Tíminn - 24.06.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.06.1965, Blaðsíða 10
i.o_____________:___________ í dag er fimmfudagur 24. júní — Jónsmessa Tungl í hásuðrí kl. 8.09 Árdegisháflæði kl. 0.43 Heilsugæzla •jf Slysavarðstofan , Hellsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl. 18—b. siml 21230 ■jf Neyðarvaktin: Siml 11510. opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 TÍMINN FIMMTUDAGUR 24. júní 1965 Ferskeytlan Páll Vídalín kvað: Stoðar Iftt að stæra sig, styttast helmsins náðlr maðkurlnn etur mig og þig, mold erum vlð báðir. ÚTVARPIÐ í dag iFimmtudagur 24. júní 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- diegisútvarp 13.00 Á frívaktinni Dóra Ingvadóttir stjómar óska- Ilagaþætti fyr- ir sjómenn. 15.00 Miðdegis útvarp. 16.30 Síðdegisútvarp 18. 30 Danshljómsveitir leika. 18.50 iíkynningar. 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir. 20.00 Kristin þjóð menning. Séra Eirikur J. Eiríks son þjóðgarðsvörður á Þingvöll um flytur synoduserindi. 20.30 Tónleikar í útvarpssal; Sinfóníu- hljómsveit ísl. leikur undir stjóm Páils P. Pálssonar. 21.00 Jónsvöikuhátíð bænda, Agnar Guðnason ráðunautur sér um dag skrána og ræðir við sex menn vestfirzka og einn borgfirzkan: Pál Aðalsteinsson skólastjóra á Reykjanesi, Sigurð Þórðason bónda á Laugabóli, Guðround Betúelsson bónda á Kaldá, Guð- mund Inga Kristjánsson skáld og bónda á Kirkjubóli, Þórð Njáls son bónda á Auðikúlu, ívar ívars son kaupfélagsstjóra i Kirkju- hvammi — og Guðráð Davíðsson bónda á Nesi i Reykholtsdad. Kát ir félagar leika þrjú lög — og Karlakór Reykdæla syngur. Söng stjóri: Þóroddur Jónsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: ,3ræðumir“ eftir Rider Haggard, Séra Emil Bjöms son les (24). 22.30 Djassþáttur. Jón Múli Árnason velur músík ina og kynnir. 23.00 Dagskrár- lok. Föstudagur 25. júní. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarþ. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.00 Frétt ir. Endurtekiö tónlistarefni. 18. 30 Lög úr söngleikjum. 18.45 Til kynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi. Tómas Karlsson oa. Biörgvin Guð mundsson segja frá erlendum málefnum. 20.30 „Fresturinn er úti.“ George London söngvari og FHharmoníusveit Vjnarborgar flytja atriði úr „Hollendingnum fljúganidi" eftir Richard Wagner; Hans Knappertsbusch stj. 20.40 Um Hvalfell og Hvalvatn. Gest- ur Guðfinnsson vísar hlustendum til vegar. 21.05 Einsöngur: Maria Marfcan óperusöngkona syngur. Fritz Welsshappel leikur undir á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Ver tíðalok" eftir séra Sigurð Einars son. Höfundur les (13). 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.10 Kvöl'd- sagan: „Bræðumir" eftir Rider Haggard. Séra Emil Björnsson les (25). 22.30 Næturhljómleikar: Tvö tónverk eftir Ernst von Dohnányi. 23.25 Dagskrárlok. Á morgun Madame Butterfly. iFáar sýnlngar eftir. Senn líður að lokum leikárslns hjá Þjóðleikhúslnu. Nú er aðeins sýnd þar óperan Madame Butterfly, sem hlotið hefur frábæra dóma allra, er séð hafa sýninguna og þá sér staklega sænska óperusöngkonan Rut Jacobson, sem syngur aðal hlut- hverkið. Síðasta sýning óperunnar verður miðvikudaginn 30. jún og eru því eftir aðeins fimm sýningar. Myndin er af Guðm. Guðjónss., Guðmundi Jónssyni, Svölu Níl=n og Ástu Hannesdóttur j hlutverkum sín um. Söfn og sýningar verður um Borgarfjörð. Upplýsing ar í símum 14442 og 13593. Megið hafa með ykkur gesti. DENNI DÆMALAUSI — Ert þú orðin hundrað ára? Árbæjarsafn. ,Opíð daglega nema mánudaga kl. 2.30—6.30. Strætisvagnaferðir: kl. 2.30, 3.15, og 5,15. Til baka 4.20, 6.20 og 6.30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. Flugáætlanir Félagslíf Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík fer í tveggja daga skemmtiferð í Þórsmörk, þriðjudag inn 29. júní kl. 8. Atíar úþþlýslngar gefnar í verzluninni Helmu, Hafnar- stræti, sími 13491 eða í símum 14344 og 17561. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer í skemmtiferð, þriðjudaginn 29.6. 1965 kl. 8.30 frá Hallgrímskirkju. Farið Fimmtudaginn 24. júní verða skoð- aðar bifrelðarnar R-7671 til R-7800. Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Sólfaxi flýgur til' Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 07.45. Vélin er væntanleg aftur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Hornafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð ir), ísafjarðar og Hellu. Frá Flugsýn. Flogið aiia daga nema sunnudaga tii Norðfjarðar Farið er frá Reykjav kl 9.30 árdegis Frá Norðfirði kl. 12 \ Dublin, fer þaðan í kvöld til Charles ton. Hofsjökull fór 15. þ. m. frá St. Johns, N.B. til Rotterdam og Varberg í Svíþjóð. Langjökull fór 15. þ. m. frá Fredericia til Gloucester í Bandaríkjunum, væntanlegur til Gloucester á morgun. Vatnajökull lestar í Vestmannaeyjum. Maarsberg en kom til Rvk 19. þ. m. frá Lond- on, Hamborg og Rotterdam. Gengisskráning Orðsending Siglingar Hafskip h. f. Langá er í Kaupmannah. Laxá er í Napoli. Rangá er væntanleg til Rvk. í kvöld. Sel'á er í Hamborg. Jöklar h. f. Drangajökuli kom í gær til NY frá Orðsendign til prestskvenna. Prestskonur og prestsekkjur bú- settar eða staddar í Reykjav. eru boðnar til kaffidrykkju á heimili biskups, Tómasarhaga 15, kl. 13.30 í dag. í fjarveru séra Garðars Þorsteins sonar prófasts, gegnir séra Helgi Tryggvason störfum hans. Viðtaistim ar hans eru þriðjudaga og föstu- daga kl. 5—7 í skrúðhúsi Hafnar- fjarðarkirkju (syðri bakdyr). Heima slmi séra Helga er 40705. Nr. 33—22. júní 1965. £ 119,64 119,94 Bandarlkjadollai 42,95 43,06 Kanadadollar 39,91 40.02 Danskar krónur 620.65 622,25 Norsk króna 599,66 601.20 Sænskar krónur 831,25 833,40 Finnski tnark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14 Franskur frank) 876,18 878,42 Belgiskur frankj 86,34 86,56 Svissn. frankar 991,10 993,65 Gyllini 1.191.80 1.194.86 Tékknesk króna 596.40 598.00 V.-þýzk mörk 1.073 1.076,36 Llra (1000) 68,80 63,98 Austurr schillingur 166,46 166,88 Peseti 71,60 71.80 Reikmngskróna — Vöruskiptalöno 90.86 100.14 Reikningspund - Vöruskiptalönd 120,25 120,55 — Skjóttu hannl — Skjóttu hann sjálfur ég veit hvað — Við gefumst upp. mér er fyrir beztu. — Hæ, Pankó, komdu með reipi. — Blaðamannafundur í Bengali — furðu — Við reynum að fylgjast með nútíman — Hill liðþjálfl, lífvörður vðer Afsaklð, um, útvarp, tennis, gosdrykklr. en í svona búningi virðtst mér yður ekkl — Eg hélt að hér væri frumskógamenn —• Af hverju eltirðu mlg — hver ertu? veita af lífverði! ing. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.