Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.05.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ1979 7 Opinber heim- sókn íslenzks utan- ríkisráöherra Benedikt Gröndal utanríkisráöherra er ný- komin heim úr opinberrri heimsókn til Austur- Þýzkalands. Á hæla hans kom a-pýzk fréttatilkynn- ing um „sameiginlega yfirlýsingu" hans og Osk- ars Fischer, utanríkis- ráðherra A-Þýzkalands, sem kom Ísíendingum (og sjálfsagt einnig vina- Þjóðum okkar) spánskt fyrir sjónir. Þar var, aö sögn fréttastofunnar, fjallaö um „sameiginleg eða svipuð viðhorf til mikilvægra alÞjóðaméla sem væru góður grund- völlur fyrir frekari eflingu tvíhliða samskipta og samstarfs á alÞjóöavett- vangi.“ Benedikt Gröndal hef- ur borið til baka að gefin hafi verið út sameiginleg yfirlýsing í Þessari heim- sókn hans til A-Þýzka- lands. Hér sé um frásögn „fréttastofu Þeirra“ að ræöa en ekki opinbera tilkynningu. Sá lærdómur sem af Þessu má draga er tví- Þættur: •1) Að a-evrópskar fréttastofur umgangast sannleika og stað- reyndir af takmarkaðri viröingu og prjóna við atburðarás Þann frá- sagnarleist, er fellur að áróðursfæti Þarlendra stjórnvalda. •2) Aö slíkar heimsóknir geta verið vafasamar, ef nýttar eru til að auglýsa samstöðu íslenzkra stjórnvalda (sem í raun er ekki fyrir hendi) meö sjónarmiðum, sem hvorki falla að íslenzk- um né v-evrópskum viðhorfum. Frelsi ein- staklingsins. Um leíð og Benedikt Gröndal ber til baka frá- sögn a-Þýzku fréttastof- unnar um sameiginlega yfirlýsingu um samstöðu Islands og A-Þýzkalands í mikilvægum málum á alÞjóöavettvangi, vakti hann athygli é umræðu- Þætti í heimsókninni, sem veröur er skoðunar. Lík viðhorf grundvoll- ur aukinna samskipta A-Þjóðverjar voru r- viðkvæmir fyrir íslenzkri^gagnrýni yfir. »ð •a hrfði rikjsndi þ»9 vsr SiSr1 ■SSBBS-í S. * JS.■ Iwlrre * nn’"-- Hann sagðist hafa gagn- ryót framkvæmd a- Þylkra stjofnvalda á mannrettindaákvæðum Helsinkisáttmálans, m.a. á Þeim ákvæöum, sem fjalla um ferðamál og ferðafrelsi einstaklings- ins. „Þeir gáfu sínar skýr- ingar,“ segir Benedikt, „og Það kom í Ijós, aö Þeir voru afar viðkvæmir fyrir Því, að aðrir skiptu sér af innanríkismálum Þeirra.“ Þessi „við- kvæmni" hefur hvað gerst komið í Ijós í tilurð og viðhaldi Berlínarmúrs- ins, sem enn í dag er táknrænast dæmi um persónufrelsi manneskj- unnar í Þjóðskipulagi kommúnismans. Þegar Þess er gætt, hve margir hafa látið líf sitt við Þann múr, á flótta frá austri til vesturs, vegna „ferða- leyfa“ í formi byssukúlna, hljóma orð eins og „svip- uö viðhorf í mikilvægum alpjóðamálum" eins og argasta rangmæli. Sagt er að allt aö Þriðj- ungur íslenzku Þjóðar- innar fari utan á ári hverju, til flestra heims- horna. Það undirstrikar hve ríkur Þáttur ferða- frelsiö er í lífsviðhorfi islendinga. Hér á landi eru til menn sem vilja byggja sinn kommúníska „Berlínarmúr“ til skerð- ingar sjálfsákvörðunar- rétti manneskjunnar, hvort heldur sem er til skoðana, tjáningar (fjöl- miðlafrelsis), athafna eöa ferðalaga. — Þeir eiga „svipuð viöhorf*1 og stjofnendur A-Þýzka- lands. Það gildir hins vegar ekki um afstööu hins venjulega íslenzka borgara — og Það gildir heldur ekki um „óbreytta utanríkisstefnu" okkar, sem stjórnvöld hafa lofað að viröa og breyta í engu fré. -I VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl Al'GI.VSIR l M AI.LT I.AND ÞEGAR ÞI ALG- LYSIR í MORGl NRLAÐINL SEXIfUœSEXNORÐUR HLÍFÐARFATNAÐUR FRÁ SJÓKLÆÐAGERÐINNI SJOK Skúlagötu 51 - Reykjavik - Sími 1-15-20 Er erfitt ad lesa símaskrána? srlabk 22 iræmi Oiouiu 6^ 1 KnuhOlum 2 uöiaaeii 36 iborg 16 x>rg 16 cl MOabaröi 20 rlask|0ii 70 ofumaöur 7 13 95 4 40 13 4 41 42 5 23 29 ? 63 90 3 72 35 omaf Ömar Þóris^ Opal hl sælga (3 línur) - Jón Guðlaugst Optlk sf gleraugq strætl 18 Optlma umboðj Suöurlands> - Lárus Fjp/ - Ver?CT' Sknfslofur - Raft*k|averkslaeði Bragi Jonsson heima - Haraldur Guöbiartsson heima Orkumala»t|6ri - S|á Orkustofnun Óskar Oskar Alfreðsson varahlutaverslun 3 41 08 Tangarholöa6 7 37 63 Oskar Eyv Arason Skeggjagolu 14 8 69 82 Oskar Armannsson renmsmiöur Asparieili 4 2 44 66 Oskar Arnason MerkurgOtu 12 1 27 45 Oskar Arnascn Undralandi v' fleyk|aveg Oskar Arnason n.vrskeri Sopav 48 Oskar Arnhiarnarso'i H|aröarhaga * Oskar Asgeirsson Breiövangi 52 Oskar Askels .on Otdugotu 44 Hf N^s.ar Baidursson Hraunb* 54 S^Beck Dalseli 15 .nsson husasmiöur 0>o >V/ ^eslurbrun 12 Oskí* Oskar B B|J landi 6 Oskar Biartmarz Gautlarv? Oskar Bjanmarz logreplupj o Gott úrval af stækkunarglerjum fyrir sjóndapra. Einnig stækkunargler meö innbyggðu Ijósi. /fiS Glerau9naverz,unin Verö kr. 680- OPTIK s/r Hafnarstræti 18, sími 11828. Girðingarstaurar úr tré (trjábolir með berki) sagaöir eftir máli eöa standard lengd 1.80 m. Einnig efni í skjólveggi. Pöntunum veitt móttaka í síma 26460 og 26750. íslenska Umboðssalan h/f Klapparstíg 29. Kaupmenn — Kaupfélög Mötuneyti og fl. Cory kaffikönnur Þessar vinsælu og ódýru kaffikönnur eru nú til á lager. Sjálfvirkar 10—40 bolla. O. Johnson & Kaaber h.f. Sími 24000. óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Hverfisgata 63—125 Vlf'MP Uppl. í síma\jMK \ 35408 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.