Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980 Jólamynd 1980 Bráðskemmtileg og víðfræg bandarísk gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap. Aðalhlutverk leika: Helen Reddy, Mixkey Rooney og Sean Marckall. íslenzkur texti. Sýnd á annan í jólum kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. Gleðileg jól TÓNABÍÓ Sími 31182 Jólamynd 1980: Flakkararnir (Th« Wand«f*rs) Myndin, som vikuritið Nowsweek kallar Grease meö hnúajárnum. Leikstjóri. Philip Kaufman Aóalhlutverk: Ken Wahl, John Friedrich, Tony Kalem. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 2.50, 5, 7.20 og 9.30 á annan í jólum. Gleðileg jól. Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel gerö og leikin bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Jacqueline Bisset Sýnd kl. 5 og 9 á annan jóladag. Bönnuö börnum innan 12 ára. Síöasta risaeðlan Fjörug ævintýramynd. Barnaaýning kl. 3 á annan í jólum. Gleðileg jól. Sýningar 2. í jólum Jólamyndin 1980 Bragöarefirnir Geysispennandi og bráöskemmtileg ný amerísk-rtölsk kvikmynd í litum meó hinum frábæru Bud Spencer og Ter- ence Hill í aóalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum í gott skap í skammdeg- Inu. Sama verö á öllum sýningum. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Ath. óbreyttan sýningartíma milli jóla og nýárs. Gleðileg jól Frumsýning í Evrópu Jasssöngvarinn Skemmtileg, hrrfandi, frábær tónlist. Sannarlega kvikmyndavióburöur . . . Neil Diamond, Laurence Olivier, Lucie Aranaz. Tónlist: Neil Diamond. Leikstj. Richard Fleichef. 2. jóladag kl. 3, 6, 9 og 11.10. íslonskur texti. Trylltir tónar .Disco“ myndin vinsæla meö hinum frábæru „Þorpsbúum“. 2. jóladag kl. 3, 0, 9 og 11.15. Gamla skranbúðin Fjörug og skemmtileg Panavision-lit- mynd, söngl^ikur, byggóur á sögu Dickens. Antony Newley, David Hemmings o.m.fl. Leikstj. Michaet Tuchner. íslenskur toxti. 2. jóladag kl. 3.10, 6,10, 9.10, 11.20. Hjónaband Mariu Braun Hlö marglofaöa listaverk Fassbinders. 2. jóladag kl. 3, 6, 9 og 11,15. Gleðileg jól. *QUr Hafnfirðingar Hjónaklúbburinn heldur áramótafagnaö í lönaöar- mannahúsinu laugardaginn 27. desember kl. 21. Hrókar leika fyrir dansi. Mætum öll meö gesti. Uppl. í símum 51063, 52136 og 52599. í laUSU loftí (Flying High) “Th« K your Captam spcaklng. Stórskemmtileg og fyndin litmynd, þar sem söguþráöur „stórslysa- myndanna" er í hávegum haföur. Mynd sem allir hafa gaman af. Aóalhlutverk Robert Hays, Juli Hag- erty, Peter Graves. Sýnd kl. 5, 7 og 9 á 2. í jólum og laugardag. Hækkaö verö. Superman Barnasýnlng kl. 2 annan (jólum og laugardag. Gleðileg jól w A annan jóladag frum- sýna eftirfalin kvik- myndahús þessar myndir: Gamla Bíó frumsýnir Drekinn hans Péturs. Austurbæjarbíó frumsýnir „ 10‘ Stjörnubíó frumsýnir Bragðarefirnir. Regnboginn frumsýnir Jasssöngvarinn. og Gamla skranbúöin. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl BLINDISLEIKUR Frumsýning 2. jóladag kl. 20. Uppselt. 2. sýning þriðjudag 30. des. Brún aögangskort gjlda 3. sýning þriöjudag 30. des. Hvít aðgangskort gilda 4. sýning laugard. 3. janúar Blá aögangskort gilda NÓTT OG DAGUR 7. sýning sunnudag 28. des. Gul aögangskort gilda Miðasala lokuð í dag og jóla- dag, verður opnuð kl. 13.15. 2. jóladag. GLEOILEG JÓL Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala í Lindarbæ, sunnudag kl. 15.00. Miöasala frá kl. 12.00 í Lindarbæ. Sími 21971. KIENZLE Úr og klukkur Hjá fagmanninum. Jólamynd 1980: HeimsfraBg, bráöskemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd í litum og Pana- vision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvikmynd heims- ins sl. ár. Aöalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julíe Andrews. Tvímælalaust ein besta gamanmynd seinni ára. íslenskur texti. Hækkaö verö. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7.15 og 9.30. Gleðileg jól. Jólamynd 1980 Óvætturinn A L I E N ln space no one can hear you scream Allir s«m meö kvikmyndum fylgjast þekkja „Alien", ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd í alla staöi og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeöur á geimöld án tíma eöa rúms. Aöalhlutverk: Tom Skerritt. Sigourney Weaver og Yaphet Kotto. íslenskir textar. Hakkaó veró. Bönnuö fyrir börn. Sýnd annan í jólum kl. 5, 7.15 og 9.30. Afríkuhraðlestin Sprellfjörug gamanmynd í „Trinity"- stíl meö Giuliano Gemma, Ursulu Andress og aö ógleymdum apanum Biba íslenskur texti. Sýnd annan i jólum kl. 3. Gleðileg jól Jólamynd 1980 Landamærin TELLY SAVALAS DANNY DE LA PAZ EDOIE ALBERT Sérlega spennandi og viöbúröarhröö ný bandarísk litmynd, um kapp- hlaupiö viö aö komast yfir mexi- könsku landamærin inn í gulllandiö. Telly Savalas — Denny de la Paz Eddíe Albert Leikstjóri: Christopher Leitch íslenskur toxti Bönnum börnum Haekkað verð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 á annan f jólum. Gleðileg jól InnlAnnviAnkipli IHA til lánmiðakipts BlNAÐARBANKl " ISLANDS LEiKFELAC aaaj' REYKlAVtKUR OFVITINN 125. nýn. artnan jóladag kl. 20.30. ROMMÍ laugardag kl. 20.30. Miöasalan í lönó lokuö að- fangadag og jóladag. Opin annan jóladag og laugardag kl. 14—20.30. Sími 16620. í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 24.00. (ath. óvenjulegan sýningartíma) Miöasala í Austurbæjarbíói annan jóladag kl. 16—21 og laugardag kl. 16—24. Sími 11384. GlnAileg jóll LAUQARAB z ^ [•] Jólamyndin 80 Xanadu er víófræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækni: □□[ DOLBYSTEHEO | IN SELECIFD THEATRES sem er þaö fullkomnasta í hljóm- tækni kvikmyndahúsa í dag. Aöalhlutverk: Olivia Newton-John, Gené Kelly og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Greenwald. Hljómlist: Electric Light Orchestra (ELO). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 á 2. í jólum. Hækkað veró. Gle&ileyjðl aEJ!3[g[g|g[g@|g| Bingó B] kl. 2.30. H laugardag •nj Aöalvinningur jSl vöruúttekt Bl fyrir kr. 100.000 - El 13 SSÍaEIalaSIa 0)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.