Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.12.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1980 61 Skyldu menn nú ekki tvöfalda afnotagjaldið? Útvarpshlustandi og sjón- varpsáhorfandi skrifar: „Mikil dásemd er nú þetta útvarp okkar, sem nú hefur starfað í 50 ár. Að eigin dómi eða starfsfólks þess, sem nú hefur notað hverja einustu stund í dagskránni til þess að koma þessum tímamótum að, er allt svo gott og blessað um þessa stofnun að segja. Og dagskrárgerðarmennirnir eru svo hrifnir af eigin hóli, að þeir létu endurtaka í sjónvarpi allt það, sem áður hafði verið útvarpað — aðeins sólarhring síðar. En þar sem fólk er nú allt mjög upptekið í jólaamstr- inu, vil ég leggja til að þessi dagskrá úr Þjóðleikhúsinu fyrir 50 árum -Landsspítalinn tekur til starfa.“ -Við tilraunasendingar út- varpsins 1 fyrrakvöld var það tilkynt, að Landsspítalinn tæki til starfa á laugardaK. þ.e. i K*r. Forstöðunefnd spítalans, eða starfrækslunefnd, mun eigi hafa gert aðrar ráðstafanir til þess en með útvarpi þessu, að láta almenninK um það vita að hin mikla ok merkileKa stofn- un, sem þjúðin hefir beðið eftir með óþreyju, væri nú loks tilbúin til starfa. En þeir, sem frjettu um, hvað til stæði, hjuKKust við þvi, að nú myndi landsstjórnin efna til meiriháttar vÍKsluathafnar. því undanfarið hefir, sem kunnuKt er. vart verið tekinn sundpollur til afnota, eða brú á þjóðvegi svo þar væru ekki ráðherrar eða einhverjir fulltrúar þeirra, til þess að halda ræður, ef ske kynni. að af þvi flyti eitt eða tvö húrra fyrir landsstjórninni. Um hádeKÍ í gær átti Mgbl. tal við landlækni. og spurði hann. hver viðbúnaður væri i tilefni af þessum merkilega viðburði í spítalasögu landsins. — Það verður engin vígslu- athöfn, segir landlæknir, — því að við sem erum í starfrækslu- nefnd, viljum forðast allan átroðninK. Vitanlega verður landsspít- alasjóðsnefndin, blaðamenn og aðrir, sem koma þessu máli við, að fá að skoða spítalann. við tækifæri. En sem sagt, við viljum scm minstan átroðning. — En spitalinn tekur nú til starfa? — Já, byrjað verður að taka á móti sjúklingum i dag. Við höfum tilkynt þjóðinni það, i Kcgnum útvarpið. — Og hverjir eru læknar spítalans. , — Þrír yfirlæknar. — Hverjir? — Eins og sjálfsagt er og verður — háskólakennararnir í helstu greinum læknisfræðinn- ar, skurðlækningum, meðala- fræði ok Ijóslækningum — þeir Guðm. Thoroddsen, Jón Hjalta- lln og dr. Gunnl. Claesscn. — Fleiri læknar? — Hver þessara þriggja eiga að hafa aðstoðarlækna. og verður að gera þá kröfu til þeirra, að þeir hafi góða fram- haldsmentun — geti tekið við störfum yfirlæknanna, þegar á þarf að halda. — Hverjir verða aðstoðarlækn- ar? — Það er of snemt að segja frá því strax ...“ verði bæði endurtekin í út- varpi og sjónvarpi um hátíð- arnar, þegar fóik hefur betri tima til að hlusta á og horfa. Ofurlítið „mono“ Og útvarpið er svo dæma- laust gott. Starfsfólk þess hef- ur streymt að hljóðnemanum til þess að lýsa ágæti þess, og þetta er svo sannarlega stofn- un, sem fylgzt hefur með tímanum. Kannski voru þó þessar lýsingar ofurlítið „mono“. Það er kannski tím- anna tákn, að 25 árum eftir að svokölluð „stereo“-tækni sá dagsins ljós, er útvarpið fyrst að senda út þetta „tvítóna"- útvarp eins og mér raunar heyrðist „stereóið" kallað í útvarpinu á afmælisdaginn. Það er þá ennþá eintóna á langbylgjunni. En skyldu menn nú ekki tvöfalda afnota- gjaldið, þar sem unnt er að hlusta á tvíhljómamúsík? Af- notagjaldið var jú hækkað, þegar litasjónvarp var heimil- að.“ OeA oo-kcvndv I O \ o >í< 3ol IQío (Bestu óskir um gleðileg jól, gott og farscelt komandi ár með þakklœti fyrir það liðna. <6 teícori •s d Oí-t Jólakveðja Um leið og Velvakandi þakkar Steiánsdætrum hlýja jólakveðju sendir hann þeim og öðrum velunnurum sínar bestu óskir um gleðilega hátíð. SlGGA N//GGA í \iLVí9AU Víltu byggja einbýlishús ? Húseiningaverksmiðjan SAMTAK HF. á Selfossi framleiðir margar gerðir einbýl- ishúsa úr völdum viðartegundum. Húsin eru 80—160 fm, auðflytjanleg hvert á land sem er. Enginn ætti að útiloka timbur þegar reisa á einbýlishús. Hringið í dag og fáið sent í pósti, teikningar, byggingarlýs- ingu og verð húsanna. HUSEININGAR SlMI: 99-2333 AUSTURVEGI38 800 SELFOSSI Laugardagur 27. desember 10—12 Mánudagur 29. desember 9—18 Þriöjudagur 30. desember 9—18 Miövikudagur 31. desember 9—12 9—18 Janúar 1981 Mánudagur 5. janúar Athugið Lokað föstudaginn 2. og laugardaginn 3. janúar vegna vörutalningar. HAGKAUP EFÞAÐERFRETT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Og fajrtwdÁ' CUÝ? (^uondivr1 muui; (Sd e«4 DfrfýHi M'tUeKydkíMO'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.