Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 16
Viðtöl: Fríða Proppé iT 64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 Líkan af framtíöarskipulagi á Landapítalalóð skv. áætlun Weeks. Vandamál dagsins í dag eru aðallega plássleysi Höfundur þróunaráætlunar Landspítalafræmkvæmda, svo- nefndrar Weeks-áætlunar er brezki ráögjafararkitektinn John Weeks, en hann starfar hjá brezka ráðgjafarfyrirtækinu Llewelyn-Favies-Weeks- Roiester-Walker and Bor í Lond- on. Weeks kom fyrst til landsins aö hans sögn árið 1970 fyrir tilstilli hins mæta manns Sigurö- ar Sigurössonar fyrrv. landlækn- is. Hann hefur veriö tíöur gestur hérlendís síöan og þá komiö til viöræöna viö ráðamenn heil- brigöismála og opinberra bygg- inga. Blaðamaöur Mbl. hitti hann aö máli fyrir skömmu og ræddi viö hann um Landspítalafram- kvæmdir og íslenzka heilbrigö- isþjónustu. „Staðsetning Landspítala, meö tilliti til þess aö hann er og veröur kennslu- og rannsóknastofnun samhliða því aö gegna hlutverki sjúkrahúss er mjög góö aö mínu rnati," sagöi Johan Weeks í upp- hafi viötaisins. „Á Landspítalalóö hafiö þiö nægt landsvæöi og Háskóli íslands er í nálægö. Þróunaráætlunin byggir á áður- nefndum staöreyndum. Þaö er þó ætíö erfitt í upphaflegri áætlunar- gerö að gera sér grein fyrir hver veröur þróun þeirra í smáatriöum. Breytingar í læknavísindum eru örar og framþróun hefur verið mikil á síöustu árum. Eitt sinn beindist allur áhuginn aö meöul- um og rannsóknum, nú eru krabbameinslækningarnar í miö- depli.“ Peningamálin vandamál hér sem víðar — Hver viröast þér helstu vandamálin hérlendis á þessu sviðj? „Ég hef starfaö við þetta í 20 ár og unnið meö læknum í mörgum löndum. Vandamálin hér eru ekki ósvipuð vandamálum í öðrum löndum og heimshlutum. Þar er þá fyrst að telja peningahliöina. Ég tel þó aö hérlendis sé hluti heilbrigöisþáttarins í heildarút- gjöldum mjög heilbrigöur, ef nota má þaö orö. Prósentutalan til þessa liöar á fjárlögum er t.a.m. mun lægri hér en í Svíþjóö. Aö John Wooka röögjafararkitekt. Ljósm. Mbl. Emilía mínu mati myndi nægja, aö stjórnvöld veittu á næstu árum svipaöri upphæö til Landspítala- framkvæmdanna og þau hafa gert undanfarin ár. — Hver eru brýnustu úrlausn- arefnin í byggingarmálum Land- spítalans? „Vandamál dagsins í dag á Landspítala eru að mínu áliti aðallega plássleysi. Þar má sér- staklega nefna aöstööuleysi krabbameinslækninga, ekki aö- eins til geislalækninganna heldur einnig lyflækninga. Rannsóknar- deildaaðstaðan er nú of dreifð og léleg og brýnt er að aukiö hús- næöi fáist fyrir hana. Einnig má sérstaklega nefna aðstööuna fyrir tækjabúnaö, s.s. röntgenleitar- og geislatæki. Kennsluaðstaðan er líka ofarlega á blaði. Þaö er mjög áríðandi fyrir Landspítalann að hann geti á sem beztan hátt staöið undir því að vera kennslu- stofnun. Þrýstingur vegna al- menns plássleysis er mikill. Mitt verkefni er að aöstoöa viö aö vega og meta hvar þörfin er brýnust og leiðbeina með ódýr- ustu og heppilegustu lausnir. Góð tengsl mikilvægust — Hvaö þarf helst að hafa í huga viö gerö slíkrar áætlunar? „Ég tel mest áríöandi aö tengsl hinna ýmsu deilda séu góö og legg mikið upp úr þeim þætti. Tengigangar veröa milli allra hús- eininga, skv. áætluninni. Þaö þarf einnig aö gæta aö viö uppbygg- ingu spítalasvæöis sem þessa aö þróunin sé jafnhliða, þ.e. rann- sóknir, aöstaöa til menntunar og læknisþjónusta sé í sem nánust- um tengslum og byggist upp samhliöa. Eins er sveigjanleiki í hönnuninni mikilvægur, því eins og ég sagöi áður, þá er fram- þróun í læknavísindum ör og kröfurnar taka hröðum breyting- um. Unnt veröur aö vera að sveigja upphaflega áætlun aö breyttum aöstæöum og hefur sú staöreynd oröiö til þess, aö þróunaráætlun Landspítalabygg- inganna hefur tekið miklum breyt- ingum frá upphaflegri gerð. íslenzk sjúkra- hús vel rekin — Nú hefur þú góðan saman- burö á íslenzkri heilbrigöisþjón- ustu og sams konar þjónustu í öörum löndum. Hvernig stönd- umst við þennan samanburö? íslenzk sjúkrahús eru vel rekin aö mínu mati og byggð af raun- sæi. í Svíþjóð er rúmafjöldi sam- anboriö viö mannfjölda allt of mikill og hvergi meiri nema þá e.t.v. á Irlandi. Ástæöa þessa er e.t.v. sú, að þar eru læknum borguð laun í samræmi viö sjúkl- ingafjölda þeirra á sjúkrahúsum — en skynsamlegra virðist aö þetta sé öfugt, aö þeir fái borgað fyrir aö halda fólki sem lengst utan sjúkrahúsa. Um gæði íslenzkra sjúkrahúsa get ég sagt þetta: Mér þætti heiöur aö því aö geta sagt aö sjúkrahúsin heima á Bretlandi stæöust samanburð. íslenzku sjúkrahúsin eru sem sagt vel rekin, björt og hrein og almennt séð til fyrirmyndar. Skurðstofu- aðstaða aldarfjórð- ungsgömul en þjónar f urðu vel „Hér er kannski ekki allt eins og æskilegast væri. Aöstaðan er aldarfjóröungs gömul, en hefur þó þjónað furðu vel. Viö teljum þó orðið mjög brýnt að fá bætta og mun rýmri aðstöðu, þar sem þessi skurögangur fullnægir ekki lengur kröfum tímans. Má þar til dæmis nefna aðstöðu eða aðstöðuleysi svæfingalækna. Það er mun betra að sjúklingarnir séu svæfðir í sérstökum hliðarherbergjum en ekki inni á skurðstofunni“, sagði prófessor Hjalti Þórarinsson, forstööumaður handlækn- isdeildar, er hann var inntur Landspítalans. Á fjórða þúsund aðgerðir á s.l. ári „Okkur hefur þó búnast furöan- lega vel hér í allan þennan tíma og ég tel að þjónustan sem viö veitum sé góð. A þessum skurðstofum hafa veriö framkvæmdar allar meiriháttar aögeröir í almennum skurölækningum, brjósthols-, bæklunar-, þvagfæra-, barna- skuröaögeröir og æöaaögeröir. Meiri háttar brjóstholsaögeröir hafa til aö mynda veriö fram- kvæmdar hér allt frá 1955 og nú stefnum viö aö því aö skapa okkur aöstööu til opinna hjartaaögerða. Á s.l. ári voru framkvæmdar hér á fjóröa þúsund aögeröir á þessum fjórum skuröstofum, þar sem aö- geröarsjúklingar voru nokkuð á þriöja þúsund á handlæknisdeild- um, en um 800 á bæklunardeild. Skuröstofuaöstaöa er raunar á tveimur stööum á Landspítalanum, hér í aðalbyggingunni og einnig í nýbyggingu fæöingardeildarinnar. — Eru engir ókostir samfara því aö skurðstofurnar eru staösett- ar á tveimur stööum? „Rætt hefur veriö um, hvort æskilegra væri rekstrarlega séö aö sameina þessar tvær deildir. Ég tel eftir aðstöðu á skurðstofum hins vegar aö þaö væri óhag- kvæmt aö leggja niöur skuröstofur á fæðingardeild. Þaö sparast mikil vinna viö núverandi fyrirkomulag viö flutning sjúklinga og ég álít aö ekki yröi kleift aö fækka starfsfólki svo neinu næmi, þótt skuröstofur væru allar á sama staö. Samvinna þarna á milli hefur einnig veriö ágæt og ég sé ekki ástæöu til breytinga hér á. Mér finnst einnig óþarfa aöfinnsla aö blóðbanki og önnur skyld þjónusta viö skurö- deildir þurfi öll aö komast strax undir sama þak. Við veröum aö hafa í huga aö Landspítalinn er aðeins af þeirri stæröargráöu sem telst lítið eöa miölungsstórt sjúkra- hús erlendis og fjarlægðir eru litlar milli þessara þjónustudeilda. Vissulega væri æskilegra að hafa sem mest undir sama þaki, en viö veröum aö búa viö þetta meðan ekki er fjármagn fyrir hendi til stórfelldra nýbygginga eða breyt- inga.“ Opnar hjartaaðgerð- ir næsta skrefið — Hvaö meö tækjabúnað skurödeilda? „Viö höfum búiö sæmilega aö því Dr. Hjalti við uppskurð á Landspitala. Þessi mynd birtist ásamt viðtali við Iljalta í bandaríska læknatímaritinu „Medical Newsma^a- zine“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.