Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980 27 Frá æfingunni á EKÍls.staðaflujívelli. Ljósm. Mbl. Jóhann. Björgunaræfingar á Egilsstaðaflugvelli Eifilsstöðum. 12. apríl 1980. í DAG var haldin víðtæk æfing slökkvi-, björgunar- og sjúkraliðs á Egilsstaða- flugvelli og voru þar mættir hinir færustu menn frá Slökkviliði Reykjavíkur- flugvallar, flugmálastjórn, almannavörnum og fleiri að- ilum, og færa Hérðasbúar þeim þakkir fyrir komuna. Af heimamönnum tóku þátt í æfingunni Slökkvilið Egilsstaðaflugvallar, Slökkviliðið á Egilsstöðum, stjornendur sjúkrabifreiða. Björgunarsveit Egilsstaða, lögregla, læknar, starfslið Flugleiða og fleiri aðilar. Á umræðufundi sem hald- inn var að æfingunni lokinni kom í ljós að þörf er á betri fjarskiptabúnaði og einnig kom í ljós að ekki eru fyrir hendi nægilega margar sjúkrabörur á flugvellinum. Sérstaka athygli vakti, þegar upplýst var, að varn- ingur eins og sjúkrabörur skuli vera tollaður sem lúxus- varningur, þannig að tollar og gjöld nema samtals 80 til 85% af kaupverði. Þótti mönnum full ástæða til að hvetja yfirvöld til að leiðrétta þetta hið snarasta. — Steinþór. ALLT Á AÐ SELJAST Opið frá kl. 1—6 NU ER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR Herraföt frá .......... 39.900 Stakir herraullar- jakkar frá ... 23.900 Stakir Blazer jakkar frá .......... 17.900 Skyrtur frá ........... 3.900 Buxur allskonar frá ........... 8.900 Smekkbuxur frá ........... 8.900 Dömukápur frá ........... 9.900 Pils frá %s.. 4.900 Kjólar frá ........... 7.900 Úlpur frá .......... 14.900 Blússur frá ........... 3.900 Vesti frá ........... 3.900 og margt fleira. KARNABÆR PRÚTTMARKAÐUR 2. hæð. Laugavegi 66. ÚTSÖLUSTAÐIR FYRIR ASTRAD VIÐTÆKI — Bifreiöar & Landbúnaðarvélar h.f. Suöurlandsbraut 14. Sími 38600 — AKRANES Verzl. Örin BÍLDUDALUR Versl. Jóns S. Bjarnasonar BORDEYRI Kauprélag Hrútfirðinga BORGARNES Verslunin Stjarnan BLÖNDUÓS Kaupfélag Húnvetninga BREIÐDALSVÍK Kaupfélag Stöðfirðinga BÚDARDALUR Kaupfélag Hvammsfjaröar DALVÍK Kaupfélag Eyfirðinga DJÚPIVOGUR Kaupfélag Berufjarðar EGILSSTAÐIR Versl. Gunnars Gunnarssonar GRINDAVÍK Kaupfélag Suðurnesja HAFNARFJORDUR Radíóröst Rafkaup, Reykjavíkurv. 66 HÓLMAVÍK Kaupfélag Steingrímsfjarðar HVOLSVÖLLUR Kaupfélag Rangæinga HÚSAVIK Bókaversl. Þórarlns Stefánssonar HÖFN — HORNAFIRÐI Verzl. Sigurðar Sigfússonar HVAMMSTANGI Kaupfélag Vestur-Húnvetninga HAGANESVÍG Samvinnufélag Fljótamanna KEFLAVÍK Kaupfélag Suöurnesja Radíónaust, Hafnargötu 25 Radíóvinnustofan, Hafnargötu 50 Stapafell KRÓKSFJARDARNES Kaupfélag Króksfjarðar NESKAUPSTADUR Kaupfélagið Fram REYKHOLT Söluskálinn REYKJAVÍK Domus, Laugavegi 91 F. Björnsson, Bergþórugötu 2 Fönix, Hátúni 6A Hljómur, Skipholti 9 Radíóhúsið, Hverfisgötu 37 Radíóvirkinn, Týsgötu 1 Sjónval, Vesturgötu 11 Sjónvarpsmiðst;ðin, Síðumúla 2 Tíöni, h.f., Einholti 2 Tónborg, Hamraborg 7, Kóp. SAUOÁRKRÓKUR Kaupfélag Skagfiröinga SIGLUFJÖRÐUR Verslun Gests Fanndal STYKKISHÓLMUR Kaupfélag Stykkishólms SKRIDULAND Kaupfélag Saurbæinga SÚGANDAFJÖROUR Kaupfélag Súgfirðinga, Suöureyri STÖOVARFJÖRÐUR Kaupfélag Stöðfirðinga VOPNAFJÖROUR Versl. Ólafs Antonssonar KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Kaupfél. Skaftfellinga VARMAHLÍÐ Kaupfélag Skagfiröinga. Tilvaldar fermingargjafir VEGA 402 ASTRAD VEF 206 SELENA 210/2 MB Lítiö en hljómgott tæki í leöurtösku. Afar næmt viötæki. Langdrægt viötæki í teak kassa. Lang- og miöbylgja. 10 transistorar, 2 díóöur. 17 transistorar, 11 díóöur. Verð kr 17 999 - Miö-, lang- og bátabylgja + 5 stuttbylgjur. Lang-, miö- og FM-bylgjur, 5 stuttbylgjur. Verð kr. 46.910.- Innbyggöur spennubreytir fyrir 220 V. Verö kr. 70.684,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.