Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.10.1980, Blaðsíða 24
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980 — Spáin er fyrir daginn ( dag HRÚTURINN |l|l 21. MARZ —19.APRÍL Deilur geta risið innan fjol- skyldunnar vegna ómerkileKs áKreininKs, reyndu að stilla til friðar ok ru-ða málin af skyn- semi. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Skapið er ekki upp á sitt besta hjá þór i daK. þér finnst allt <>k allir vcra upp á móti þér. l»að er þ<> aðeins imyndun hjá þér cins <>k þú munt sjá ef þú huKsar málin af skynsemi. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNÍ Gættu þess að eyða engu i óþarfa i daK. Jafnvel þótt ástandið i fjármálunum sé Kott um þessar mundir er ekki að vita hve lenKÍ það helst. íffið KHABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl l»ú munt þurfa á allri þinni skapstillinKu að halda i daK- Jafnvel þ<>tt allt sem þú scgir sé ekki samþykkt orðalaust er óþarfi að æsa sík upp úr öllu valdi. M LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. AGÚST Notaðu daKÍnn til að dytta að því sem þarfnast viðhalds heima hjá þér. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vertu ekki að hafa áhyKKjur að óþorfu. Mundu að oft eru enKur fréttir K<>ðar fréttir. VOGIN 23. SEPT,—22. OKT. I»ú kemst ekki hjá þvl lenKur að laKu svolitið til i krinKUm þÍK. illu er best aflokið. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Petta er ekki rétti daKurinn til að forðast, frestaðu fyrirhuK- uðu ferðalaKÍ um nokkra daga. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Haltu fast um budduna i dag <>K eyddu enKU nema að vel huKsuðu máli. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. l»ú þarft að leika sáttasemjara i daK til að afstýra rifrildi á vinnustað. W[$ VATNSBERINN • 20. JAN.-18. FEB. l»á munt verða spurður álits i viðkva-mu deilumáli. vertu hlutlaus. ■< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taktu það róleKa i daK <>K ijúktu við vorkefni sem þú hcfur trassað <>f lcnKÍ- TOMMI OG JENNI LJÓSKA ínsí-S ■ ■ . i - FERDINAND SMÁFÓLK LIFE 15 A LOT LlKE A BASEBALL 6AME^ OJE All have certain P05IT10N5 THAT WE PLAV UE ALLMAKEAFEW HIT5 AMP UE ALL MAKE A FELI ERRORS f HOUJ MANV INNINés) i (ARE WE PLAVIN6y | ^ y ^ —y- ^ r V (c 7 ^/S\ / -c- l \ r V<-c* j - -7. ~ 8-1 - Lífið er mjog svipað horna- bolta. Við spilum öll á ákveðnum köntum. Við skorum öll nokkur stig og fáum öll nokkrar ávítur. Hve margar lotur spilum við? /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.