Morgunblaðið - 14.02.1980, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.02.1980, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1980 (Komdu með til Ibiza) Bráöskemmtileg ný og djörf gaman- mynd, sem gerist á baöströndum og diskótekum ítaliu og Spánar. íslenskur texti Aöalhlutverk: Olivia Pascal Stéphana Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. SMIÐJUVEGI 1. KÓP SÍMI 43500 (Utvegsoankahúainu austast f Kópavogl) Skólavændisstúlkan Leikarar: Stuart Taylor, Katie Johnson, Phyllis Benson Leikstjóri: Irv Berwick Ný djörf, amerísk dramatísk mynd. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. InnlAnavlðnkipti leið til lánMviðwkipta BÍNAÐARBANKI ' ÍSLANDS AUGLYSINGASiMÍNN ER: . 22410 JDergnnblabtð ,;í§> TÓNABfÓ Sími 31182 Dog Soldiers (Wholl Stop The Rain) Washington Post. Stórkostleg spennumynd. Wins Radío/NY „Dog soldiers" er sláandi og snilld- arleg, þaö sama er aö segja um Nolte. Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri: Karel Reisz. Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday Weld. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri James Bridges. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Flugvél til sölu af gerðinni Piper Cherokee PA 28 180. Mótorlíf 1850 tímar. Ársskoðun 1980. — Góð flugvél. — Upplýsingar í síma 28261 og 51976 á kvöldin. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins 1 Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háateitisbraut 1 á laugardögum frá klukk- an 14:00 til 16:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 16. febrúar verða til viðtals: Ólafur B. Thors. og Ragnar Júlíusson. Ólafur er í byggingarnefnd Borgarleikhúss, byggingarnefnd Borgarspítalans, stjórn landsvirkjunar og stjórn sjúkrastofnana. Ragnar er í fræösluráði og veiöi- og fiskiræktaráöi. xík I Frumsýning Hörkuspennandi mynd frá árinu 1979. Leikstjóri: Walter Hill Sýnd kl. 5. Bönnuö börnum innan 16 ára. Hækkaö verö. Tónleikar kl. 20.30. Stld brauð og smjör Kaldir smáréttir Heitur pottréttur Ostar og kex Aðeins kr 4.950 (újíUm LAND OG SYNIR Kvikmyndaöldin er rlöin í garö. -MorgunblaOiö Þetta er alvörukvikmynd. -Tíminn Frábært afrek. -Vísir Mynd sem allir þurfa aö sjá. -ÞJóOviljinn Þetta er svo innilega íslenzk kvlkmynd. -DagblaOiO Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mióasala hefst kl. 4. -iÞiÓÐLEIKHÚSIfl NÁTTFARI OG NAKIN KONA 6. sýning í kvöld kl. 20 Uppselt Blá aðgangskort gilda 7. sýning laugardag kl. 20 STUNDARFRIÐUR föstudag kl. 15 ÓVITAR laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 LISTDANSSÝNING — ísl. dansflokkurinn Frumsýning sunnudag kl. 20 Litla sviðiö: KIRSIBLÓM Á NORÐURFJALLI í kvöld kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sími 1 — 1200 ÁST VIÐ FYRSTA BIT Tvímælalaust ein af bestu gaman- myndum síöari ára. Hér fer Dragúla greifi á kostum, skreppur í diskó og hittir draumadísina sína. Myndin hefur veriö sýnd viö metaösókn í flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutverk: Georg Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS B I O Símsvari 32075 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólíka bræöur. Einn haföi vitiö, annar kraftana en sá þriöji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir miljón $ draum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canallto og Armand Assante. Höfundur handrlts og leikstjóri: Sylv- ester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Síðustu sýningar. íjQf, Kvikmynda- 2. — 13. febrúar 1980 T3 19 OOO 2 síðbúnar myndir sýndar 14. og 15. febrúar. Fimmtudagur 14. febrúar = Skákmennirnir Leíkstjóri: Satyajit Ray — Indland 1978. Ray er frægasti kvikmyndahöfundur Indverja og er einkum þekktur fyrir þríleikinn um Apu. Þetta nýjasta verk hans gerist á nítjándu öld og fjallar um tvo indverska yfirstéttarmenn sem 3fla skák meöan Bretar seilast inn í ríki þeirra og kóngurinn segir af sér. Kl. 19.00 — 21,05 — 23,10. Vegir útlagans Leiksjtóri: Claude Goretta Frakkland, Sviss, Bretland 1978. Goretta hlaut heimsfrægö fyrir mynd sína „Knipplingastúlkan" áriö 1977. Vegir útlagans hefur vakiö geysilega athygll. Hún fjallar um síöustu æviár Rousseaus, þegar hann dvaldist í útlegö í Sviss, á St.-Pierre eyju og í, Englandi. Kl. 15:30. LEIKFÉLAG REYKjAVtKUR 0000 KIRSUBERJA- GARÐURINN í kvöld kl. 20.30 fáar sýningar eftir OFVITINN 50. sýn. föstudag uppselt sunnudag uppselt þriöjudag uppselt miövikudag kl. 20.30 ER þETTA EKKI MITT LÍF? laugardag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningadaga allan sólar- hringinn MIÐNÆTURSÝNINGAR AUSTURBÆJARBÍÓI FÖSTUDAG KL. 23.30 OG LAUGARDAG KL. 23.30. Miðasala í Austurbæjar- bíói kl. 14—21. Sími 11384.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.