljótara komumst við í vetrarvega- samband með vali þessarar leiðar, að fyrirsjáanlega getur sköpum skipt. Það er því síður engin ofætlun þjóðar okkar í dag, að leggja á einu til tveimur árum 20 km vegakafla á góðu vegarstæði til þess að tengja einn hinn afskekkt- asta landshluta við aðal þjóðvega- kerfi landsins. Það er engin ástæða til að einblína svo á eymd sína né fátækt, að ekki verði áfram þokað slíku stórmáli sem því, að heill landshluti fengi 20 km vega- kafla sem úrlausn að stórbættum lífsháttum sér til handa. Svo veglegur er afrakstur þessa lands- hluta til samneyzlusjóðs þessarar þjóðar, ekki síður, að engan veginn sætti sig við þá dæmalausu ein- angrun sem þetta vegleysi skapar, og sýnilega að engin kraftaverka- átök þurfa til lausnar þessum vanda. Ég held að ég hafi þá ekki þessi orð fleiri til ykkar að sinni, þetta er aðeins vinsamleg ábending, sem mikil alvara liggur þó að baki, og ég vona það, og treysti á, að svo vel kunnið þið áralagið, að ekki verði ykkur skotaskuld að ná því fyrir- heitna landi, sem hér er á drepið, jafnvel þótt einhver barningur verði á kafla þeirrar leiðar. Með beztu kveðjum. Leiðrétting í minningargrein um dr. phil. Magnús Gíslason, eftir Hjálmar Ólafsson, hér í blaðinu í gær, misritaðist ein málsgreinin. Hún á að hljóða svo: Börnin voru orðin sjö talsins, árið 1956, en urðu alls níu. ■ ■ ■ ■ ■ a i Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Oatsun benzin - og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og díesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Slmca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I I I 1 I I I I I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s 84515 - 84516 MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI I SlMAR: 17152-17355 Ný sending Samkvæmiskjóiar Dragtir í stæröum 36—48 Blússur í stærðum 36—48 Pils í stærðum 36—48. Opiö laugardaga kl. 10—12 Dragtin, Klapparstíg 37 AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 JMor^MnliIabib Fimmtudag 26. apríl kl. 20:30 Svend Ellehoj prófessor frá Kaupmannahöfn: „Kobenhavns universitets grundlæggelse 1479“. Fyrirlestur. Allir velkomnir Norræna húsið. NORRÍNA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS iMfttrðiitttMðfrifr óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33 VESTURBÆR: □ Miöbær □ Túngata □ Lambastaöahverfi ÚTHVERFI: □ Laugarásvegur 38—77 KÓPAVOGUR: Hlíöarvegur II. UPPL. I SIMA 35408 Bifreiðaeigendur í Kópavogi athugið Aöalskoöun bifreiöa í Kópavogi 1979 fer fram viö Áhaldahús Kópavogs við Kársnesbraut og lýkur 1. júní 1979. Eiga þá allar bifreiöar skráöar í Kópavogi aö hafa veriö færöar til skoöunar, sbr. auglýsingu um skoöunardaga, dags. 12. mars 1979. Eftir 1. júní 1979 er eigendum óskoðaðra bifreiða í Kópavogi bent á aö snúa sér til Bifreiðaeftirlits ríkisins f Hafnarfirði eða Reykja- vík. Eftir að aðalskoðun iýkur verða óskoðaðar bifreiðar teknar úr umferð hvar sem til peirra næst. Bæjarfógetinn í Kópavogi. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík Alþingsismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 14.00—16.00. Er þar tekið á móti hvers konar fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 28. apríl verða til viötals Davíð Oddsson og Sigurjón Fjeldsted. Davíö er í framkvæmdaráöi, fræösluráöi, hús- stjórn Kjarvalsstaöa, veiöi og fiskiræktarráði, vinnuskólanefnd og æskulýösráöi. Sigurjón er í barnaverndarnefnd og umferöar- nefnd. Vörulisti Viö höfum gefið út vörulista meö upplýsingum um flestar vörur verzlunarinnar. Vinsamlegast skrifiö eöa s hringiö og fáiö listann sendan yöur aö kostnaöarlausu. HANDID Tómstundavörur fyrir heimili og skóla v Laugavegi 168, sími 29595. > Örlítil logsuðutæki, lítið stærri sígarettupakki. Gas og súr, fullkom- in logsuða. Hægt er að fá stóra áfyllanlega kúta, sem tengjast tæk- inu með slöngum. Logsuöuvír, silfur, ál og gull og logsuðuduft. Tækin fást í settum, í vandaðri tösku og með ýmsum fylgihlutum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.