Morgunblaðið - 08.04.1982, Side 27

Morgunblaðið - 08.04.1982, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982 107 iBingo P| kl. 2.30 laugardag }3| 10. apríl. L3I Aöalvinningur: B1 Vöruúttekt fyrir kr. 01 3000. B1 G1 B1 E1 bmlElElElElElblbtE Spennandi sumar eða lærdómsríkt ár Eruö þiö ekki hress og kát? Hafiö þiö ráö á aukarúmi? Hafiö þiö ánægju af ungu fólki? Hvernig væri aö taka skiptinema í tvo mánuöi eöa í eitt ár? Haföu samband og kannaðu máliö. Skrifstofan er opin virka daga kl. 15.00—18.00. á íslandi Hverfisgötu 39, — sími 25450 Hótel Borg Skírdagskvöld Rólegt og fjölmennt kvöld. Þægileg tónlist af betra tag- inu m.a. Talking Heads, Mari- anne Faithfull, Nicke Lowe, Soft Cell, Grace Jones, O.M.D. og kynntar veröa nýj- ar plötur meö EGO, Jona Lewie og Mike Oldfield. Opiö til kl. 23.30. Ásgeir Bragason kynnir. Laugardagskvöld Rólegheit og fjölmenni til kl. 23.30. Ásgeir Bragason kynn- ir nýtt og gamalt. Nýju og gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Siguróssonar leikur gömlu dansana fram yfir miönætti. Ásgeir Bragason stjórnar nýju dönsunum í hléum og síöasta hluta kvöldsins. Brjótum kynslóöa- múrinn. Lokað föstudaginn langa og páskadag. Gleðilega páska Hótel Borg Sími11440 Opið í kvöld frá kl. 18—23.30 & ROKK IREYKJAVIK í kvöld leikum viö lög úr kvikmyndinni „Rokk í Reykjavík“, en þar koma fram allar helztu hljómsveitir landsins sem leika rokktónlist í dag. Rokk í rokkíre^* Reykjavik sem er fyrsta íslenzka kvikmyndin meö Dolby Stereo tónupptöku veröur svo frumsýnd á laugardaginn kl. 17.00. Á eftir frumsýninguna í Tónabíó eru allir frumsýningargestir boönir í Óöal í frumsýningarpartý. Annars er Óöal opiö um páskana sem hér segir: í dag skírdag frá kl. 12.00—14.30 og í kvöld kl. 18.00—23.30. Á morgun, föstudaginn langa — lokaö. Laugardag kl. 12—14.30 og um kvöldiö 18.00—23.30. Sunnudag, páskadag — lokaö. Mánudag, annan í páskum 12.00—14.30 og um kvöldið 18.00—01.00 Þriöjudag 18.00—01.00. |Óöal óskar landsmönnum öllum gleöilegra páska. Rokkum í Óðali um páskana GÓÐ ÍÞRÖTT GULLI BETRI ROKKaÍ REYKIAVÍKÍ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.