Morgunblaðið - 10.09.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.09.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1980 -ingar sigursælir Þau urðu stigahæst i sínum flokki á Unglingakeppni FRÍ um helgina (fv) Hjalti Reynisson UMSB, Jóna B. Grétarsdóttir Á. Stefán b. Stefánsson ÍR, Kristján Harðarson HSH og Helga Halldórsdóttir KR. Ljósm. JE. ÁG/ETUR árangur náðist í mörg- um greinum á Ungiingakeppni FRÍ, er haldin var í Reykjavik um helgina. Nokkur aldurs- flokkamet voru slegin og stund- um var um hörkukeppni að ræða. Það setti strik i reikninginn, að umtalsverð forföll voru i sumum greinum. Var því borið við, að viðkomandi samböndum eða fé- lögum hefðu ekki borist tilkynn- ingar um þátttökurétt viðkom- andi unglinga, en þátttökurétt hafa sex beztu iþróttamenn á landinu i viðkomandi grein i hverju aldursflokki. Vart verður við FRÍ að sakast i þessum efnum, þvi með sanni má segja, að það sé félaganna og samhand- anna að vera vakandi um keppn- isgengi sinna manna. Áður hefur verið greint frá því hér í Mbl. að UIA verður að slá út jafnvel milljónum króna á ári hverju til að senda sitt íþróttafólk á mót hingað á höfuðborgarsvæð- ið. Þetta framtak Austfirðinga, sem sennilega eru afskekktastir allra hvað samgöng ur snertir, eru lofsvert og öðrum til eftirbreytni. Helztu afreksmenn mótsins vöru Helga Halldórsdóttir KR, sem keppti og sigraði í sex grein- um í stúlknaflokk, Egill Eiðsson KA og Stefán Þ. Stefánsson í drengjaflokki, Guðmundur Karls- son FH, Kristján Harðarson HSH og Jóhann Jóhannsson ÍR í sveina- flokki, og Björgvin Þorsteinsson HSH í piltaflokki. Á mótinu voru stigahæstu keppendurnir í hverj- um flokki verðlaunaðir, hlutu fal- lega bikara. í piltaflokki var Hjalti Reynisson UMSB stiga- hæstur, í sveinaflokki Kristján Harðarson HSH, í drengjflokki Stefán Þ. Stefánsson ÍR, í telpna- flokki Jóna B. Grétarsdóttir Á og Helga Halldórsdóttir í stúlkna- flokki. Þuríður Jónsdóttir KA jafnaði stelpnamet í hástökki, Helga Guð- mundsdóttir UMSB setti stelpna- met í 1500 metra hlaup, og Guðmundur Karlsson FH setti nýtt sveinamet í kringlukasti. Meðvindur var of mikill í öllum spretthlaupum, en ekki í lang- stökki, þar sem Svava Grönfeldt UMSB setti nýtt meyjamet. ÍR-ingar voru langsigursælastir á mótinu, áttu 12 sigurvegara, einn eða fleiri í hverjum flokki nema piltaflokki. KR hlaut sex sigurvegara og urðu í öðru sæti ásamt HSH, sem útaf fyrir sig er undarlegt, þar sem ekkert ungl- ingastarf hefur verið unnið hjá KR í mörg herrans ár. Helga Halldórsdóttir var þarna að verki. Útkoma Snæfellinga, sem eignuð- ust sex sigurvegara er athyglis- verð, og sýnir fram á, að þar í héraði hefur rækt verið lögð við unglingastarfið upp á síðkastið, einkum eru frjálsíþróttir í upp- gangi á Stykkishólmi, þar sem María Guðnadóttir, frjálsíþrótta- kona í fremstu röð, hefur fengist við þjálfun. Borgfirðingar, sem voru framarlega í svo til hverri grein, eignuðust fimm sigurvegara og það átti HSK einnig. Þrjú félög áttu fjóra sigurvegara og það átti HSK einnig. Þrjú félög áttu fjóra sigurvegara, FH, UBK, og KA. Keppt var í 54 greinum og voru tæplega 150 keppendur skráðir til leiks, en líklega hefur fjórðungur þeirra ekki mætt til kejjpni, hlutur sem vert er fyrir FRI, og félögin ekki síður, að reyna að kippa í liðinn. í hópi keppenda voru marg- ir efnilegir unglingar, sem geta náð langt með þolinmæði og þrautseigju, og ef félög þeirra halda rétt á spöðunum. En lítum þá nánar á úrslitin: TELPIIR 100 m hlaup: 1. Geirlaux GeirlauKxd. Á 12,2 2. Kristln Halldórad. KA 12.3 3. Þuriður Jónad. KA 12.6 200 m hlaup: 1. Geirlaux GeirlauKad. Á 25,4 2. Kriatln Halldórad. KA 26.1 3. Guórún Harðard. |R 26.1 400 m hlaup: 1. Guðrún Harðard. IR 61,4 2. Kriatin Halldórad. KA 61,9 3. Anna Bjarnad. UMSB 62.3 800 m hlaup: 1. Anna Bjarnad. UMSB 2:30,4. 2. Eydia Eyþórad. HSH 2:32,6 3. Helxa Guðmundad. UMSB 2:34,6. LanKatðkk: 1. Jóna B. Grétarad. Á 5.07 2. Bryndia SÍKmunda. HSK 4.98 3. Ingreldur InKÍberKsd. UMSB 4.76 Kéluvarp: 1. Hildur Harðard. HSK 8,77 2. Þuríður Jónad. KA 8.17 3. Jóna B. Grétarad. Á 7.31 Húatðkk: 1. Þuriður Jónad. KA 1.50 2. Ruth Maunúad. UÍA 1.45 3. SÍKrún Markúad. UMFA 1.45 KrinKlukaat: 1. Helga Bjðrnad. UMSB 30,98 2. Jóna B. Gretarad. Á 29,73 3. Hildur Harðard. HSK 27.66 Spjótkaat: 1. Hlldur Harðard. HSK 34,54 2. Helga Bjðrnad. UMSB 29.40 3. Elln Blðndal UMSB 26,12 STÚLKUR 100 m: 1. HeÍKa Halldóra. KR 12,0 2. Helxa D. Árnad. UBK 12,2 3. Valdia HallKrimad. KA 12.5 200 m: 1. Helga Halldórad. KR 24.5 2. Valdia llallKrlmad. KA 25,8 3. Hebta Árnad. UBK 25,9 400 m: 1. Helxa Halldórad. KR 57,2 2. Valdia HallKrimad. KA 60.5. 3. RaKnheiður Jónad. HSK 62.5 800 m: 1. Helga Halldórad. KR 2:28,4 2. Guðrún Karlad. UBK 2:29,5 3. Valdia HallKrimad. KA 2:31,3 1500 m: 1. Guðrún Karlad. UBK 5:13,9 2. Guðrún Maxnúad. UtA 5:15,1 3. Helxa Guðmundad. UMDB 5:17,0 100 m Krind: 1. Helga Halldórad. KR 13,8 2. Valdia HallKrimad. KA 15,6 3. KriatbjðrK HelKad. Á 15,8 LanKatökk: 1. Helga Halldórad. KR 5,58 2. Svava Grönfeldt UMSB 5,58 3. Bryndia Hólm lR 5,24 Háatökk: 1. Arney Maxnúad. UlA 1,55 2. Þórdia Hrafnkelsd. UÍA 1,55 3 NannaS.Gialad.HSK 1,55 Kúluvarp: 1. Helxa Unnarsd. UlA 10,95 2. Iris Grönfeldt UMSB 10,41 3. Jóhanna Konráðad. UMSB 8.99 KrinKlukaat: 1. MarKrét Óakarad. fR 34,05 2. Irle Grðnfeldt UMSB 31,21 3. HelKa Unnarad. UlA 22,38 Spjótkaat: 1. Iria Grðnfeldt UMSB 44,11 2. Birgitta Guðjónad. HSK 40,18 3. Brvndia Hólm |R 33.73 PILTAR: 100 m: 1. Shturjón Valmunda. UBK 12.2 2. Elnar Gunnaraa. UBK 12,4 3. Jón B. Guðmundss. HSK 12,8 200 m: 1. Hjalti Reyniaa. UMSB 27,4 400 m: 1. VIkkó Þ. Þóriaa. FH 60,0 2. Hjalti Reynlaa. UMSB 61.2 800 m: 1 Þórateinn SÍKurmundss. UBK 2:16,4 2. VlKKÓ Þ. Þóriaa. FH 2:18.0 3. Jón Stefánaa. KA 2:19,2 100 m Krind: 1. Hjalti Reyniaa. UMSB 19,9 LanKatökk: 1. SÍKurjón Valmundsa. UBK 5,57 2. SteinKrimur Leifaa. HSH 5,47 3. Einar Gunnaraa. 5,02 Háatökk: 1. Sigfinnur VIkkóss. UtA 1,65 2. Grimur Arnaraa. HSK 1,60 3. Jón B. Guðmundaa. HSK 1.55 Kúluvarp: 1. BjðrKvin Þorateinaa. HSH 12.32 2. Maxnús Bjarnaa. UÍA 10,78 3. Krlatján Guðbjörnaa. UBK 10.75 KrinKlukaat: 1. Bjðrgvin Þorateinaa. HSH 42.28 Spjótkaat: 1. BjðrKvin Þorateinaa. HSH 45,65 2. Lúðvik Tómaas. HSK 41.74 SVEINAR 100 m: 1. Jóhann Jóhannas. |R 11.1 2. Kristján Harðara. HSH 11.2 3. Jóhann Einaraa. USVH 11.6 200 m: 1. Jóhann Jóhanaa. lR 23,2 2. Jóhann Einaraa. USVH 24,3 3. örn Halldórss. HSS 24.5 400 m: 1. Jóhann Jóhanaa. |R 53,9 2. SÍKurður Jónsa. KA 55,1 3. Jóhann Einaraa. |R 56.1 800 m: 1. Jóhann Einaraa. USVH 2:10,4 2. Gunnar BirKÍaa. |R 2:10,8 3. Guðmundur HartvÍKa FH 2:17.2 100 m grlnd: 1. Hafliði MaKKaaon |R 15,1 LanKatðkk: 1. Kriatján Harðara. HSH 6,85 2. Þorateinn Pálaa. HSK 5,80 Háatðkk: 1. Kristján Harðars. HSH 1,85 2. Geirmundur Vilhjálma. HSH 1,80 3. Hafllði MaKKaaon fR 1,80 Þristökk: 1. Geirmundur Vilhjálmas. HSH 12,50 2. Hafliði MaKKaaon |R 12,32 3. Kriatján Harðaraon HSII 12.30 Kúluvarp: 1. Guðmundur Karlaa. FII 14,96 2. Giali Kristjánsa. UDN 12,91 3. Hermundur SÍKmundas. ÍR 12.77 Krinxlukast: 1. Guðmundur Karlaa. FH 49.65 2. Giali Kristjánsa. UDN 40,76 3. Ilermundur SÍKmunda. IR 37.42 Spjótkaat: 1. Guðmundur Karlaa. FH 56,86 2. Giali Kriatjánaa. UDN 45,31 3. Þorbjðrn Guðjónss. UMSB 44.45 DRENGIR 100 m: 1. EkíII Eiðaaon KA 11.2 2. Stefán Þ. Stefánas. |R 11.3 200 m: 1. EkIII Eiðaaon KA 22,8 2. Stefán Þ. Stefánaa. ÍR 23,7 400 m: 1. Eicill Eiðsson KA 51.8 2. Stefán Þ.Stefánss. ÍR 57,9 800 m: 1. FriðKeir SÍKurðsa. UMSE 2:14,1 1500 m: 1. Gunnar BirKÍaa. |R 4:32,4 2. Jón Stefánaa. KA 4:40,1 3. Einar SÍKurðss. UBK 4:56.7 110 m Krind: 1. Stefán Þ. Stefánss. ÍR 15,3 LanKstökk: 1. Stefán Þ. Stefánaa. IK 6,55 Háatðkk: 1. Stefán Þ. Stefánaa. tR 1,90 2. Kriatján SÍKurðas. UMSE 1,80 3. Hðrður Olfaraa. HSK 1.70 Þriatðkk: 1. Stefán Þ. Stefánaa. ÍR 12,25 2. Hjðrtur Guðmundss. USAII 12,17 StanKarstðkk: 1. SÍKurður MaKnúaa. |R 3,50 2. Kriatján SÍKurðaa. UMSE 3.30 3. Stefán Þ. Stefánaa. ÍR 3,00 *einkaumboöá ©9 ÍSLANDIfyrirdönsku i gólf teppin f rá ege • GRENSÁSVEG111 83500&83539

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.