Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 31
' -rv ________________________________________ __________________________________________________ i MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1980 ... meira aö heyra Eitthvað fyrir alla Jazz — fusion □ Al di Miola — Splendido Hotel □ Maynard Feguson — Best of □ Stanley Clarke — Rock Peebles and Stones □ George Duke — A Brasilian love affair □ Herbie Hancoch — Moster og margir fleiri Trad. jazz □ John Coltrane □ John Coltrane og Don Cherry □ Oscar Peterson trio □ Joe Pass □ Stephan Graphelli □ Charles Mingus □ Miles Davis Pop disco — nýbylgja □ Lipps Inc. — Mouth to mouth □ Roxy music — Flesh + Blood □ Clash — London calling □ Bob Dylan — Saved □ Bubbi Morthens — ísbjarnablús □ Steve Hackett — Defector □ Doobie brothers — Nýja □ Paul McCartney — II □ Jakson Browne — ný □ Áhöfnin á halastjörnunni — Meira salt □ Commandores — Nýja □ Billy Joel — Glass houses □ Fairport Convention — Nýja □ Bob Seger — Against the wind □ Nína Hagen — Unbehagen □ Iggy pop — Soldier □ Kinks — Live □ Elton John — 21 at 33 □ Beach Boys — Keeping the summer alive □ Tommy Totone — □ Graham Parker — The up escalator Klassískar plötur □ Ivan Rebroff — Die Schönsten Lieder dieser Welt □ Ivan Rebroff — Star portrait □ Pavarotti — O sole mio □ Pavarotti — Tenoreien □ Pavarotti — Bonynge □ Bach — Brandenburg □ Ravel — Bolero Krossið viö reitina og við sendum um hæl. Skoöið sumarskrúöann LAUGAVEGI 33-SÍM111508 -101 REYKJAVÍK Strandgötu, Hafnarfiröi. Rannsóknarstyrkur Mennlastofnun Bandaríkjanna á fslandi (Fulbrlght-stofnunln) vill bjóöa íslenskum fræölmanni styrk til aö stunda rannsóknlr í Bandaríkjunum á námsárlnu 1981 — 1982. Umsækjendur skulu leggja fram vottorö um háskólapróf, lýsingu á fyrirhuguöu rannsóknarstarfi og staöfestingu á rannsóknaraöstööu vlö mennta- og rannsóknarstofnun. Umsóknir veröa aö berast stofnuninni aö Neshaga 16 fyrir 30. september n.k. /TIGFk GARÐÞYRLAN hreinsar gras og ill- gresi á þeim stöð- um sem sláttuvélin kemst ekki að. Klippir: Kringum tré. Meöfram giröingu. Snyrtir kanta undir runnum 6 stétt- um, þar sem gras og illgresi vex upp. 5 m. nælonþráður, sem auðvelt er aö skipta um. Engin rafmagnssnúra. Hleðsiutæki. Hleöslu- tími 24 klst., gengur í 50 mín. Umboðsmenn: Akurvík Akureyri, Málningarþjónustan Akranasi, Stapafell Kaflavík, Fall Egilsstöðum, Póllinn ísafirði, Varal. Brimnes Vastmannaayjum, Varsl. Baldvins Kristjánss. Patraksfiröi, G.Á. Böövarsson Salfossi, Bókavarsl. Þórarins Stafánssonar Húsavík, K.F. Húnvatninga Blönduósi, Varsl. Kristall, Höfn Hornafirði, K.F. Rangæinga Hvolsvalli, Varsl. Björns Bjarnasonar Naskaupstað, Varsl. Lsskjarkot Hafnarfiröi, Varsl. Málmur Hafnarfiröi, Varsl. Jóns Friðgairs Einarssonar Bolungarvík, Vaóramót Stykkishólmi, Varsl. Valbarg Ólafsfirði, BYKO Kópavogur, Blómaval Sigtúni, Alaska Braiöholti, Varsl. O. Ellingsan Ananaustum Granda, B.B. Byggingarvörur Suóurlandsbraut unnai Sfy&wuMn kf. Suöurlandsbraut 16 105 Reykjavík. Sími 91-35200. Hvort sem litið er á þvottahæfni, efnisgæði, handbragð eða hönnun, er Völund í sérflokki, enda fyrsta flokks dönsk framleiðsla, gerð til að uppfylla ströngustu kröfur vandlátustu markaða veraldar. Volund danskar þvottavélar í hæsta gæðaflokki. Frjálst val hitastigs með hvaða kerfi sem er veitir fleiri mögu- leika en almennt eru notaðir, en þannig er komið til móts við séróskir og hugsanlegar kröfur framtíðarinnar. Hæg kæling hreinþvottarvatns og forvinding í stigmögnuðum lotum koma í veg fyrir krumpur og leyfa vindingu á straufríu taui. En valið er þó frjálst: flotstöðvun, væg eða kröftug vinding. Trefjasían er í sjálfu vatnskerinu. Þar er hún virkari og handhægari, varin fyrir barnafikti og sápusparandi svo um munar. Traust fellilok, sem lokað er til prýði, en opið myndar bakka úr ryðfríu stáli til þæginda við fyllingu og losun. Sparnaðarstilling tryggir góðan þvott á litlu magni og sparar tíma, sápu og rafmagn. Fjaðurmagnaðir demparar í stað gormaupphengju tryggja þýðan gang. Fullkominn öryggisbúnaður hindrar skyssur og óhöpp. 3ja hólfa sápuskúffa SK og alsjálfvirk sápu- Fjórir litir: hvítt, gulbrúnt, grænt, brúnt. og skolefnisgjöf. Tromla og vatnsker úr ekta 18/8 króm- nikkelstáli, því besta sem völ er á. Lúgan er á sjálfu vatnskerinu, fylgir því hreyfingum þess og hefur varanlega pakkningu. Lúguramminn er úr ryðfríum málmi og rúðan úr hertu pyrex- gleri. Annað eftir því. Strax við fyrstu sýn vekur glæsileiki Völund athygli þína. En skoðaðu betur og berðu saman, lið fyrir lið, stillingar, möguleika, hönnun, handbragð og efnisgæði, og þá skilurðu hvers vegna sala á vönduðum vélum hefur á ný stóraukist í nágrannalöndunum. Reynslunni ríkari huga nú æ fleiri að raunverulegu framleiðslulandi og verðleikum fremur en verði og gera sér Ijóst, að gæðin borga sig: strax vegna meira notagildis, síðar vegna færri bilana, loks vegna lengri endingar. Volund þvottavélar-þurrkarar-strauvélar FYRSTA FLOKKS FRÁ| Traust þjónusta Afborgunarskilmálar I /rOniX HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.